bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325 1993 [sold]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28375
Page 1 of 4

Author:  Höfuðpaurinn [ Fri 28. Mar 2008 10:51 ]
Post subject:  E36 325 1993 [sold]

Image

Author:  Angelic0- [ Fri 28. Mar 2008 14:26 ]
Post subject: 

Fallegur, gangi þér vel með söluna!

Author:  Höfuðpaurinn [ Fri 28. Mar 2008 18:14 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Fallegur, gangi þér vel með söluna!

takk fyrir það, planið var nú að klára þetta smotterý sem eftir er og eiga hann, en eins og gengið, þá sveiflast plönin fram og til baka.... :wink:

Author:  Bjöggi [ Fri 28. Mar 2008 23:12 ]
Post subject: 

get vottað það að þetta er solid bíll sem hefur verið tekinn þokkalega í gegn undanfarið.

Author:  Dogma [ Sat 29. Mar 2008 08:49 ]
Post subject: 

það er nú nauðsynlegt að taka framm hvort að svona bílar séu beinskiptir eða sjálfskiptir

Author:  arnibjorn [ Sat 29. Mar 2008 10:16 ]
Post subject: 

Dogma wrote:
það er nú nauðsynlegt að taka framm hvort að svona bílar séu beinskiptir eða sjálfskiptir


Það er nú nauðsynlegt að vita hvað 325ia þýðir.

Author:  ValliB [ Sat 29. Mar 2008 12:45 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Dogma wrote:
það er nú nauðsynlegt að taka framm hvort að svona bílar séu beinskiptir eða sjálfskiptir


Það er nú nauðsynlegt að vita hvað 325ia þýðir.


:lol:
Annars er þetta mjög flottur bíll, gangi þér allt í haginn með söluna

Author:  Dogma [ Sat 29. Mar 2008 13:20 ]
Post subject: 

ja eg er bunað vaka of lengi las þetta 2x yfir en tok samt ekki eftir þvi leitaði merasegja að hvort myndi standa ia haha... en það eru samt ekki allir sem vita það þannig það er gott að taka .það serstaklega fram :D

Author:  Höfuðpaurinn [ Mon 31. Mar 2008 11:00 ]
Post subject: 

eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir, þá er þessi bíll sjálfskiptur

Author:  Gunnar Hnefill [ Mon 31. Mar 2008 18:14 ]
Post subject: 

mymojo wrote:
arnibjorn wrote:
Dogma wrote:
það er nú nauðsynlegt að taka framm hvort að svona bílar séu beinskiptir eða sjálfskiptir


Það er nú nauðsynlegt að vita hvað 325ia þýðir.


:lol:
Annars er þetta mjög flottur bíll, gangi þér allt í haginn með söluna
Ég átti nú ia sem var búið að swappa í bsk þannig það er ekkert verra að taka það fram hvernig skipting er í bílum og ekki vita allir hvernig þessi stafa kerfi eru :wink:

Author:  Höfuðpaurinn [ Tue 01. Apr 2008 16:51 ]
Post subject: 

Gunnar Hnefill wrote:
[Ég átti nú ia sem var búið að swappa í bsk þannig það er ekkert verra að taka það fram hvernig skipting er í bílum og ekki vita allir hvernig þessi stafa kerfi eru :wink:


enda var síðasta svar á undan þínu sem tilgreindi að hann væri sjálfsskiptur, persónulega hefði ég tekið það fram ef búið væri að swappa í hann bsk, en góður punktur engu að síður þar sem margir klikka á slíkum hlutum.

Author:  Gunnar Hnefill [ Tue 01. Apr 2008 17:18 ]
Post subject: 

Höfuðpaurinn wrote:
Gunnar Hnefill wrote:
[Ég átti nú ia sem var búið að swappa í bsk þannig það er ekkert verra að taka það fram hvernig skipting er í bílum og ekki vita allir hvernig þessi stafa kerfi eru :wink:


enda var síðasta svar á undan þínu sem tilgreindi að hann væri sjálfsskiptur, persónulega hefði ég tekið það fram ef búið væri að swappa í hann bsk, en góður punktur engu að síður þar sem margir klikka á slíkum hlutum.
Já ég var búnað sjá það hjá þér að þú varst búnað taka það fram vildi bara benda öðrum á að það er stundum ekki lengur að marka þetta A :wink:

Author:  Höfuðpaurinn [ Wed 02. Apr 2008 10:47 ]
Post subject: 

Gunnar Hnefill wrote:
Já ég var búnað sjá það hjá þér að þú varst búnað taka það fram vildi bara benda öðrum á að það er stundum ekki lengur að marka þetta A :wink:


hehe ekkert mál

Author:  Dóri- [ Sun 06. Apr 2008 18:03 ]
Post subject: 

má ég kaupa hann aftur á sama verði og ég seldi þér hann á ? :lol:

Author:  Höfuðpaurinn [ Mon 07. Apr 2008 09:44 ]
Post subject: 

Dóri- wrote:
má ég kaupa hann aftur á sama verði og ég seldi þér hann á ? :lol:


hehe... nei... eins og þú vonandi tókst eftir, þá er ég búinn að eyða töluverðum peningum og tíma í hann og ætla ekki að henda því frá mér fyrir 2-3 mánaða notkun

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/