bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 12:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 12:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja félagar ég er að spá í að selja 525i bílinn minn vegna aðstöðu, peninga og tímaleysis :(
Ætla að nota peningana mína frekar í E21 bílinn minn.



BMW 525i E34 árgerð 1990 með M50 24V mótornum.



*Cosmosvartur.
*Ekinn 214.000 km.
*Vél, gírkassi, kúpling og fl. er úr '94 325i og er ekið um 165.000 km.
*5 gíra beinskiptur.
*Hiti í sætum sem virkar ekki.
*Topplúga.
*Svart leður sem þarf að bera á, orðið soldið sjúskað.
*Rafmagn í rúðum.
*Rafmagn í Speglum.
*Gardína í afturrúðu.
*Armpúðar.
*Viðarinnrétting sem er svolítið vitlaust sett á af fyrri eiganda, lítið mál að taka af og setja rétt á.
*17" AEZ álfelgur á Colway dekkjum sem eiga nóg eftir.
*Bilanatölva.

Bíllinn var áður sjálfskiptur og var skipt um mótor og settur í hann 5 gíra kassi ásamt kúplingu og pedalasetti fyrir 2-3 mánuðum.

Þá er það það sem er að honum....

*Drif er svo gott sem ónýtt, vældi alltaf svolítið í því og síðan þegar fyrsta frostið kom brotnaði boltinn úr eða eitthvað og öll olían lak af. Þar að auki er þetta of lággírað drif í bílinn eftir að hann varð beinskiptur. Seinast þegar ég vissi var til rétt drif í Bílstart.

*Plast stykki framan á mótor sem kælivatnshosurnar festast í er brotið og lekur vatn þar út. Ætti ekki að vera mikið mál að skipta um þetta.

*Súrefnisskynjari er eitthvað furðulegur, það er stundum smá tussugangur í bílnum.

*Stífa að aftan er laus (hægramegin) og veldur því að bíllinn hristist mikið og koma smá högg stundum þegar keyrt er af stað eða skipt um gír.

*Skrölt kemur frá gírkassa þegar slegið er af eða kúplað, þetta er eitthvað sem Halli veit hvað er, hann lagaði þetta seinast. Hægt að spurja hann útí þetta. :)

*Vantar gírstangarpoka.

*Handbremsa virkar ekkert.

*Þarf að hjólastilla að framan.

*Þarf að ljósastilla.

*Vantar framstuðara. Tók þann af sem var á því hann var brotinn.

*Farið að sjá aðeins á lakki, rispur og slíkt.

*Vantar rafgeymi. Rutur325i á þann sem er í núna :)

*Þarf að þrífa hann og laga smá að innan. Vantar aðra festinguna fyrir hanskahólfið og öskubakkinn er laus.

Eins og áður sagði er bíllinn með M50 24V mótor og er því 192 hö.

Ekkert mál fyrir handlaginn mann (eða konu ;)) að laga hann fyrir lítinn kostnað.




Verðið er 350.000 kr og er óumsemjanlegt. Laga hann frekar sjálfur seinna í staðinn fyrir að selja hann undir þessu.
Þess má geta að bíllinn stendur mér í þónokkuð meira heldur en þessu.



Daníel
danieltosti@internet.is - eða PM


Hérna eru síðan nokkrar myndir.
VARÚÐ! HUGES MYNDIR

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Fri 08. Sep 2006 22:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 12:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Sep 2002 23:23
Posts: 21
Location: Akureyri
Er þetta ekki alveg nóg verð fyrir þetta bilaðann bíl ?!?!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 13:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
GAS wrote:
Er þetta ekki alveg nóg verð fyrir þetta bilaðann bíl ?!?!

Nú er ég ekki alveg að skilja... En ef þú ert að meina að þetta sé of dýrt þá er ég nú ekki alveg sammála því, þú borgar 200.000 kr meira fyrir heilan svona bíl og það sem er að þessum kostar bara brot af 200.000 kalli að gera við :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 13:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Sep 2002 23:23
Posts: 21
Location: Akureyri
Ok.
Ég var einmitt að meina að mér fyndist þetta fullmikið verð.
En hvað kostar t.d drif ?
Og súrefnisskynjari ?
Stuðari ?
Handbremsubarkar/klossar ?
Rafgeymir

Og fl fl ....
Kannski þetta sé undir 200.000 komið í, en fær maður 550.000 stgr fyrir 1990 árg af svona bíl ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ekki allir sem geta tussað þessu sjálfir í ... +++ vinnutímar á verkstæði :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 13:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
GAS wrote:
Ok.
Ég var einmitt að meina að mér fyndist þetta fullmikið verð.
En hvað kostar t.d drif ?
Og súrefnisskynjari ?
Stuðari ?
Handbremsubarkar/klossar ?
Rafgeymir

Og fl fl ....
Kannski þetta sé undir 200.000 komið í, en fær maður 550.000 stgr fyrir 1990 árg af svona bíl ?

