bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: 735i E32 1991 SELDUR
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Til sölu er 735i E32 1991 árgerð. Vélin er sem sagt M30B35

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image



Bíllinn er ekinn c.a. 260þús km.

Hann er með svartri comfort leðurinnréttingu. Rafmagnsfærsla í framsætum og hiti í þeim. Rafmagn í höfuðpúðum að aftan.

Cruise control
Airbag leðurstýri
Stóra tölvan
Topplúga
Leður í hurðarspjöldum
Samlæsingar

17" crossspoke original BMW felgur með Ventus (Hankook dekk) dekkjum sem eiga 80% eftir af munstri. Allar felgur ókantaðar og nýmálaðar svartar miðjur.

Mikið nýtt í stýrisbúnaði, t.d. allir stýrisendar frá maskínu að hjólum.

Nýlegir diskar að framan og nýtt í handbremsu. Bremsar mjög vel!

Nýr súrefnisskynjari.

Nýbúið að fara í pústið á honum, taka hvarfana úr og laga það.

Nýskoðaður

Custom Carbon plata við gírskipti

Lækkaður 40/40 með lækkunarkitti (var keypt nýtt í hann fyrir c.a. 20.000km. FK minnir mig að tegundin sé.

Alpine geislaspilari er í bílnum (sést á mynd).

Skipt var um mótor í honum, í hann fór mótor úr IJ 287. Hann er ekinn 200.000 km og nýbúið að vinna í heddinu á honum. Það brotnaði rocker armur og það var skipt um hann. Meira veit ég ekki hvað var gert við heddið fyrir víst.

Nú þá er það það sem hrjáir bílinn:

Bíllinn var alsprautaður fyrir c.a. ári síðan. Sprautunin er ... jaaaa svona þyrfti að vera betri. Það var sprautað yfir alla krómlista og það flagnar af. Rauður grunnur settur á allann framendan, lista og allt. Þegar hann verður fyrir steinkasti sést í rautt. Þarf semsagt að bletta í það reglulega eða fá nýjan stuðara (ég á stuðara sem ég get látið í staðin frítt).

Húddið á honum var hækkað upp (miðjan) og það brotnar upp úr sparslinu reglulega. Mjög skemmtilegt og spennandi að sjá hvernig það gengur :)

Annað húdd fylgir með (breiða húddið). Er svart en ekki í réttum lit. Ég mun láta mála það.

Image

Lakkið er hamrað og það þarf að fara á það með sandpappír og pússa glæruna niður. Massa hann svo upp og þá veður lakkið alveg blíng blíng. Þetta er bara of mikill tími til að ég ætli að fara út í það. En sá sem hefur nægan tíma og er handlaginn gæti gert lakkið alveg hrikalega flott með að setja eina helgi eða svo í hann.

Image


Ég er 95% viss um að miðstöðvarelementið leki. Kemur ekki að sök núna um hásumar, en betra að segja það strax í stað þess að tilvonandi eigandi verði fúll í haust.

Þarf að læsa 2svar til að hann læsist (annars allt í lagi með samlæsingar)

Rásar leiðinlega á þessum 17" felgum.


Ég er búinn að henda slatta af tíma í þennan bíl og laga hann til. Það þarf bara að massa þetta lakk niður og þá er þessi bíll orðinn verulega flottur. Það var hellingur af böggum í bílnum sem ég er búinn að ná úr honum og nú er hann hinn fínasti.

Þetta er mjög fínn efniviður og hann lýtur helv. vel út núna (miðað við áður að mínu mati).

Verðið er: 295.000.- stgr.

það er algjörlega fast verð og er að mínu mati bargain með þessum felgum og dekkjum sem hann er á, þær eru 100.000 lágmark í verði.

Ef þú vilt prútta, þá skal ég lækka verðið með öðrum felgum (ýmislegt í boði).

Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is



Image

Þetta er mynd af honum fyrir ári síðan (klikkið á hana til að fá stærri).


