bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 528IA E39 '00
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 13:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
Sælir

Er að selja djásnið:

BMW 528 IA
2000 árgerð
fyrst skráður: 4/2000
ekinn 115 þúsund km

2.8L 6 cylinder
197 hestöfl
EYÐIR SAMA OG ENGU! 10-10,5 innanbæjar

Sjálfskiptur
Grátt leðuráklæði
Rafmagn í framsætum
Minni í sætum
Diskamagasín
Glersóllúga
Svört innrétting með viðarlistum
Innbyggður GSM sími
Aðgerðastýri
Og allt hitt :)

Áhvílandi er 1.150.000
Verð: Komið með tilboð!

Athuga skipti á 540 2001-2002 módel

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=209925

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
528 E39


Last edited by Þórólfur on Tue 11. Mar 2008 10:17, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 14:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
ásett verð 2,3 milljónir, ertu eitthvað klikkaður? :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Smekklegur að innann

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 14:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
Einari wrote:
ásett verð 2,3 milljónir, ertu eitthvað klikkaður? :shock:


Nei, þetta er bara sanngjarnt verð miðað við það hvað ég keypti hann á og hversu gott eintak þetta er. Verðið er líka MJÖG svipað og á sambærilegum 5xx bílum sem eru á sölu!
En ef áhugasömum finnst verðið of hátt þá má alltaf senda mér tilboð og ég skoða það.

_________________
528 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 528IA '00
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 18:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Þórólfur wrote:
Ásett verð er 2.300.000
Áhvílandi er 1.300.000

Athuga skipti á 540 2001-2002 módel


Já sæll, þeir þurfa nánast að borga á milli. :D

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 19:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
hahaha þú ert ekki beint að gefa hann myndi segja svona 1,6-1,7 væri fínt

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þetta kalla ég face lift verðmiða

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 528IA '00
PostPosted: Sat 01. Dec 2007 22:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
Dúfan wrote:
Þórólfur wrote:
Ásett verð er 2.300.000
Áhvílandi er 1.300.000

Athuga skipti á 540 2001-2002 módel


Já sæll, þeir þurfa nánast að borga á milli. :D


Ekki veit ég hvernig þú færð það út vegna þess að 540 af þessum árgerðum fæst varla á minna en 3,3 - 3,6 milljónir.

Skoðið bara bilasolur.is og kannið hvað er verið að selja 2000 módel af 525 á. Þeir eru allir á 2,2-2,3 millur.

_________________
528 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 528IA '00
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 00:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Þórólfur wrote:
Dúfan wrote:
Þórólfur wrote:
Ásett verð er 2.300.000
Áhvílandi er 1.300.000

Athuga skipti á 540 2001-2002 módel


Já sæll, þeir þurfa nánast að borga á milli. :D


Ekki veit ég hvernig þú færð það út vegna þess að 540 af þessum árgerðum fæst varla á minna en 3,3 - 3,6 milljónir.

Skoðið bara bilasolur.is og kannið hvað er verið að selja 2000 módel af 525 á. Þeir eru allir á 2,2-2,3 millur.


Enda er ástæða fyrir því að þeir hanga endalaust inná bilasolur.is þegar þeir eru á þessu verði....
Og sumar skráningar því miður eldgamlar líka....

Held að 1,6 til 1,7 sé rétta verðið á þennan bíl....

kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 528IA '00
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 00:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Hvað varð um það að leyfa mönnum að setja það sem þeim sýnist á bílana sína!!!

Menn hljóta að gera sér grein fyrir því, að bílar eru ekki meira virði en einhver er tilbúinn til að borga og ef enginn sýnir bílnum áhuga í dágóðan tíma, þá hljóta menn að átta sig á því að verðið er e.t.v. of hátt.

Eina sem þið eruð að gera með að röfla í manninum og segja honum hvað hann eigi að setja á bílinn sinn, er það að halda söluauglýsingunni efst í söludálknum fyrir hann!!

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 14:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Það er ekki óalgengt hér á kraftinum að sjá allskyns bull inn í auglýsingum og oftast er það argasti dónaskapur en einnig er það oft þörf ábendingar sem koma fram td. um verðlagningu og er óhætt að segja að enginn kaupi köttinn í sekknum hér á kraftinum. Það þykir mér að gott og eykur trúverðuleika spjallsíðunar.
Þeir sem til þekkja bíla af þessari árgerð eins og td ég sjálfur (540i ´00) vita að verðlagningir er talvert í hærri kantinum jafnvel fyrir svokallað "ásett verð".
Réttmætar ábendingar um verð ættu að vera öllum til góða.
Persónulega tel ég að eðlilegt ásett verð á bílinn sé 1.990 þús og væntalega söluverð um 1.800 miðað við markaðin á e-39 í dag.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Nóg komið af bulli. Þekki aðeins til bílsins og verð að segja að þetta er helvíti þéttur og skemmtilegur bíll, er eitthvað svaka mikið af þessum 528 bílum til hér á klakanum. Verður að fara koma með pro myndir af kvikindinu, ekki nóg að eiga pro myndavél og hafa aðgang að myndastað með ótal möguleikum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 23:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
Myndir komnar inn!

_________________
528 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
TTT

Komið í hann Dice iPod tengi frá BavSound

Komið með verðtilboð, hann er enn til sölu.

_________________
528 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2008 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Einstaklega smekklegur spoiler aftaná honum líka. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 108 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group