bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 316I skoða skipti á 33-35" jeppa eða pallbíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=27333 |
Page 1 of 3 |
Author: | VH E36 [ Thu 07. Feb 2008 10:00 ] |
Post subject: | E36 316I skoða skipti á 33-35" jeppa eða pallbíl |
Til sölu Bmw 316I með M pakkanum Árgerð 1998 beinskiptur ekinn 205 þusund Bíllin er nýskoðaður án athugasemda. Það sem hefur verið skipt um og sett nýtt í bílinn : Báðir mótorpúðar nýjir Spirnufóðringar nýjar Stýrisendi bilstjóra megin Ballastangarendi bílstjóra meginn Nýjar bremslu slöngur að framan báðu megin Allar fóðringar í gírstöng nýjar Nýr afturdempari Nýr vatnslás Billin er til dæmis með: digital miðstöð með loftkælingu, 6 diska magasin, M kitinu, Sjalfdekjandi baksínis spegli, fjarstýrðum samlæsingum, Set á hann 500 þús á nýjum sumardekkjum og góð vetrar dekk fylgja með. Frekari upplýsingar Síma 6926941 (viktor) einkapóst eða Viktorh06@ru.is ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Misdo [ Thu 07. Feb 2008 14:40 ] |
Post subject: | |
flottur þessi ![]() |
Author: | Uvels [ Thu 07. Feb 2008 14:55 ] |
Post subject: | |
Full 316 ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 07. Feb 2008 16:22 ] |
Post subject: | |
ok, þessi bíll er PLAIN.... SVALUR ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Gunnar Hnefill [ Fri 08. Feb 2008 02:04 ] |
Post subject: | |
flottur ![]() |
Author: | VH E36 [ Fri 08. Feb 2008 14:11 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir hrósið drengir ![]() |
Author: | Kuti [ Sat 09. Feb 2008 18:19 ] |
Post subject: | |
Helvíti snotur bíll þarna, enda nákvæmlega sama gerð og minn xD. Very nice indeed. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 09. Feb 2008 18:57 ] |
Post subject: | |
Kuti wrote: Helvíti snotur bíll þarna, enda nákvæmlega sama gerð og minn xD.
Very nice indeed. ![]() Hann er kannski nákvæmlega sama gerð, en er hann jafn drekk-hlaðinn og þessi ![]() Ég meina, það er mjög sjaldséð að finna E36 með digital miðstöðinni, þessi innrétting er t.d. mjög rare... (ég persónulega fíla ekki miðjurnar, en bólstrari getur alltaf bjargað því). M-Tech pakkinn gerir alveg HAUG ![]() |
Author: | aronjarl [ Sat 09. Feb 2008 19:42 ] |
Post subject: | |
Búin að flygjast með þessum bíl í rúm 3-4ár Viktor er búin að eiga hann í þann tíma, þessi bíll er einstaklega fallegur og GÓÐUR bíll.!! Alltaf hugsað vel um hann má aldrei vera neitt atriði að bögga hann, held að um einn af þeim heillegri E36 sé að ræða hér.. (flottur looker) Allt fyrir peningin.! fíla innréttinguna í ræmur.! ekki ánægður með að þú sért að færa þig úr bmw samt.! kv. |
Author: | VH E36 [ Sun 10. Feb 2008 14:20 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: Búin að flygjast með þessum bíl í rúm 3-4ár
Viktor er búin að eiga hann í þann tíma, þessi bíll er einstaklega fallegur og GÓÐUR bíll.!! Alltaf hugsað vel um hann má aldrei vera neitt atriði að bögga hann, held að um einn af þeim heillegri E36 sé að ræða hér.. (flottur looker) Allt fyrir peningin.! fíla innréttinguna í ræmur.! ekki ánægður með að þú sért að færa þig úr bmw samt.! kv. Eg er nu ekkert að yfirgefa BMW samkvæmið ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sun 10. Feb 2008 14:38 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: Búin að flygjast með þessum bíl í rúm 3-4ár
