bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nýji bíllinn er kominn svo ætli maður verði ekki að selja þennan. Mig langar ferlega að eiga hann áfram, en það er eiginlega engin skynsemi í að ætla að vera með hann áfram.

Eftir því sem tíminn líður þykir mér vænna um hann því þeim fer virkilega fækkandi M5-unum hér á landi sem hafa ekki fengið svipuna á sig svo förin sitja eftir.

En...


Bíllinn er E39 M5, fyrst skráður 06.12.1999.

Ekinn 147.000km

Einn eigandi á undan mér, sama umboðið allan tímann sem þjónustaði bílinn, var í suður-Þýskalandi.

Það er til reikningur til fyrir nýjum mótor í þessum bíl upp á 17 þúsund EUR. Það var skipt um vél í 104þúsund km.

Fyrir utan hefðbundin staðalútbúnað sem flest allir vita hver er og ég nenni ekki að telja upp, þá er "Sonderausstatung" eftirfarandi:

-Navi
-CD magasín
-Lúga
-Niðurfellanleg aftursæti
-PDC
-Sími
-DSP hljóðkerfi

Að innan er hann með rauðu leðri á listunum. Þetta er individual option.


Það er búið að setja facelift ljósin á hann allan hringinn. Angel eyes Xenon að framan og LED að aftan. Að sjálfsögðu HELLA dæmi, ekkert crap.Það er búið að setja blárri perur í Angel Eyes-in í honum. Búið að skipta kösturunum út fyrir nýja útlitið.

Þó bíllinn sé 1999 módel þá er hann með sverara stýrinu og ávala afturspeglinum.

Nýjar bremsur komplett allan hringinn, Diskar, klossar og handbremsuborðar. Original diskar, performance klossar.

Nýjir loftflæðiskynjarar sumarið 2007 og fóringar í spyrnunum að framan.

Bíllinn var málaður að framan haustið 2007, frá framhurðum og fram úr, ásamt afturstuðara og speglum.

Hefur bara verið þjónustaður hjá sama umboðinu úti frá því hann var nýr, ásamt olíuskiptum hjá B&L hér heima.

Það sem þyrfti helst að gera til að bíllinn væri eins og nýr er að skipta um dempara. Ég á svo til nýja afturdempara og gorma sem fylgja með. Það finnst örlítið í akstri að dempararnir eru ekki eins og nýjir.

Herra X tjúnaði bílinn á sínum tíma. Engar tölur uppgefnar, en hann er sprækari en original. Einnig helst sport stillingin á honum þangað til hún er tekin af aftur með takkanum. Slekkur ekki á sér þegar drepið er á eins og original.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image





Verðið er 3.200.000.-

Miðað er við staðgreiðslu. Það er ekkert áhvílandi á þessum bíl. Ég er ekki spenntur fyrir skiptum.

Verðið er með original 18" felgum með vetrardekkjum. Hægt að sleppa þeim og draga frá 120 þúsund.

Ég á einnig annað sett með sumardekkjum, notuð eitt sumar. Auka fyrir þau með 150 þúsund.

Einnig nýuppgerðar ///M BBS felgur undan sjöu. 20x9 að framan og 20x10 að aftan. Póleraður kantur og matt svört miðja. Ónotuð Kumho dekk á þeim. Verð á þeim er 250 þúsund með spacerum til að það passi undir.

Image


Ekkert kjaftæði takk, þessi bíll fer bara ef ég fæ sanngjarnt fyrir hann. Þetta er mjög gott og fallegt eintak, þó svo ég segi sjálfur frá. Allt virkar í honum og ekkert bull.

Í bílnum er Passport 9500 radarvari (GPS) tengdur inn á rafkerfi bílsins. Kveikir á sér þegar þú opnar bílinn. Hann fylgir í kaupunum.

Sæmi,
699-2268/ smu@islandia.is

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Mon 14. Apr 2008 18:05, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Almó verð á almó bíl!

Ég elska verðlagninguna hjá sæma.....og bílavalið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 22:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Noh! Nokkrar myndir vistaðar sem background material. Kickass myndir!

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
ég flissa þegar ég sé þenann bíl maður, hann er sick stuff.

Innréttingin er sú flottasta í e39 ánefa.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Aug 2007 21:22
Posts: 221
Location: Reykjavík beibí
Shiii .. :shock:

Hann er ótrúlega fallegur, uppáhaldsliturinn minn :loveit: :loveit:

_________________
Skáeigandi e30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Lilja wrote:
Shiii .. :shock:

Hann er ótrúlega fallegur, uppáhaldsliturinn minn :loveit: :loveit:

Karlinn búinn að eiga M5, nú er komið að þér! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Aug 2007 21:22
Posts: 221
Location: Reykjavík beibí
ValliFudd wrote:
Lilja wrote:
Shiii .. :shock:

Hann er ótrúlega fallegur, uppáhaldsliturinn minn :loveit: :loveit:

Karlinn búinn að eiga M5, nú er komið að þér! 8)


Ég var einmitt að nefna það við hann að þetta væri næsti konubíllinn :lol: Aumingja hann á 320 touring :lol:

_________________
Skáeigandi e30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Lilja wrote:
ValliFudd wrote:
Lilja wrote:
Shiii .. :shock:

Hann er ótrúlega fallegur, uppáhaldsliturinn minn :loveit: :loveit:

Karlinn búinn að eiga M5, nú er komið að þér! 8)


Ég var einmitt að nefna það við hann að þetta væri næsti konubíllinn :lol: Aumingja hann á 320 touring :lol:


iss smóka e39 m5 á m20b25 turbó 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
einarsss wrote:
Lilja wrote:
ValliFudd wrote:
Lilja wrote:
Shiii .. :shock:

Hann er ótrúlega fallegur, uppáhaldsliturinn minn :loveit: :loveit:

Karlinn búinn að eiga M5, nú er komið að þér! 8)


Ég var einmitt að nefna það við hann að þetta væri næsti konubíllinn :lol: Aumingja hann á 320 touring :lol:


iss smóka e39 m5 á m20b25 turbó 8)

eina sem þú smokar eru stimpillhringir og heddpakkningu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Tommi Camaro wrote:
einarsss wrote:
Lilja wrote:
ValliFudd wrote:
Lilja wrote:
Shiii .. :shock:

Hann er ótrúlega fallegur, uppáhaldsliturinn minn :loveit: :loveit:

Karlinn búinn að eiga M5, nú er komið að þér! 8)


Ég var einmitt að nefna það við hann að þetta væri næsti konubíllinn :lol: Aumingja hann á 320 touring :lol:


iss smóka e39 m5 á m20b25 turbó 8)

eina sem þú smokar eru stimpillhringir og heddpakkningu



okey mr. Tommi :o

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 00:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
off topic í off topic plz :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
tekuru E30 UPPÍ ? :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 01:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
uppítökur og tilboð í pm plz.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Skipti 523i
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
BARA flottur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 13:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
wery cool car!!!IMOLA ROT :bow:

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group