bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 16:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 08. Jan 2008 16:17
Posts: 3
góðan dag...er með Bmw 320..árg 93 til sölu
þetta er mjög góður bíll og hefur verið eins og draumur þetta ár sem ég hef átt hann...hann er influttur frá þýskalnadi árið 2000 og er keyrður mjög lítið miðað við árgerðina eða 173.000
fór með hann í stillingu í nov á síðasta ári og stillingamaðurinn þar sagði að vélinn ætti nánast bara allt eftir..
en bíllinn er til sölu vegna flutninga af klakanum.
það sem er að bílnum er tvent mér er sagt að vatndælan eða vatnslás sé sennilega biluð eða farinn...og er það nýskeð...stundum hitnar hann ef hann er í lausagangi í smátíma...ekki alltaf en stundum...svo það þarf að kíkja á það...samt alveg eðlilegur í keyrslu.
rúðan farþegamegin framm í er biluð og vill ekki setjast alveg í sílsana...en fer samt alveg upp..bara pínu skagt.
komið er pínu af riði en lítið samt.
topplúgan er föst..sennilega af því að hún hefur ekki verið notuð lengi

en í megin atriðum er hann svona

árg 1993
keyrður 173.120
silfurlitaður
geislaspilari með ipod tengi
fjarstart
sjálfskiptur
rafm i gluggum framm í
sumardekk á 17"álfegum
vetradekk á 16" álfelgum
verð 200.000..ekkert prútt og ekkert uppí.
mjög fínn bíll á lítin pening sem þarf aðeins að dútla við..og yrði góður ef hann væri sprautaður.

hér er mynd af honum...reyndar tekinn í fyrra sumar


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 10:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 16. Apr 2008 11:12
Posts: 51
vantar simanumer


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 13:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 14. Oct 2004 00:27
Posts: 79
Location: K.Ó.P
jamm,það vantar símanúmer.

_________________
BENZ er núverandi, þið viljið ekkert vita um það

BMW E38 740iL......... Seldur
BMW E30 320 87 2D...Seldur
BMW E36 320 97 4D...Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Mjög fallegur bíll að sjá, sé hann nánast daglega hérna í eyjum. 8) Enn með hitavandamálið í lausagangi þá gæti það mjög líklega bara verið viftukúpling.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 102 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group