Hjá Bílstart kostar drif 50.000 kr en menn hér á spjallinu og annarsstaðar (ekki partasalar sem sagt) hafa verið að selja drif á 15-20 þús.
Stuðari kostar nýr hjá Varahlutalagernum 20.000 kr en ég fann einn sem var að rífa svona bíl og gæti fengið stuðarann af honum á 8-10 þús.
Rafgeymir... 10.000 kall sennilega.
Súrefnisskynjari, veit bara ekki.
Get ekki ímyndað mér að handbremsubarkar séu dýrir.

Ég held að fólk sé til í að borga örlítið meira fyrir bíl með nýrri, minna ekinni og single-Vanos vél á móti non-Vanos vél sem er í þeim orginal.
Þess má einnig geta að svona vél kostar 120-150 þús, dekkin undir bílinn kostuðu 90 þús og það eru ekki margir svona bílar beinskiptir.

Þetta er mitt álit á þessu en aftur á móti er staðan einfaldlega sú að ég sé engann tilgang í að selja bílinn ódýrara en þetta þar sem ég er búinn að eyða alltof miklum peningum í þetta, töluvert meira en ég er tilbúinn að selja hann á. Ég er ekkert að rembast við að selja bílinn heldur að athuga hvort einhverjir spjallverjar hafi áhuga á að kaupa bílinn svona eða hvort ég eigi að halda honum og klára það sem ég byrjaði á :)
Er ekkert alltof spenntur fyrir því að láta bílinn standa úti í vetur á meðan ég hef hvorki peninga né aðstöðu til þess að laga þetta.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 19:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja félagar! Ég ákvað um helgina að versla mér íbúð og er því að fara í greiðslumat,
til þess að standast matið þarf ég að losna við eitt lán sem ég er með og til þess að
losna við það verð ég að selja þennan bíl :)
Ég ætlað því að láta bílinn fara á 270.000 kr.

Ég get því miður ekki tekið neinum skiptum.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
viltu selja felgunar ?

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jon Ragnar wrote:
viltu selja felgunar ?

Það er alveg möguleiki, sendu mér bara EP ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Djofullinn wrote:
Jæja félagar! Ég ákvað um helgina að versla mér íbúð og er því að fara í greiðslumat,
til þess að standast matið þarf ég að losna við eitt lán sem ég er með og til þess að
losna við það verð ég að selja þennan bíl :)
Ég ætlað því að láta bílinn fara á 270.000 kr.

Ég get því miður ekki tekið neinum skiptum.

Finnst þetta ekki vera ykja mikið verð .
á ekki drifið sorry.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Mon 27. Oct 2003 20:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Er einhver hérna á spjallinu sem myndi taka að sér að fiffa þetta helsta upp? :P
Því þá er þetta alveg möguleiki.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 07:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tommi Camaro wrote:
Djofullinn wrote:
Jæja félagar! Ég ákvað um helgina að versla mér íbúð og er því að fara í greiðslumat,
til þess að standast matið þarf ég að losna við eitt lán sem ég er með og til þess að
losna við það verð ég að selja þennan bíl :)
Ég ætlað því að láta bílinn fara á 270.000 kr.

Ég get því miður ekki tekið neinum skiptum.

Finnst þetta ekki vera ykja mikið verð .
En ég á þetta drif til og senilega talsvert meira ef einhverjum langar að laga þetta ódýrt

Þetta er líka næstum því sama og ég borgaði fyrir bílinn með ónýtum mótor :(
Hvað viltu fá fyrir drifið?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 08:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
Er einhver hérna á spjallinu sem myndi taka að sér að fiffa þetta helsta upp? :P
Því þá er þetta alveg möguleiki.

Halli væri örugglega til í þetta, hann veit nákvæmlega hvað er að þessum bíl og hvað þarf að gera ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Drifið
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Maggi í bílsart á þetta drif 45-55 þús
5652688

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 08:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já bíllinn er víst SELDUR

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group