| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| E30 318i ´88--Seldur-- https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=27925  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | Stefan325i [ Wed 05. Mar 2008 23:02 ] | 
| Post subject: | E30 318i ´88--Seldur-- | 
Þetta er Svartur 318ia 2 dyra shadoline sport innrétting, ekki sú fallegasta en samt sport. Þarfnast svolítið TLC, annars ágætis bíll ætlaði að nota hann í 2.5 túrbó svapp en hætti við. Bíllinn er ekki gangfær eins og er a eftir að skoða það, búinn að standa svolítið. Á líka 318is vél gírkassa drifskapt, allt til í að breyta honum í beinskipta.  
 
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... +Stebbi+T/ S8643699 eða PM Bíll verð 50þ Bíll og 318is vélinn 100Þ  | 
	|
| Author: | gardara [ Thu 06. Mar 2008 01:58 ] | 
| Post subject: | |
Flottur bíll og prís, eflaust hægt að gera eitthvað rosalegt úr þessu. Bara ef maður hefði nú kunnáttuna í það að gera eitthvað skemmtilegt úr þessum....  | 
	|
| Author: | gstuning [ Thu 06. Mar 2008 08:35 ] | 
| Post subject: | |
Bara eiga gott topplyklasett og skrúfjárn. þá er allt hægt. og fá lánaðann vélargálga  | 
	|
| Author: | Mazi! [ Thu 06. Mar 2008 11:51 ] | 
| Post subject: | |
ef boddý er heilt og það þarf ekki að gera mikið til að gera hann gangfærann hef ég kanski áhuga ps, er hann á númerum ?  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 06. Mar 2008 11:53 ] | 
| Post subject: | |
Er eitthvað hægt að díla verðið niður? Og fá þá bílinn bara með engu.  | 
	|
| Author: | Stefan325i [ Thu 06. Mar 2008 18:53 ] | 
| Post subject: | |
50 þ fyrir 2 dyra shadoline e30 er ekki mikill peningur.. boddíð er fínt alveg óbeiglaður en svolítið ryð ekker svakalegt, frammbretti eru samt slæm en önnur fylgja með sem þarf að sprauta í sama lit.  | 
	|
| Author: | Stefan325i [ Thu 06. Mar 2008 18:57 ] | 
| Post subject: | |
Annars er bíllin á 14" basket´s á þokkalegu sumardekkjum, Pioneer geislaspilari og fjarstírðar samlæsingar..  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 06. Mar 2008 18:59 ] | 
| Post subject: | |
MEGA-DÍLL  | 
	|
| Author: | Stefan325i [ Thu 06. Mar 2008 19:58 ] | 
| Post subject: | |
Setti bensín á drossíuna og hann rauk í gang,, Keyrir fínt bremsar og beygir. Að auki sá ég þessa fínu 6x9 Alpine hátalara í aftruhilluni,, sveimér þá ef ég er ekki að gefa þennan bíl. Verðið er 50kall fyriri bílinn bíll og m42b18 136 graðfolar 100þ  | 
	|
| Author: | siggik1 [ Thu 06. Mar 2008 20:17 ] | 
| Post subject: | |
Stefan325i wrote: Setti bensín á drossíuna og hann rauk í gang,,  Keyrir fínt bremsar og beygir. 
Að auki sá ég þessa fínu 6x9 Alpine hátalara í aftruhilluni,, sveimér þá ef ég er ekki að gefa þennan bíl. Verðið er 50kall fyriri bílinn bíll og m42b18 136 graðfolar 100þ með ísettningu ? er ég kannski bjartsýnn  | 
	|
| Author: | Gunnar Hnefill [ Thu 06. Mar 2008 20:32 ] | 
| Post subject: | |
siggik1 wrote: Stefan325i wrote: Setti bensín á drossíuna og hann rauk í gang,,  Keyrir fínt bremsar og beygir. Að auki sá ég þessa fínu 6x9 Alpine hátalara í aftruhilluni,, sveimér þá ef ég er ekki að gefa þennan bíl. Verðið er 50kall fyriri bílinn bíll og m42b18 136 graðfolar 100þ með ísettningu ? er ég kannski bjartsýnn  | 
	|
| Author: | Mazi! [ Thu 06. Mar 2008 20:41 ] | 
| Post subject: | |
Er hann á númerum ?  | 
	|
| Author: | Stefan325i [ Thu 06. Mar 2008 20:42 ] | 
| Post subject: | |
siggik1 wrote: Stefan325i wrote: Setti bensín á drossíuna og hann rauk í gang,,  Keyrir fínt bremsar og beygir. Að auki sá ég þessa fínu 6x9 Alpine hátalara í aftruhilluni,, sveimér þá ef ég er ekki að gefa þennan bíl. Verðið er 50kall fyriri bílinn bíll og m42b18 136 graðfolar 100þ með ísettningu ? er ég kannski bjartsýnn Nei ekki með ísetningu nema kanski mestalagi í skottið.  | 
	|
| Author: | gardara [ Thu 06. Mar 2008 21:01 ] | 
| Post subject: | Re: E30 318i ´88 | 
Stefan325i wrote: Á líka 318is vél gírkassa drifskapt, allt til í að breyta honum í beinskipta. Stefan325i wrote: Bíll og 318is vélinn 100Þ 
er það bara vélin sem fylgir með fyrir 100þ eða líka gírkassinn og það?  | 
	|
| Author: | gstuning [ Thu 06. Mar 2008 21:15 ] | 
| Post subject: | |
Held að allt fylgi með fyrir 100kall. Enda engin ástæða fyrir hann að hanga á því dóti  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|