bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 735 M30B35 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=27250
Page 1 of 2

Author:  X-ray [ Mon 04. Feb 2008 07:05 ]
Post subject:  E32 735 M30B35 SELDUR

Jæja, því miður hef ég ekki tíma í að sinna elskunni minni lengur, hélt að ég hefði tíma en svo er víst ekki :cry:

Um ræðir "91 E32 M30B35 735 keyrðan 260þús km + - eithvað.

Hér fyrir neðan í meðfylgjandi link má lesa sér til um hann.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10605

Hægt er að fá hann með eða án 19" felgna.

Það sem til sölu er sem sagt.

E32 með svartri leður innréttingu, vél tekin upp hjá bogl fyrir um 2árum (vinnan um 700þús + nýtt hedd, vatns/olíudælu, pönnu og allt nema kjallarann sjálfann. Allur pakkinn var á um 1,5 þegar allt kom til alls) Þeir skyptu líka um allar pakkningar í bílnum. Keyrður um 25þú km eftir það.

Áður en ég lagði bílnum þá skypti TB um stýrisbúnað og fór yfir bremsur og eithvað meira dúttleri

Svo er ég pott þétt að gleyma einhverju.

Bíllinn er lækkaður 40/40 ekki bara með gormum heldur með kerfi þeas dempara púðar/demparar/gormar í einum pakka frá sama framleiðanda.

Svört leðurinnrétting með rafmagni í framstólum og í hankka púðum að aftan.

Fylgir líka allt með sem þarf til þess að setja 3bremsuljósið í, ljósið sjálft tengingar og ný hilla aftur í.

Image

Verð:TILBOÐ í pm

Author:  Angelic0- [ Mon 04. Feb 2008 16:17 ]
Post subject: 

Danni... :?:

Ég trúi þessu ekki :!:

Author:  saemi [ Mon 04. Feb 2008 17:34 ]
Post subject: 

:shock:

Author:  Chrome [ Mon 04. Feb 2008 17:42 ]
Post subject: 

Það koma betri myndir af gripnum í kveld :|

Author:  saemi [ Mon 04. Feb 2008 18:19 ]
Post subject: 

Úff hvað ég held að það fáist ekki þessi peningur til baka.

Hvaða verðhugmynd ert þú með í kollinum fyrir þennan grip?

Author:  Gunnar Hnefill [ Mon 04. Feb 2008 18:58 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Úff hvað ég held að það fáist ekki þessi peningur til baka.

Hvaða verðhugmynd ert þú með í kollinum fyrir þennan grip?
Sammála en þetta er Über töff bíll 8)

Author:  X-ray [ Mon 04. Feb 2008 19:37 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Úff hvað ég held að það fáist ekki þessi peningur til baka.

Hvaða verðhugmynd ert þú með í kollinum fyrir þennan grip?


:argh: :cry: :cry: :cry: :cry: :argh:

Yup fæ nátl, ekkert tilbaka í vasan. En samt sér maður náturlega ekki eftir stakri krónu sem hefur fokið í hann. Frábær vagn í alla staði sérstaklega á "ó"-löglegum hraða, eins og hann Íbbi orðaði það einhvern tíman svo pent að þvi hraðar sem maður keyrði þessa bíla því betur lægju þeir.

En þannig vill nu bara til að ég hef ekki tíma í það að sinna 7uni(sit bara fastur á skrifstofunni) og er hann bara í geymslu. Er búinn að vera að velta þessu alveg óheyrilega mikið fyrir mér undanfarna mánuði(ætlaði fyrst að setja hann á sölu í sept07 þannig að þetta er búið að taka langan tíma) og niðurstaðan er/var sú að það væri best að koma elskunni yfir til einhvers annars sem getur sint henni og hefur kanski svipaða framtíðar sýn fyrir bílin og ég, í stað þess að láta bílinn safna ryki einhvern staðar í bílageymslu.

Verð... ehhh ehhh ehhh, auðvitað hefði ég viljað geta tekið saman allar nóturnar mínar og beðið um 3kúlur eða álíka en það mun aldrei gerast.

ég hefði verið rosa sáttur ef ég gæti fengið 800þús, tel það bara mjög sanngjarnt(innifalið allt E32 tengt sem ég á þ.a.m. felgurnar) og að hann fari i hendurnar á góðri hnetu sem fer kanski með bílinn til GunnaGST og pantar hjá honum turbó pakkan sem hann var búinn að taka saman fyrir mig (600hoho++)

Annars geti ég endalaust haldið áfram að blaðra um hve mikið bílinn er fyrir mér og allt það en þegar allt kemur til alls þá hef ég ekki tíma í sinna honum. Það væri þó óendalega gaman að eftir nokkur ár þegar það róast hjá manni að maður gæti haft uppá þáverandi eiganda og keypt bílinn aftur í föðurhúsin.

:D :D :D

Author:  saemi [ Mon 04. Feb 2008 20:51 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
saemi wrote:
Úff hvað ég held að það fáist ekki þessi peningur til baka.

Hvaða verðhugmynd ert þú með í kollinum fyrir þennan grip?


:argh: :cry: :cry: :cry: :cry: :argh:



Ég átti ekki von á að þú værir eitthvað uppi í skýjunum með verðið. Verð bara að segja að þessi verðhugmynd þykir mér nú bara mjög sanngjörn.

Author:  Djofullinn [ Mon 04. Feb 2008 21:00 ]
Post subject: 

Mjöööög sanngjarnt verð. Sérstaklega miðað við hvað svona felgur kosta :shock:

Author:  Chrome [ Mon 04. Feb 2008 22:01 ]
Post subject: 

Image Image Image
Image Image Image Image

Author:  Steinieini [ Mon 04. Feb 2008 23:08 ]
Post subject: 

Hvernig var það varstu búinn að láta mála bílinn?

Author:  ömmudriver [ Tue 05. Feb 2008 01:33 ]
Post subject: 

Þetta þykir mér mjög leitt að lesa Danni en til lukku með söluna fyrir það :?

Svo veistu hver er til í að kaupa af þér felgurnar :whistle:

Author:  Benzari [ Tue 05. Feb 2008 09:34 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Þetta þykir mér mjög leitt að lesa Danni en til lukku með söluna fyrir það :?

Svo veistu hver er til í að kaupa af þér felgurnar :whistle:


:shock: :shock: :shock: seldur strax ?

Author:  X-ray [ Tue 05. Feb 2008 10:01 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
ömmudriver wrote:
Þetta þykir mér mjög leitt að lesa Danni en til lukku með söluna fyrir það :?

Svo veistu hver er til í að kaupa af þér felgurnar :whistle:


:shock: :shock: :shock: seldur strax ?


Nei það er nú ekki svo gott.. þó mjög margi áhugasamir.

Hún Amma mín orðar þetta soldið sérstaklega og er það ekki í fyrsta skypti sem hann kemur með svona fleyg orð. :D Granny knows best

Author:  Chrome [ Thu 07. Feb 2008 09:30 ]
Post subject: 

T.T.T... :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/