bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 320d '02 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=27236 |
Page 1 of 1 |
Author: | sigga [ Sun 03. Feb 2008 19:39 ] |
Post subject: | BMW 320d '02 |
jæja strákar, því miður þarf ég að selja yndislega bílinn minn þar sem ég er að flytja úr landi. mig minnir að hann sé keyrður um 98þús. ég set inn meiri upplýsingar þegar ég hef meiri tíma til þess.. endilega látiði mig vita ef þið hafið áhuga:) sigga[/img] |
Author: | siggik1 [ Sun 03. Feb 2008 21:54 ] |
Post subject: | |
ábyggilega meiri áhugi ef þú kemur með meira info ![]() |
Author: | omar e30 [ Sun 03. Feb 2008 21:56 ] |
Post subject: | |
eigum við að ímynda okkur hvaða tegund það er? |
Author: | omar e30 [ Sun 03. Feb 2008 21:57 ] |
Post subject: | |
örrugglega isetta |
Author: | Djofullinn [ Sun 03. Feb 2008 22:19 ] |
Post subject: | |
omar e30 wrote: eigum við að ímynda okkur hvaða tegund það er?
Segir fyrirsögnin þér ekki neitt? |
Author: | omar e30 [ Sun 03. Feb 2008 22:54 ] |
Post subject: | |
Quote: Segir fyrirsögnin þér ekki neitt?
hahahahha las hana ekki |
Author: | Djofullinn [ Sun 03. Feb 2008 22:56 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Dóri- [ Sun 03. Feb 2008 23:09 ] |
Post subject: | |
Hvernig væri að leggja aðeins meiri metnað í þessa auglýsingu. Er þetta sedan eða touring, sjálfskiptur eða beinskiptur ? Verð og áhvílandi ? |
Author: | ValliFudd [ Sun 03. Feb 2008 23:22 ] |
Post subject: | |
Að lesa efsta þráðinn í "Til Sölu" væri ekki vitlaust ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2751 Þessi auglýsing gerir allavega ekki mikið í því standi sem hún er í núna ![]() |
Author: | sigga [ Mon 04. Feb 2008 09:15 ] |
Post subject: | |
þetta er allt í vinnslu strákar mínir |
Author: | Þórir [ Mon 04. Feb 2008 12:58 ] |
Post subject: | |
Þetta er sterkur keppandi í tilnefningu um "versta bílaauglýsing ársins 2008". Kv. Þórir. |
Author: | íbbi_ [ Mon 04. Feb 2008 13:20 ] |
Post subject: | |
af hverju gerðiru þá ekki bara auglísinguna þegar þú hefur tíma ![]() |
Author: | sigga [ Mon 04. Feb 2008 15:50 ] |
Post subject: | |
ágætis spurning |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |