Bíllinn er seldur, ég óska nýja eigandanum innilega til hamingju með hann og vona að hann fari vel með hann
Góðan daginn, ætla núna að búa til almennilega söluauglýsingu.
Alpina B3, 3.0 útgáfa, steðjaplata á hanskahólfi segir til um að þessi bíll er númer 17 af 150 framleiddum.
Fékk það staðfest frá Alpina um daginn að bíllinn rúllar útúr verksmiðjunni þann 18.10.1993. Fæðingarvottorðið fylgir með bílnum.
Í dag er bíllinn ekinn 114þúsund kílómetra í dag, síðan í ágúst 2007 hafa rúllað uþb 2500 km, tekinn útúr vetrargeymslunni fyrir rúmum mánuði síðan.
Lange/Breite/Höhe 4433/1710/1328
Kofferrauminhalt 230L
Tankinhalt 65L
Gewicht 1450KG
Gesamtgewicht 1895kg
Leistungsgewicht leer 7,9(5,8) kg/KW
Zuladung 445kg
Zul. Achslast vorn/hinten 890/1060kg
Zul. Anhangelas gebremst/ungebremst 1400/600kg
Sechzylinger-Reihenmotor mit 4 ventilen pro Zylinder, 7-fach gelagerte Kurbelwelle, MAHLE Leichbau-Hydrothermatik-Kolben, Kolbenbodennölkühlung, Leichmetall-Zylinderkopf mit dactförmigen Brennraumen, 2 obenliegende 5 fach gelagerte nockenwellen hydraulischer Ventilspielausgleich, Druckumlaufschmierung mit Ölfilter im Hauptstrom, Motarlagerung mit hydraulischer Dampfung.
Bosch Motronic m3.3.1, elektronische kennfeldgesteurte Zundung mit ruhender Zundspannungsverteilung und kennfeldgesteuerte sequentielle Einspritzung mit Luftmassenmessung, zylinderselektive Klopfregelund, Krfatstoff-Schubabschaldung, selbslernende Leerlaufregelund, Variable NockenSterung ( VAAAAAAANOS!!!! )
Auspuffanlage mit Edelstahl-Rohrkrümmer, 2 flutige 3 wege Katalysatoranlage mit je 3 widerstandsarmen
Zylinder - 6 in Reihe
Hubraum - 2997 cm3
Bohrung - 86/86 mm
Verictungsverhaltnis 10,5 :1
Leistung 184/250 kw/PW bei 5000/min
Drehmoment 320 NM bei 4500/min
Kraftstoff Bleifrei super plus
1. 3,67 2. 2,00 3. 1,41 4. 1,00 5. 0,74 R, 4.10
3,64:1
Sperrdifferential mit 25 sperrgrad (LÆST DRIIIIIF)
Bei 90km /h - 7,1 L 100km
Bei 120km /h 8.5 L 100km
Stadverkehr 13,4 L 100km (Þessar tölur passa allar.
Bíllinn kemur til Íslands í lok Desember 2006, kominn á götuna hérna í Janúar 2007 og er ég annar eigandi hér á landi.
Stutt er síðan að skipt var um allar bremsur í bílnum, einhverjir mánuðir með diskana þó, bæði diska og klossa. Einnig var skipt um hjólalegu að aftan, skipt um ballansstangartengi og barkana í blæjunni. Einnig er nýr þéttilisti í skotti.
Ný dekk að framan, slétt að aftan
Rafmagnsmótorinn fyrir blæjuna er dauður, hefur verið það í ágætis tíma og ástæða þess er leki, sem að ég fann ekki fyrren núna rétt um daginn, sem er einmitt ástæðan fyrir því að ég hef ekki viljað skipta um mótorinn og eyðileggja hann á örfáum dögum með vatni. Lekur meðfram lokinu sem fer yfir blæjuna, einfaldur þéttilisti þar.
Að taka blæjuna niður handvirkt er þó pís of keik og það hafa ófáir dagarnir komið með hana niðri
Einnig þarf að athuga með hurðaspjald í farþegahurð, það er til einhverra leiðinda eins og glöggir menn sjá á þessari mynd hér
Bíllinn er 5 gíra beinskiptur, með útfærslu af m50 vélinni úr 325, stækkuð upp í 3 lítra, skilar 250 hestöflum og 320 NM af togi, og bíllinn alveg tussuvinnur með þessu. skilar bílnum á 6sec sléttum í 100 og tæpa 21sec í 200
Fjöðrunin í bílnum er alveg sérkafli útaf fyrir sig, bíllinn er verulega lágur og aggressívur, en samt lungamjúkur í akstri, eins og sagt hefur verið um bílinn að hann sé mýkri en 318 en jafngrimmur og m3(Íbbi með þessi fleygu orð:D)
Vegna skólaplana og nýs bíls sem verður tilkynntur seinna meir, þá hef ég ákveðið að selja hann með gríðarlegum hjartaverk fylgjandi, þar sem þetta er bara græja og ekkert annað. Þéttasti e36 sem ég veit um.
Verðið ER 1300þúsund(lækkað verð!), ásett á hann áður fyrr hjá mér var 1500þúsund, og það var án nýrra bremsa og legu sem var viðgerð upp á 100þúsund krónur hjá TB. Allar nótur fylgja með.

[/i]
Hjalti - 6906550
LÆKKAÐ VERÐ 1250ÞÚSUND!