bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alpina B3 3.0 no 17 af 150 VÍJJ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=29086 |
Page 1 of 3 |
Author: | hjaltikr [ Mon 28. Apr 2008 10:17 ] |
Post subject: | Alpina B3 3.0 no 17 af 150 VÍJJ |
Bíllinn er seldur, ég óska nýja eigandanum innilega til hamingju með hann og vona að hann fari vel með hann ![]() Góðan daginn, ætla núna að búa til almennilega söluauglýsingu. ![]() Alpina B3, 3.0 útgáfa, steðjaplata á hanskahólfi segir til um að þessi bíll er númer 17 af 150 framleiddum. Fékk það staðfest frá Alpina um daginn að bíllinn rúllar útúr verksmiðjunni þann 18.10.1993. Fæðingarvottorðið fylgir með bílnum. Í dag er bíllinn ekinn 114þúsund kílómetra í dag, síðan í ágúst 2007 hafa rúllað uþb 2500 km, tekinn útúr vetrargeymslunni fyrir rúmum mánuði síðan. Lange/Breite/Höhe 4433/1710/1328 Kofferrauminhalt 230L Tankinhalt 65L Gewicht 1450KG Gesamtgewicht 1895kg Leistungsgewicht leer 7,9(5,8) kg/KW Zuladung 445kg Zul. Achslast vorn/hinten 890/1060kg Zul. Anhangelas gebremst/ungebremst 1400/600kg Sechzylinger-Reihenmotor mit 4 ventilen pro Zylinder, 7-fach gelagerte Kurbelwelle, MAHLE Leichbau-Hydrothermatik-Kolben, Kolbenbodennölkühlung, Leichmetall-Zylinderkopf mit dactförmigen Brennraumen, 2 obenliegende 5 fach gelagerte nockenwellen hydraulischer Ventilspielausgleich, Druckumlaufschmierung mit Ölfilter im Hauptstrom, Motarlagerung mit hydraulischer Dampfung. Bosch Motronic m3.3.1, elektronische kennfeldgesteurte Zundung mit ruhender Zundspannungsverteilung und kennfeldgesteuerte sequentielle Einspritzung mit Luftmassenmessung, zylinderselektive Klopfregelund, Krfatstoff-Schubabschaldung, selbslernende Leerlaufregelund, Variable NockenSterung ( VAAAAAAANOS!!!! ) Auspuffanlage mit Edelstahl-Rohrkrümmer, 2 flutige 3 wege Katalysatoranlage mit je 3 widerstandsarmen Zylinder - 6 in Reihe Hubraum - 2997 cm3 Bohrung - 86/86 mm Verictungsverhaltnis 10,5 :1 Leistung 184/250 kw/PW bei 5000/min Drehmoment 320 NM bei 4500/min Kraftstoff Bleifrei super plus 1. 3,67 2. 2,00 3. 1,41 4. 1,00 5. 0,74 R, 4.10 3,64:1 Sperrdifferential mit 25 sperrgrad (LÆST DRIIIIIF) Bei 90km /h - 7,1 L 100km Bei 120km /h 8.5 L 100km Stadverkehr 13,4 L 100km (Þessar tölur passa allar. ![]() Bíllinn kemur til Íslands í lok Desember 2006, kominn á götuna hérna í Janúar 2007 og er ég annar eigandi hér á landi. Stutt er síðan að skipt var um allar bremsur í bílnum, einhverjir mánuðir með diskana þó, bæði diska og klossa. Einnig var skipt um hjólalegu að aftan, skipt um ballansstangartengi og barkana í blæjunni. Einnig er nýr þéttilisti í skotti. Ný dekk að framan, slétt að aftan Rafmagnsmótorinn fyrir blæjuna er dauður, hefur verið það í ágætis tíma og ástæða þess er leki, sem að ég fann ekki fyrren núna rétt um daginn, sem er einmitt ástæðan fyrir því að ég hef ekki viljað skipta um mótorinn og eyðileggja hann á örfáum dögum með vatni. Lekur meðfram lokinu sem fer yfir blæjuna, einfaldur þéttilisti þar. Að taka blæjuna niður handvirkt er þó pís of keik og það hafa ófáir dagarnir komið með hana niðri ![]() ![]() Einnig þarf að athuga með hurðaspjald í farþegahurð, það er til einhverra leiðinda eins og glöggir menn sjá á þessari mynd hér ![]() Bíllinn er 5 gíra beinskiptur, með útfærslu af m50 vélinni úr 325, stækkuð upp í 3 lítra, skilar 250 hestöflum og 320 NM af togi, og bíllinn alveg tussuvinnur með þessu. skilar bílnum á 6sec sléttum í 100 og tæpa 21sec í 200 ![]() Fjöðrunin í bílnum er alveg sérkafli útaf fyrir sig, bíllinn er verulega lágur og aggressívur, en samt lungamjúkur í