bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E34 540
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 20:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Jæja ég hef hérna til sölu 540 E34 1994 módel sem ég er búinn að ætla mér að klára heillengi en hef ekki drullast til þess enþá og sé ekki fram á að nenna þessu lengur þannig að ég ætla að sjá hvað mér er boðið

Þetta er sem sagt USA týpa sem ég flutti inn
Bíllinn er keyrður 195.000 á boddýi
í honum er evrópsk vél sem er ekinn 144 þúsund (var nikasil vandamálið ef fólk kannast við það, sem sagt hönnunargalli sem var algengastur í USA og UK sökum lélegra bensíngæða)

Mótorinn í bílnum er M60b40, 4 lítra V8. 286 hö, 400nm togi

Helsti búnaður:
-Sjálfskiptur
-17" M-countour með póleruðm kant á góðum sumardekkjum
-Cruise control
-Leðursæti
-Rafdrifið stýri
-Rafdrifin sæti
-Rafdrifin Topplúga
-Minni í sætum
-Akstustölva
-6 disk magasín í skottinu
-Sími (ótengdur)
-Loftpúðar

Þetta er það helsta sem ég man í bili get verið að ég sé að gleyma einhverju

Ég sem sagt skipti um mótor í þessum bíl í nóvember - desember og það var alltaf þetta endalausa pillerí, þurfti að græja þetta og hitt, færa rafkerfi á milli véla og búið að vera endalaust bras og ég bara fékk nóg.

Hann þarfnast lokafrágangs til að vera helvíti góður, mótorinn fer í gang og hann gengur fínt. Ekkert aðfinnanlegt að skiptingu, nýbúið að skipta um síu og olíu.

Það helsta sem á eftir að gera:
Finna út úr smá rafmagnsvandamáli, málið var að ég var að tengja stýrisdæluna og þegar ég laggði tenginguna við dæluna þá neistaði út. Er nú ekkert stórmál, væntanlega jarðtengingar sem þarf að yfirfara.
Skipta um pústupphengju
Sætin, bæði framsæti standa á sér öðrum megin, var nefnt við mig að þetta væru hugsanlega bara slitnir vírar í þeim

Svo er reyndar eingöngu 6cyl húdd á honum og grill


Image

Image

Verð: óska eftir tilboði, skipti já ég get skoðað það, en peningur er náttúrulega ávallt bestur

Hægt að hafa samband í PM eða Síma 8477067


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 23:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 06. Nov 2006 23:53
Posts: 402
Location: Húsavík
hvað ertu að spá í með verð ?

_________________
Hilux 36"
BMW e36 325I
Land Cruiser VX
BMW e34 530IA


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 23:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
set á hann 600 kall


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 07:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

Það er nú ekki það mikið óklárað. :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
srr wrote:
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

Það er nú ekki það mikið óklárað. :wink:

En samt er þetta alls ekki svo langt frá því sem allavega tveir mjög góðir bílar hafa verið að fara á síðustu misseri. Veit það fyrir víst því ég átti þá báða :)
Og hef litið á þennann....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 10:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

Þetta er nú bara ásett verð. Knútur er væntanlega að gera ráð fyrir íslenska staðgreiðsluafslættinum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
srr wrote:
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

Það er nú ekki það mikið óklárað. :wink:

hefur skoðað bíllinn

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tommi Camaro wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

Það er nú ekki það mikið óklárað. :wink:

hefur skoðað bíllinn

Ekki í eigin persónu. Þetta heyri ég bara frá Knút sjálfum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl


Verð að vera sammála Sveinbirni :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 21:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Knud wrote:
set á hann 600 kall


Fyrir mína parta er það HEAVY OVERPRICED fyrir ókláraðann bíl

Þetta er nú bara ásett verð. Knútur er væntanlega að gera ráð fyrir íslenska staðgreiðsluafslættinum :)


Mikið rétt, ég þakka mönnum fyrir sín innlegg í þessar umræður.

En þarna er góð vél, góð skipting, nánast ryðlaust boddý og fínt lakk.
Þetta er alveg uppskrift að mjög góðum bíl sem þarf bara aðeins að strjúka smá...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Knud wrote:

En þarna er góð vél, góð skipting, nánast ryðlaust boddý og fínt lakk.
Þetta er alveg uppskrift að mjög góðum bíl sem þarf bara aðeins að strjúka smá ...


ok,, en að klára bílinn og hækka verðið aðeins ,,,

ekkert að því

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Alpina wrote:
Knud wrote:

En þarna er góð vél, góð skipting, nánast ryðlaust boddý og fínt lakk.
Þetta er alveg uppskrift að mjög góðum bíl sem þarf bara aðeins að strjúka smá ...


ok,, en að klára bílinn og hækka verðið aðeins ,,,

ekkert að því


Já eins og ég sagði þá er ég búinn að ætla mér að fara í þetta síðan ég skipti um mótorinn, sem kláraðist í desember... en ég er nú ekki kominn lengra en þetta, ákvað bara að prufa að auglýsa hann hvort að það væri ekki einhver sem hefði áhuga á að fínpússa þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bíddu :?:

Var þetta 6cyl :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 22:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Angelic0- wrote:
Bíddu :?:

Var þetta 6cyl :?:


neibb, orginal 540.

málið var að ég flutti hann inn tjónaðan, og var að parta 525 E34 og notaði bara húddið og grillið af gamla, hann er ekki skráður tjónabíll, enda var þetta djók tjón


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group