bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 *SELDUR*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28925
Page 1 of 3

Author:  E55FFFan [ Sun 20. Apr 2008 21:35 ]
Post subject:  E36 *SELDUR*

...

Author:  E55FFFan [ Mon 21. Apr 2008 10:23 ]
Post subject: 

325 á 210 kall :shock: common!

það er hægt að gera góða hluti með þennan bíl

ætla að reyna að redda myndum í dag :wink:

Author:  slapi [ Mon 21. Apr 2008 15:25 ]
Post subject: 

væri fínt að fá myndir af honum.

Author:  E55FFFan [ Mon 21. Apr 2008 19:57 ]
Post subject:  Re: 325i E36 á 210 kall *myndir komnar*

það er nú þegar búið að bjóða 300 í bílinn

Author:  Aron Andrew [ Mon 21. Apr 2008 20:00 ]
Post subject: 

Af hverju að bjóða 300 þegar það er 210 ásett? :?

Author:  gunnar [ Mon 21. Apr 2008 20:01 ]
Post subject: 

Ehh ég myndi nú þá bara selja bílinn á 300 þúsund þar sem það er hægt að fá heila svona bíla á 450~

Author:  Stebbimj [ Mon 21. Apr 2008 20:01 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Af hverju að bjóða 300 þegar það er 210 ásett? :?


haha, ég var einmitt að hugsa "taktu það þá" 90þ.kr. meira en ásett, ég yrði sáttur :lol: :lol:

Author:  E55FFFan [ Mon 21. Apr 2008 20:08 ]
Post subject: 

Stebbimj wrote:
Aron Andrew wrote:
Af hverju að bjóða 300 þegar það er 210 ásett? :?


haha, ég var einmitt að hugsa "taktu það þá" 90þ.kr. meira en ásett, ég yrði sáttur :lol: :lol:


auðvitað, en hann er í eitthverju vandamáli með að lonsa við eitthvern getz vill hann meina :?

langar eitthverjum í getz hehe

Author:  Aron Fridrik [ Mon 21. Apr 2008 20:11 ]
Post subject: 

er Þorri semsagt að reyna að versla hann ?

Author:  Mánisnær [ Mon 21. Apr 2008 20:26 ]
Post subject: 

áttir þú þenannn? e55fan?

Author:  E55FFFan [ Mon 21. Apr 2008 20:29 ]
Post subject: 

Máni wrote:
áttir þú þenannn? e55fan?


hm, hef ég átt e55 ? ertu að meina það

Author:  xtract- [ Mon 21. Apr 2008 21:30 ]
Post subject: 

Aron Fridrik wrote:
er Þorri semsagt að reyna að versla hann ?


nei.. alls ekki

Author:  Eggert [ Mon 21. Apr 2008 22:35 ]
Post subject: 

Er þetta AB-xxx ?

Author:  Mánisnær [ Mon 21. Apr 2008 23:21 ]
Post subject: 

E55FFFan wrote:
Máni wrote:
áttir þú þenannn? e55fan?


hm, hef ég átt e55 ? ertu að meina það



nei.

áttir þú þenannn 325, er þetta ekki bílinn sem var á gröndunum/vestubæ?

drifið alltaf að fara og eitthvað vesen hjá eigandanum

Author:  E55FFFan [ Tue 22. Apr 2008 00:41 ]
Post subject: 

Máni wrote:
E55FFFan wrote:
Máni wrote:
áttir þú þenannn? e55fan?


hm, hef ég átt e55 ? ertu að meina það



nei.

áttir þú þenannn 325, er þetta ekki bílinn sem var á gröndunum/vestubæ?

drifið alltaf að fara og eitthvað vesen hjá eigandanum


nei ég átti hann ekki þá, en það var ekki drifið sem fór, það var drifskaptsupphengjan sem fór vegna klúður hjá ónenfdu verkstæði fyrir austan

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/