Er svona aðeins að hugsa mig um,
meigið svosem bjóða í hann, en vill hellst annann aðeins dýrari og borga á milli vill hellst annann e30!!
Vill bara BMW! annað kemur ekki til greina!!
Þetta er BMW e30 316i 1989
bíllinn er BSK, vélinn er í mjög góðu standi og kassi líka, bíllinn er nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda, en ég lét svo samlita fram og aftur stuðara, lista og húna, innrétinginn er stráheil!
bíllinn er ekinn umþað bil 140 þús stendur í mælaborði eitthvað yfir 200þús en það er útaf því ég skipti um mælaborð sem var í öðrum bíl sem var þetta mikið ekinn skipti útaf því það var enginn RPM mælir í honum þegar ég fekk hann
Það sem ég er búinn að gera við bílinn:
Shadowline nýru
Samlitun
Glær stefnuljós að framan
Dökk afturljós
MOMO Montecharlo stýri með MOMO
Silfur gírhnúi (mjög flottur)
Mælaborð með RPM mæli
Geislaspilari og stærri hátalarar í afturhillu
Það sem ég er búinn að kaupa en á eftir að setja í hann:
Shortshifter
Augabrýr
DTM Pústkútur
Silfur hringir í mælaborð
Það sem er að: Hjólalega er orðin slöpp og komið hljóð, og ryðgaður hægri brettakanntur í spað inní skotti af ryði..
Myndir
(Ég mun klára að mála þetta hvíta þarna niðri þetta er bara grunnur)
Hér er þráðurinn um bílinn og allt Projectið http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 202ad9a154
Einsog ég segji þá er ég aðalega að skoða skipti á móti öðrum bíl og þá klárlega BMW! með kanski aðeins stærri vél annas skoða ég alla bimma
