bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 750iAL 1989 V-12 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28116 |
Page 1 of 1 |
Author: | exit [ Sun 16. Mar 2008 14:38 ] |
Post subject: | BMW 750iAL 1989 V-12 |
Til sölu BMW 750iAL V-12 ekinn rétt rúm 200þ leður og rafmagn eins og hægt er að koma fyrir óska eftir tilboðum skoða ýmisleg skipti ![]() Upplýsingar í síma 659 9207 Búið er að liggja í þessum bíl flest kvöld í vikunni og skipta um ýmislegt Kerti, þræðir, kveikjulok, hamar og háspennukefli er nýtt Loftflæðistýring inn á vél er ný Barki fyrir sjálfskiptingu er nýr Fylgja nýjar pumpur á skott og húdd virka samt flott á húddinu tók bara báðar. Bensíndæla var uppgerð Grill var brotið búið að skipta því út og eitthvað meira smá dóti sem var skemmt. |
Author: | srr [ Sun 16. Mar 2008 14:41 ] |
Post subject: | Re: BMW 750iAL 1989 V-12 |
exit wrote: Kerti, þræðir, kveikjulok, hamar og háspennukefli er nýtt
Þetta er DÝRT stuff í M70! ![]() |
Author: | exit [ Sun 16. Mar 2008 14:43 ] |
Post subject: | Re: BMW 750iAL 1989 V-12 |
srr wrote: exit wrote: Kerti, þræðir, kveikjulok, hamar og háspennukefli er nýtt Þetta er DÝRT stuff í M70! ![]() Þetta var sponsað af vísakortinu mínu ![]() |
Author: | elli [ Sun 16. Mar 2008 15:00 ] |
Post subject: | |
Og nú er bara að hlaupa út með myndavélina og setja inn detail myndir af honum |
Author: | exit [ Sun 16. Mar 2008 15:05 ] |
Post subject: | |
elli wrote: Og nú er bara að hlaupa út með myndavélina og setja inn detail myndir af honum
Hef engann áhuga á að hafa hann á planinu heima, hann stendur fyrir utan vinnuna, bara hringja í mig og fá staðsettningu og fara skoða hann í detail með eigin augum ![]() Myndir eru svo villandi, það er aðeins farið að sjá ryð en mjög lítið og best að menn skoði það bara sjálfir til að vita hvað þeir eru að fara út í með að kaupa svona gamlan bíl. |
Author: | Neini [ Sun 16. Mar 2008 16:36 ] |
Post subject: | |
skoðaði þennann bíl í gær, gullfallegur og þetta ryð er lítið sem ekkert. hann svínvirkar en er svolítið óhreinn. rafmagn í öllu og virkar allt, að minsta kosti það sem ég fiktaði í. |
Author: | Angelic0- [ Mon 17. Mar 2008 13:28 ] |
Post subject: | |
exit wrote: elli wrote: Og nú er bara að hlaupa út með myndavélina og setja inn detail myndir af honum Hef engann áhuga á að hafa hann á planinu heima, hann stendur fyrir utan vinnuna, bara hringja í mig og fá staðsettningu og fara skoða hann í detail með eigin augum ![]() Myndir eru svo villandi, það er aðeins farið að sjá ryð en mjög lítið og best að menn skoði það bara sjálfir til að vita hvað þeir eru að fara út í með að kaupa svona gamlan bíl. BMW ehf,. ![]() |
Author: | ReCkLeSs [ Tue 18. Mar 2008 04:50 ] |
Post subject: | Re: BMW 750iAL 1989 V-12 |
srr wrote: exit wrote: Kerti, þræðir, kveikjulok, hamar og háspennukefli er nýtt Þetta er DÝRT stuff í M70! ![]() Ójá það er frekar dýrt, er nýbúinn að skipta um í mínum. minnir að það hafi kostað 70kall bara Þræðirnir og sirka 40kall kertinn. Það er dýrt að eiga dýra og flotta bíla;) TTT fyrir 750. |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 18. Mar 2008 04:53 ] |
Post subject: | Re: BMW 750iAL 1989 V-12 |
ReCkLeSs wrote: srr wrote: exit wrote: Kerti, þræðir, kveikjulok, hamar og háspennukefli er nýtt Þetta er DÝRT stuff í M70! ![]() Ójá það er frekar dýrt, er nýbúinn að skipta um í mínum. minnir að það hafi kostað 70kall bara Þræðirnir og sirka 40kall kertinn. Það er dýrt að eiga dýra og flotta bíla;) TTT fyrir 750. Afsakið innilega, ENN 40.000 FYRIR 12 KERTI! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |