bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 21:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 28. Apr 2008 13:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Jæja, ætla bara að selja bílinn þar sem ég hef hvort tíma, kunnáttu né aðstöðu til að gera við hann.

Fyrst skráður 2/1991, fluttur til landsins frá Þýskalandi árið 2000.


Bíllinn er beinskiptur

2.5l vél (m50) non-vanos.

Litur: Islandgrün metallic, flottur litur og flott nafn á lit :lol:

Dökkbrún leðurinnrétting (Brasil leder 0397) Mjög flott og sjaldgæf innrétting, hef aldrei séð svona leður áður, hvorki í e34 né e32. Leðrið er í fínu standi.

Ekinn 192.xxxkm

Með '08 skoðun.

Nýlegir afturdiskar og klossar (ca. 6 mán gamalt)

Nýlegar fóðringar að aftan (ca. 6 mán gamalt)

Nýlegt hitaelement fyrir miðstöðina. (ca. 6 mán gamalt)

Einnig eru frekar nýlegir demparar og vatnskassi í bílnum. (Sett í einhverntíma árið 2007)


Alveg þokkalega búinn bíll:

Order options

no. Description

288 LT/ALY WHEELS - Kom upphaflega á álfelgum, er núna á 16" M5 e39 replicum, vafin utan um þær eru GoodYear heilsársdekk í alltílagi ástandi.

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES - Upphitaðir rúðupissgaurar

320 MODEL DESIGNATION, DELETION - Ekkert 525i merki aftan á bílnum

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN - Græn rönd efst í framrúðunni

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - Tvívirk rafdrifin topplúga

411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC - Rafmagn í öllum rúðum

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga

423 FLOOR MATS, VELOUR - Velúr mottur

428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur

472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - Armpúðar á framsætum

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE - Höfuðpúðar á aftursætum

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottasýstem á framljósum

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM - Hæðarstillanleg aðalljós

520 FOGLIGHTS - Þokuljós

556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY - Klukka og hitamælir

708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II - Megakúl M-tech II stýri

801 GERMANY VERSION - Ja bitte

954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER - Ekki alveg viss hvað þetta er.

---


Vélin er í rugli, brenndir ventlar á cyl 2 og 3


Fínt verkefni fyrir bílskúrskall nú eða konu sem hefur gaman að því að grúska í vélum.


Svo læt ég fylgja með læst drif sem er reyndar ekki komið í bílinn. Hlutfallið á því er 3.64. Hlusta á tilboð ef einhver vill kaupa það sér..

Það er nýlegur Panasonic geislaspilari í bílnum.

Hef ekki hugmynd um hvað fólk vill bjóða í þetta svo ég óska bara eftir tilboðum.

Hafið samband gegnum PM eða í síma 858-7881.


Myndir:

Image
Image
Image
Image


Last edited by UnnarÓ on Wed 30. Apr 2008 17:47, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2008 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hvar er verðið,
ég á til vél

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2008 13:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Tommi Camaro wrote:
hvar er verðið,
ég á til vél

Ég bara hef enga glóru hvað verðið ætti að vera, þeir sem hafa áhuga á gera við þetta, geta bara gert mér tilboð eftir því sem þeim finnst sanngjarnt :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2008 19:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er rosalega heill bíll hjá honum Unnari, fínn efniviður í skemmtilegt verkefni.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2008 17:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Mar 2008 20:31
Posts: 7
Location: Akureyri rock city
Kaupa þennan líka af þér..?? hehe neehhh! gangi þér samt vel með söluna!!!! ;)

_________________
Já takk fyrir mig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2008 21:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Takk fyrir það piltar :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2008 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Endilega reyndu að finna eitthvað verð sem þú sættir þig við og skelltu því inn.








Skipta á bílnum og 25kg af humri? :lol: :oops:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2008 20:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Axel Jóhann wrote:
Endilega reyndu að finna eitthvað verð sem þú sættir þig við og skelltu því inn.

Bara að skjóta tilboðum á mig, í versta falli segi ég nei. Annars ætla ég ekki að selja hann nema ég fái frekar gott tilboð, því svo virðist sem viðgerðarkostnaðurinn verði <100.000kr.
Axel Jóhann wrote:
Skipta á bílnum og 25kg af humri? :lol: :oops:

Veistu.. neeee :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2008 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja, mátti reyna, enn í svona grófum dráttum þarftu nýtt hedd?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2008 20:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Axel Jóhann wrote:
Jæja, mátti reyna, enn í svona grófum dráttum þarftu nýtt hedd?

Nokkuð viss að ég þurfi bara nýja ventla og heddpakkningu og það sem henni fylgir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2008 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
UnnarÓ wrote:
Axel Jóhann wrote:
Jæja, mátti reyna, enn í svona grófum dráttum þarftu nýtt hedd?

Nokkuð viss að ég þurfi bara nýja ventla og heddpakkningu og það sem henni fylgir.




Það er nú enginn svaka kostnaður, ef myndir kaupa ventlana og rífa heddið af sjálfur og fara með það í kistufell.




Mæli með því að þú farir í Kistufell rétt hjá BogL og talir við gæja þar sem heitir Björn og fáir cirka verðhugmynd hjá honum með hvað svona myndi kosta þig áður enn þú ferð að selja bílinn. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group