akstri, eins og sagt hefur verið um bílinn að hann sé mýkri en 318 en jafngrimmur og m3(Íbbi með þessi fleygu orð:D) ![]() Vegna skólaplana og nýs bíls sem verður tilkynntur seinna meir, þá hef ég ákveðið að selja hann með gríðarlegum hjartaverk fylgjandi, þar sem þetta er bara græja og ekkert annað. Þéttasti e36 sem ég veit um. Verðið ER 1300þúsund(lækkað verð!), ásett á hann áður fyrr hjá mér var 1500þúsund, og það var án nýrra bremsa og legu sem var viðgerð upp á 100þúsund krónur hjá TB. Allar nótur fylgja með. ![]() Hjalti - 6906550 LÆKKAÐ VERÐ 1250ÞÚSUND! |
Author: | hjaltikr [ Mon 28. Apr 2008 12:37 ] |
Post subject: | |
Til gamans má geta að ef autoscout.de er skoðaður, þá eru svipaðir bílar og þessi á 9000-14000 evrur, sem gerir... nánast bara meira en þetta! ![]() |
Author: | hjaltikr [ Tue 29. Apr 2008 10:29 ] |
Post subject: | |
Blæjumótor og þettilistar sem þarf kosta einungis 50þúsund upp í BogL! Ekkert sem þarf að gera ![]() |
Author: | hjaltikr [ Tue 29. Apr 2008 13:03 ] |
Post subject: | |
koma svoooo |
Author: | Djofullinn [ Tue 29. Apr 2008 13:12 ] |
Post subject: | |
hjaltikr wrote: Vegna "gífurlegs" verðs á blæjumótornum hef ég ákveðið að láta hann fylgja með, lánið sem ég þarf að greiða niður stendur í 1482þúsund, semsé ég borga 80 með bílnum, mótorinn og síðustu viðgerð
GJAFAPRÍS! Þetta er væntanlega ekki lán með veði í bílnum? |
Author: | hjaltikr [ Tue 29. Apr 2008 13:28 ] |
Post subject: | |
Væntanlega ekki ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 29. Apr 2008 13:33 ] |
Post subject: | |
hjaltikr wrote: Væntanlega ekki
![]() Ok hélt ekki. Minnti samt að Robbi hefði verið að bjóða eitthvað gott lán með honum á sínum tíma Ennnn ég er gamall og kalkaður ![]() |
Author: | hjaltikr [ Tue 29. Apr 2008 13:45 ] |
Post subject: | |
Það var hægt að redda visa láni á hann á sínum tíma en afborganirnar voru aðeins of háar (eitthvað gott yfir 60þúsund) fyrir minn smekk þannig að það var tekið í bankanum í staðinn. |
Author: | sindrib [ Thu 01. May 2008 01:14 ] |
Post subject: | |
þetta er alveg toppbíll sem er í ótrúlega góðu ástandi og virkar fínt. svo tók ég nú nokkrar af þessum myndum (mont mont) ![]() |
Author: | hjaltikr [ Mon 05. May 2008 08:13 ] |
Post subject: | |
geggjaður fyrir sumarið! ![]() |
Author: | hjaltikr [ Tue 06. May 2008 12:43 ] |
Post subject: | |
LÆKKAÐ VERÐ, 1300 ÞÚSUND |
Author: | arnibjorn [ Tue 06. May 2008 15:12 ] |
Post subject: | |
Alveg magnað að eigandinn skuli reykja inní þessum bíl! ![]() Þ.e.a.s. ef að þetta var eigandinn sem að ég sá mökka inní honum áðan.. ![]() |
Author: | hjaltikr [ Tue 06. May 2008 21:55 ] |
Post subject: | |
erm, erm... reykja?... það þarf greinilega að ræða við suma... ég var í dýrindis aðgerð í morgun(fokkling endajaxlar ![]() FAH, ég sem var að taka alveg dýrindis bónmeðferð á greyið á laugardaginn og innvols.. |
Author: | IceDev [ Tue 06. May 2008 22:17 ] |
Post subject: | |
Holy shit hvað ég myndi rukka á hann eitt stk djúphreinsun eftir slíka meðferð Sexy bíll á sexy verði annars |
Author: | hjaltikr [ Tue 06. May 2008 23:34 ] |
Post subject: | |
Það er nokkuð góð hugmynd sko ![]() Á djúphreinsigræjur og læti til, láta kvikindið smjúgensí bílinn bara og ég klæði hann í bíkiní! ![]() ![]() Svo að pota því að til ykkar eigenda að dökkum/svörtum bílum, Ultra Deep Shine bónið frá Autoglym, notað eftir Super resin polish (hálfmassi) og svo Extra Gloss protection og bumper care leðjan á listana, car glass polish á rúður... MAAAKES WOOOONDERS! elska autoglym, og ódýrt þar að auki |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |