bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540i MTech 2001 - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28964
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Tue 22. Apr 2008 12:08 ]
Post subject:  BMW 540i MTech 2001 - SELDUR

BMW 540i M-Tech SHADOWLINE


Sjálfskiptur með steptronic
Ekinn 103.000 km - Að hluta til í þýskalandi
100% þjónustubók
Sedan
286 hö
Skoðaður '08
Litur - CARBON SCHWARZ
Innrétting - LEDER GRAU
Fyrst skráður 10.01.2001
Innfluttur 2004 þá ekinn um 46 þús

Þessi bíll er svakalega góður og heill. Bunki af nótum fylgir með bílnum. Nýlega skipt um alla vökva og síur. Skipt um spyrnufóðringar að aftan og stýrisenda að framan og fl.

Það fylgja honum samt þessir standard E39 kvillar, dauðir pixlar í mælaborði og OBC/útvarpi. Ryð byrjað hjá skottloki.



Búnaður:

Shadowline
Leðruð sportsæti með rafmagni og minni
Glertopplúga
M Aerodynamicpaket <--- M Stuðarar
M Sportfjöðrun II
M Sport-aðgerðarstýri
M 17" álfelgur + sumardekk - Afturfelgur breiðari
Skottlip
Hiti í sætum
Velour mottur
Servotronic
Sími
Exclusive pakki
M Sportpakki
Reykingapakki
Sjálfdekkjandi speglar
Fjarlægðarskynjarar
Glær stefnuljós hringinn
Rafdrifið stýri
Svört toppklæðning 8)
Rafdrifin gardína í afturrúðu

Og fl sem ég man ekki




Verð og greiðslukjör:

SELDUR




Myndir:



Image


Image


Image


Image



Fleiri myndir hérna:
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIM ... D=ALLLARGE



Sendið PM fyrir upplýsingar

Author:  doddi1 [ Tue 22. Apr 2008 15:52 ]
Post subject: 

///M poster :lol:

flottur, viltu skipti á volvo T5 2005 árgerð? ekinn 48

Author:  Djofullinn [ Tue 22. Apr 2008 16:14 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
///M poster :lol:

flottur, viltu skipti á volvo T5 2005 árgerð? ekinn 48

Neeee ekki spenntur fyrir því :)

Er ekki til í skipti nema á einhverju mjög ódýru

Author:  Vlad [ Tue 22. Apr 2008 16:25 ]
Post subject: 

Án efa með flottari BMW á landinu að mínu mati.
Gangi þér vel með söluna.

Author:  E55FFFan [ Tue 22. Apr 2008 18:17 ]
Post subject:  Re: BMW 540i M-Tech Shadowline 1/2001 GJJJÖÖÖÐÐVEIKUR

þetta er geðveikur bíll og GEÐVEIKT verð :o

Author:  Djofullinn [ Tue 22. Apr 2008 19:15 ]
Post subject: 

Takk takk :)
Verst að konan mín er alltaf á honum....

Author:  Djofullinn [ Sat 26. Apr 2008 11:43 ]
Post subject: 

Það kostar um 3,5 að flytja inn 540 með sportpakkanum sem er ekinn eitthvað nálægt 100 þús km.
Þannig að þetta hlítur að vera mjög sanngjarnt verð 8)

Author:  Djofullinn [ Mon 28. Apr 2008 17:41 ]
Post subject: 

Kaupa kaupa

Yfirtaka + 400 þús.

Author:  Djofullinn [ Thu 01. May 2008 15:21 ]
Post subject: 

Var að fara í gegnum nýjustu nóturnar sem fylgja honum, hann var smurður og skipt um alla vökva og síur í 96 þús km hjá TB.
Á sama tíma var skipt um ballancestangarenda að aftan, viftureim, stýrisenda hægra megin, bíllinn hjólastilltur.
Skipt um einhverjar spyrnufóðringar að aftan í júlí 2007.
Skipt um spindil hægra megin í mars 2007.
Skipt um einhvern þrýstikút í kælikerfinu í mars 2007.
Í ágúst 2006 var hann dynomældur í TB og skilaði 214,6 kW sem gerir um 292 hö sem er meira en hann átti að vera þegar hann var nýr :lol:
Dynoútprentun fylgir.

Author:  Djofullinn [ Fri 09. May 2008 21:04 ]
Post subject: 

8)

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2008 12:08 ]
Post subject: 

Kaupa kaupa

Author:  Djofullinn [ Sun 22. Jun 2008 18:10 ]
Post subject: 

Þessi er ennþá til sölu.

Author:  Djofullinn [ Sat 12. Jul 2008 21:25 ]
Post subject: 

Lánið er orðið eitthvað lægra.

Mig langar rosalega í E36 uppí, helst Coupe en Sedan kemur líka til greina!

Author:  HippieKiller3000 [ Sat 23. Aug 2008 08:05 ]
Post subject: 

Hvernig væri að hafa þennan á fyrstu síðunni kall? :) Einn flottasti E39 sem ég hef séð.. rosalega flottur í alla staði ;)

Author:  Djofullinn [ Sat 06. Sep 2008 16:00 ]
Post subject: 

Skoða skipti á ódýrari.
Slæ vel af honum í staðgreiðslu

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/