Þessar að neðan eru teknar í Apríl 2008. Hægt er að fá þessi svörtu ljós í staðin / með ef e-r vill. Ekki minn stíll :)

Image

Image

Image

Image


Hér er vísun í upphaflega þráð bílsins.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10605


Hægt að fá þetta með fyrir 40þús aukalega:

Glænýtt þjófavarnakerfi/fjarstart/samlæsingar

500W Kenwood magnari, DLS keila og lagnir fram í!

Image

Pioneer DEH P2900MP (Spilari, spilar Mp3)

Pioneer CD-IB100II iPod adapter (til að tengja ipod við tækið)

www.pioneer.eu/eur/products/25/121/61/D ... index.html

Image
Image
http://www.pioneerelectronics.com/pna/v ... 23,00.html

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Sun 08. Jun 2008 08:56, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er vélin sem var í þessum að fara í E28 535i? :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 23:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
srr wrote:
Er vélin sem var í þessum að fara í E28 535i? :wink:


Kannski :roll:

:lol: Ekki búinn að ákveða mig ennþá.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 10:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gleymdi að minnast á það í auglýsingunni upphaflega að með bílnum fylgir glænýtt:

Pioneer DEH P2900MP (Spilari, spilar Mp3)

Pioneer CD-IB100II iPod adapter (til að tengja ipod við tækið)

www.pioneer.eu/eur/products/25/121/61/D ... index.html

Image
Image
http://www.pioneerelectronics.com/pna/v ... 23,00.html

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 11:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Góð auglýsing Sæmi! Það eru margir sem mættu taka slíkt sér til fyrirmyndar.
Þennan væri vel hægt að gera góðan/betri

TTT
8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
elli wrote:
Góð auglýsing Sæmi! Það eru margir sem mættu taka slíkt sér til fyrirmyndar.
Þennan væri vel hægt að gera góðan/betri

TTT
8)


:wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sad, er hann þá semsagt vélarlaus?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Sad, er hann þá semsagt vélarlaus?


:shock: :lol:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
Sad, er hann þá semsagt vélarlaus?

Nei.....
saemi wrote:
Í hann fór mótor úr IJ 287. Hann er ekinn 200.000 km og nýbúið að vinna í heddinu á honum. Það brotnaði rocker armur og það var skipt um hann. Meira veit ég ekki hvað var gert við heddið fyrir víst. Fínt ef einhver veit nánar um það.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekki stór upphæð meðað við allt sem hefur farið í þennann bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
ekki stór upphæð meðað við allt sem hefur farið í þennann bíl


Það er nú búið að taka slatti úr/af honum :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 19:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Angelic0- wrote:
Sad, er hann þá semsagt vélarlaus?


Rólegur á að lesa ekki auglýsinguna :) Nei það er mótor í honum og hann keyrir fínt.



ömmudriver wrote:
íbbi_ wrote:
ekki stór upphæð meðað við allt sem hefur farið í þennann bíl


Það er nú búið að taka slatti úr/af honum :lol:


Hann er búinn að fara í líffæraskipti já. En það er samt fullt af góðu dóti í honum ennþá!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 19:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég er ekki alveg að fatta..............það var í honum m30b35 og þú keyptir hann til að nota mótorinn úr honum, svo seturu aðra m30b35 í hann??

afsaka o/t, bara forvitni...

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Lindemann wrote:
ég er ekki alveg að fatta..............það var í honum m30b35 og þú keyptir hann til að nota mótorinn úr honum, svo seturu aðra m30b35 í hann??

afsaka o/t, bara forvitni...

BLING BLING heill M30B35 mótor sem var í bílnum :shock:
Var ekki allt nýtt í honum liggur við?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Lindemann wrote:
ég er ekki alveg að fatta..............það var í honum m30b35 og þú keyptir hann til að nota mótorinn úr honum, svo seturu aðra m30b35 í hann??

afsaka o/t, bara forvitni...

BLING BLING heill M30B35 mótor sem var í bílnum :shock:
Var ekki allt nýtt í honum liggur við?


Nýtt hedd, olíudæla og svo eitthverjar slöngur og dót utaná mótornum. Ég er ekki viss hvað annað í vélarrúminu er nýtt.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group