bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28268
Page 1 of 3

Author:  Mazi! [ Sat 22. Mar 2008 22:49 ]
Post subject:  BMW E30

Er svona aðeins að hugsa mig um,

meigið svosem bjóða í hann, en vill hellst annann aðeins dýrari og borga á milli vill hellst annann e30!! Vill bara BMW! annað kemur ekki til greina!!

Þetta er BMW e30 316i 1989

bíllinn er BSK, vélinn er í mjög góðu standi og kassi líka, bíllinn er nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda, en ég lét svo samlita fram og aftur stuðara, lista og húna, innrétinginn er stráheil!

bíllinn er ekinn umþað bil 140 þús stendur í mælaborði eitthvað yfir 200þús en það er útaf því ég skipti um mælaborð sem var í öðrum bíl sem var þetta mikið ekinn skipti útaf því það var enginn RPM mælir í honum þegar ég fekk hann

Það sem ég er búinn að gera við bílinn:

Shadowline nýru
Samlitun
Glær stefnuljós að framan
Dökk afturljós
MOMO Montecharlo stýri með MOMO
Silfur gírhnúi (mjög flottur)
Mælaborð með RPM mæli
Geislaspilari og stærri hátalarar í afturhillu

Það sem ég er búinn að kaupa en á eftir að setja í hann:
Shortshifter
Augabrýr
DTM Pústkútur
Silfur hringir í mælaborð




Það sem er að: Hjólalega er orðin slöpp og komið hljóð, og ryðgaður hægri brettakanntur í spað inní skotti af ryði..

Myndir





Image
Image
Image

(Ég mun klára að mála þetta hvíta þarna niðri þetta er bara grunnur)

Image


Hér er þráðurinn um bílinn og allt Projectið
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 202ad9a154

Einsog ég segji þá er ég aðalega að skoða skipti á móti öðrum bíl og þá klárlega BMW! með kanski aðeins stærri vél annas skoða ég alla bimma :)

Author:  Bui [ Sun 23. Mar 2008 01:43 ]
Post subject: 

búinn að lækkann?

Author:  Mazi! [ Sun 23. Mar 2008 01:46 ]
Post subject: 

Bui wrote:
búinn að lækkann?


nei reyndar ekki,

Author:  Bandit79 [ Sun 23. Mar 2008 02:09 ]
Post subject: 

25.000,- :D

Author:  Mazi! [ Sun 23. Mar 2008 02:15 ]
Post subject: 

Bandit79 wrote:
25.000,- :D


já nei veistu :?

Author:  GunniSteins [ Sun 23. Mar 2008 11:34 ]
Post subject: 

fara felgurnar með? og svo pm um verð.. er kannski með kaupanda 8)

Author:  Mazi! [ Sun 23. Mar 2008 11:46 ]
Post subject: 

Nei þær fara líklegast ekki með, en sakar ekkert að bjóða í þær með bílnum eða bara bílinn, er samt búinn að fá tilboð með minn uppí annann svo ég ætla að bíða smámeð að selja einhverjum hann nema ég fái einhver ágætis boð, er ekki með neina almnnilega verðhugmynd vertu bara óhræddur við að bjóða mér í PM :)

Author:  Tjobbi [ Sun 23. Mar 2008 19:17 ]
Post subject: 

Flott Project þetta! Virkilega heill og þéttur bíll burtséð frá þessu litla veseni í skottinu :wink: 8)

Author:  Bui [ Sat 27. Dec 2008 05:39 ]
Post subject: 

100 þús

Author:  Mazi! [ Sat 27. Dec 2008 05:40 ]
Post subject: 

Bui wrote:
100 þús



:shock:

Author:  Bui [ Sat 27. Dec 2008 05:41 ]
Post subject: 

nei vá djók síðan í mars, fáviti mási :twisted:

Author:  arnibjorn [ Sat 27. Dec 2008 05:44 ]
Post subject: 

Kommon strákar... við vitum allir að þið eruð 13 ára en ekki vera aular.

Author:  Mazi! [ Sat 27. Dec 2008 06:02 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Kommon strákar... við vitum allir að þið eruð 13 ára en ekki vera aular.


Búi er fullur í tölvunni :(

Author:  arnibjorn [ Sat 27. Dec 2008 06:05 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
arnibjorn wrote:
Kommon strákar... við vitum allir að þið eruð 13 ára en ekki vera aular.


Búi er fullur í tölvunni :(

Börn eiga ekki að drekka.... segðu Búa það.

Author:  ingo_GT [ Sat 27. Dec 2008 06:07 ]
Post subject: 

Vá hvað það var gaman af þessum bíl á sínu tíma bara verst hvað hann var orðinn riðgaður og alltof stórt gatt í skotinnu til að gera við :lol:

Allvega hann endaði líf sitt í minni umsjá dó á reykjanesbrautinni :(

En maður gatt spólað á þessu 8) http://www.youtube.com/watch?v=5z5_nwnvk-U

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/