bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 21:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E39 M5 !
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 21:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 05. Oct 2004 16:44
Posts: 39
ATH er að setja inn auglýsingu fyrir eigandann.

Um er að ræða 99 árgeð af E39 M5.

Bíllnn er ekinn 120.000 km.

Ég er nokkuð viss um að liturinn á honum heiti Diamondswartz.

Búið er að láta facelift fram og afturljós á bílinn.

Svart leður að innan, og ekki navigation kerfi.

Ipod statíf og ipod sem tengt er inná útvarpið og hægt er að stjórna í stýrinu.

nýtt mælaborð var sett í bílinn af B&L.

Hér er mynd sem tekin var áðan af gripnum.

Image

Áhvílandi er ca 1.6 mil

að sögn eigandans þarfnast bíllinn smávægilegra viðgerða og fer á góðu verði.

upplýisingar í annaðhvort vidar@spark.is eða síma 696-6669

_________________
-C(o.0)D-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: verð
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 21:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Nov 2007 17:53
Posts: 73
get ég fengið verðhugmynd? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
geturu eitthvað sagt um þetta sem þarf að gera við

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég held að ég get alveg fullvissað þig um að þetta er ekki Diamantschwarz... hann er meira grátóna...

Þetta er eflaust Carbonschwarz eða Cosmicschwarz....

Mjög eigulegt eintak að sjá....

Gangi þér vel með söluna :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 00:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 05. Oct 2004 16:44
Posts: 39
Jollyb og aron m5, eins og ég sagði ;

"upplýisingar í annaðhvort vidar@spark.is eða síma 696-6669"

_________________
-C(o.0)D-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 08:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
verulega smekklegur þessi,

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 09:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Ég bjallaði í kauða í gærkvöldi, þetta er bara smotterí sem er að. Loftflæðisskynjari og e-h bögg með rafmagnið í bílstjóra sætinu ;)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 09:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Colour CARBONSCHWARZ METALLIC (416) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 13:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hvað er svona bíll að eyða með góðum inngjöfum?

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svenni Tiger wrote:
hvað er svona bíll að eyða með góðum inngjöfum?


25-30.... eftir því hvað þú ert grimmur....

En alveg hægt að hafa þessa bíla hæga.... en hver vill það :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Angelic0- wrote:
Svenni Tiger wrote:
hvað er svona bíll að eyða með góðum inngjöfum?


25-30.... eftir því hvað þú ert grimmur....

En alveg hægt að hafa þessa bíla hæga.... en hver vill það :?:


30 :? Rólegur

minn for i max 24 og eg var ekkert slakur á gjöfinni

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
aron m5 wrote:
Angelic0- wrote:
Svenni Tiger wrote:
hvað er svona bíll að eyða með góðum inngjöfum?


25-30.... eftir því hvað þú ert grimmur....

En alveg hægt að hafa þessa bíla hæga.... en hver vill það :?:


30 :? Rólegur

minn for i max 24 og eg var ekkert slakur á gjöfinni


Það er mismunandi hvernig menn keyra :)

En við skulum ekki láta þennan þráð snúast uppí eyðslu á M5, nóg að hafa einn þannig þráð :!:

Höldum þessu on topic

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 16:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
enda skiptir eyðsla engu máli á svona bílum, hreinn unaður að keyra þetta, en ef þetta þarf viðhald þá er þetta enginn súbaró í viðhaldi það er á hreinu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 21:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Oct 2006 00:57
Posts: 147
Location: Reykjavík
Verulega fallegur bíll, gangi þér vel með söluna ;)

_________________
Björn Friðriksson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 21:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Fallegur bill að sjá.face lift er must í m5 e39 og 120 þús.km skemma ekki
fyrir .Gaman væri að sjá leðrið á sætum og að hann er svartur er bara +.
Undan farinn ár hef ég einhvern veginn bara verslað mér svarta bíla og finnst mér í dag einginn bill líta betur út stíf bónaður en svartur og á ég 3 svarta í dag .
þessi fer fljótt!!,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group