bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 316i>>325i árg 1990
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=27141
Page 1 of 2

Author:  Robbi318is [ Wed 30. Jan 2008 14:26 ]
Post subject:  E30 316i>>325i árg 1990

Jæja þá er komið að því, gullmolinn minn er til sölu.
Body-ið er keyrt ca 250þús, vél keyrð 177þús.
Var fluttur inn nýr af umboðinu árið 1990, og hefur verið í eign fjölskyldunar síðan þá.
Síðustu 8 ár hef ég svo verið að nostra við gripinn, og loksins á síðasta ári setti ég punktinn yfir i-ið. semsagt setti 2.5 vél og keypti mér drauma felgurnar, semsagt Kerscher KCS.

Helstu breytingar eru efftirfarandi:
Bilstein sport demparar
Coilovers frá gunna gst
Bremsudiskar að aftan
Hella smoked framljós
OMP leður körfustólar með 4 punkta beltum
2.5 M20B25
E46 Rieger spoiler kit(stuðarar ásamt sílsum)
smt6 tölva frá gunna gst
E36 stýrismaskína
frambretti án stefnuljósa
Bíllinn vigtar 1130kg
BBS one, 6 15" felgur ásamt 18 dekkjum til að slíta
Kerscher KCS 17", 8.5 að framan og 9.5 að aftan
Toyo proxes dekk
short shifter frá gunna gst
allur hjólabúnaður að framan tekinn í gegn síðasta sumar

Ásett verð 920.000kr

Ps. er eflaust að gleyma einhverju..






[/b]

Author:  Ibzen [ Wed 30. Jan 2008 14:34 ]
Post subject:  Re: E30 316i>>325i árg 1990

Robbi318is wrote:

Ps. er eflaust að gleyma einhverju..

Já, vantar myndir! :D

Author:  Robbi318is [ Wed 30. Jan 2008 14:35 ]
Post subject: 

http://www.cardomain.com/ride/2284943

Author:  Aron Andrew [ Wed 30. Jan 2008 14:38 ]
Post subject: 

Image

Image

Image

Kúl bíll 8)

Author:  joiS [ Wed 30. Jan 2008 14:39 ]
Post subject: 

awwwwwww sweet ride my friend

Author:  mattiorn [ Wed 30. Jan 2008 15:55 ]
Post subject: 

Skoðaður?

Þarf ekki að heilmála til að fá sama lit og á kittinu? liturinn virðist eitthvað öðruvísi á þessum myndum....

Author:  Robbi318is [ Wed 30. Jan 2008 16:02 ]
Post subject: 

Það þarf að sprauta hann. Hann hefur aldrei verið allur sprautaður. Hann skoðaður 07. það er svo sem ekkert í fyrirstöðu svo hann verði 08.

Ég hlusta á öll tilboð.
sendið pm fyrir fleiri upplýsingar

Author:  Uvels [ Wed 30. Jan 2008 20:38 ]
Post subject: 

of dyrt fyrir þennan bil :shock:

Author:  Gunnar Hnefill [ Mon 04. Feb 2008 02:52 ]
Post subject: 

Uvels wrote:
of dyrt fyrir þennan bil :shock:
Það skiptir eingu máli hvað er sett á bílinn hann selst á þann pening sem einhver er tilbúin að borga fyrir hann

Flottur bíll 8)

Author:  Svenni Tiger [ Mon 04. Feb 2008 10:53 ]
Post subject: 

gangi þér vel með söluna, gríðarlega fallegur :wink: 8)

Author:  eyji- [ Sat 09. Feb 2008 10:56 ]
Post subject: 

váá

Author:  XVIII [ Sat 09. Feb 2008 14:37 ]
Post subject: 

Svenni Tiger wrote:
gangi þér vel með söluna, gríðarlega fallegur :wink: 8)


Snyrtipinninn II ?
Er þetta ekki eitthvað svipað kit og þú varst með, eðaa?

Author:  Jón Ragnar [ Sat 09. Feb 2008 16:17 ]
Post subject: 

Sjúkur bíll!!


Væri bara til í að sjá hann með MtechII 8)

Author:  Djofullinn [ Sat 09. Feb 2008 18:01 ]
Post subject: 

XVIII wrote:
Svenni Tiger wrote:
gangi þér vel með söluna, gríðarlega fallegur :wink: 8)


Snyrtipinninn II ?
Er þetta ekki eitthvað svipað kit og þú varst með, eðaa?

Neibb allt öðruvísi

Author:  Tommi Camaro [ Sat 09. Feb 2008 20:45 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Skoðaður?

Þarf ekki að heilmála til að fá sama lit og á kittinu? liturinn virðist eitthvað öðruvísi á þessum myndum....
:whogivesafuck:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/