Viktor er búin að eiga hann í þann tíma, þessi bíll er einstaklega fallegur og GÓÐUR bíll.!! Alltaf hugsað vel um hann má aldrei vera neitt atriði að bögga hann, held að um einn af þeim heillegri E36 sé að ræða hér.. (flottur looker) Allt fyrir peningin.! fíla innréttinguna í ræmur.! ekki ánægður með að þú sért að færa þig úr bmw samt.! kv. Og þetta kemur frá bens-boy!!! ![]() En Þetta er virkilega þéttur og góður bíll hjá Viktori!!! |
Author: | Kuti [ Mon 11. Feb 2008 15:26 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Kuti wrote: Helvíti snotur bíll þarna, enda nákvæmlega sama gerð og minn xD. Very nice indeed. ![]() Hann er kannski nákvæmlega sama gerð, en er hann jafn drekk-hlaðinn og þessi ![]() Ég meina, það er mjög sjaldséð að finna E36 með digital miðstöðinni, þessi innrétting er t.d. mjög rare... (ég persónulega fíla ekki miðjurnar, en bólstrari getur alltaf bjargað því). M-Tech pakkinn gerir alveg HAUG ![]() Ég er með nákvæmlega sömu aukahluti, sama innrétting, digital miðstöð, minn er meira að segja svartur líka :p. Mér fannst ég vera að horfa á minn þegar að ég sá myndirnar af þessum. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 11. Feb 2008 16:32 ] |
Post subject: | |
Kuti wrote: Angelic0- wrote: Kuti wrote: Helvíti snotur bíll þarna, enda nákvæmlega sama gerð og minn xD. Very nice indeed. ![]() Hann er kannski nákvæmlega sama gerð, en er hann jafn drekk-hlaðinn og þessi ![]() Ég meina, það er mjög sjaldséð að finna E36 með digital miðstöðinni, þessi innrétting er t.d. mjög rare... (ég persónulega fíla ekki miðjurnar, en bólstrari getur alltaf bjargað því). M-Tech pakkinn gerir alveg HAUG ![]() Ég er með nákvæmlega sömu aukahluti, sama innrétting, digital miðstöð, minn er meira að segja svartur líka :p. Mér fannst ég vera að horfa á minn þegar að ég sá myndirnar af þessum. ![]() ![]() Þetta finnst mér skondið ![]() |
Author: | Berteh [ Mon 11. Feb 2008 16:45 ] |
Post subject: | |
Ég er að digga þetta rauða inlay ![]() |
Author: | bErio [ Mon 11. Feb 2008 17:10 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Kuti wrote: Angelic0- wrote: Kuti wrote: Helvíti snotur bíll þarna, enda nákvæmlega sama gerð og minn xD. Very nice indeed. ![]() Hann er kannski nákvæmlega sama gerð, en er hann jafn drekk-hlaðinn og þessi ![]() Ég meina, það er mjög sjaldséð að finna E36 með digital miðstöðinni, þessi innrétting er t.d. mjög rare... (ég persónulega fíla ekki miðjurnar, en bólstrari getur alltaf bjargað því). M-Tech pakkinn gerir alveg HAUG ![]() Ég er með nákvæmlega sömu aukahluti, sama innrétting, digital miðstöð, minn er meira að segja svartur líka :p. Mér fannst ég vera að horfa á minn þegar að ég sá myndirnar af þessum. ![]() ![]() Þetta finnst mér skondið ![]() Það eru til 4 eða 5 svonna bílar á landinu 2 gráir svo ég veit af, einn sem ég átti en hann endaði á staur viku eftir að ég seldi hann. ![]() Svo á hann Robert á spjallinu sum eitt grátt stk Svo er einn útendingur í HFJ sem á svartan alveg eins og þennan Þeir komu allir eins til landsins. Allir influttir af B&L ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |