Jæja, ætla bara að selja bílinn þar sem ég hef hvort tíma, kunnáttu né aðstöðu til að gera við hann.
Fyrst skráður 2/1991, fluttur til landsins frá Þýskalandi árið 2000.
Bíllinn er beinskiptur
2.5l vél (m50) non-vanos.
Litur: Islandgrün metallic, flottur litur og flott nafn á lit
Dökkbrún leðurinnrétting (Brasil leder 0397) Mjög flott og sjaldgæf innrétting, hef aldrei séð svona leður áður, hvorki í e34 né e32. Leðrið er í fínu standi.
Ekinn 192.xxxkm
Með '08 skoðun.
Nýlegir afturdiskar og klossar (ca. 6 mán gamalt)
Nýlegar fóðringar að aftan (ca. 6 mán gamalt)
Nýlegt hitaelement fyrir miðstöðina. (ca. 6 mán gamalt)
Einnig eru frekar nýlegir demparar og vatnskassi í bílnum. (Sett í einhverntíma árið 2007)
Alveg þokkalega búinn bíll:
Order options
no. Description
288 LT/ALY WHEELS - Kom upphaflega á álfelgum, er núna á 16" M5 e39 replicum, vafin utan um þær eru GoodYear heilsársdekk í alltílagi ástandi.
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES - Upphitaðir rúðupissgaurar
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - Ekkert 525i merki aftan á bílnum
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN - Græn rönd efst í framrúðunni
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - Tvívirk rafdrifin topplúga
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC - Rafmagn í öllum rúðum
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga
423 FLOOR MATS, VELOUR - Velúr mottur
428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - Armpúðar á framsætum
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE - Höfuðpúðar á aftursætum
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottasýstem á framljósum
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM - Hæðarstillanleg aðalljós
520 FOGLIGHTS - Þokuljós
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY - Klukka og hitamælir
708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II - Megakúl M-tech II stýri
801 GERMANY VERSION - Ja bitte
954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER - Ekki alveg viss hvað þetta er.
---
Vélin er í rugli, brenndir ventlar á cyl 2 og 3
Fínt verkefni fyrir bílskúrskall nú eða konu sem hefur gaman að því að grúska í vélum.
Svo læt ég fylgja með læst drif sem er reyndar ekki komið í bílinn. Hlutfallið á því er 3.64. Hlusta á tilboð ef einhver vill kaupa það sér..
Það er nýlegur Panasonic geislaspilari í bílnum.
Hef ekki hugmynd um hvað fólk vill bjóða í þetta svo ég óska bara eftir tilboðum.
Hafið samband gegnum PM eða í síma 858-7881.
Myndir:
