bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 02:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 18. Jan 2008 17:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 04. Oct 2007 22:47
Posts: 36
Location: Reykjavík
Er með til sölu Bmw 540 M-tech árg. 2001, ek. 98þ. km., ssk., "17 álfelgur með góðum dekkjum, blásvartur, glertopplúga, sími. Þessi bíll er með nánast öllu sem þessi bílar fást með nema xenon, sjónvarpi-gps og svo er ekki geislaspilari í honum:)
Það er búið að skipts um spyrnufóðringar að aftan og yfirfara stýrisganginn að framan. Einnig er búið að hjólastilla bílinn. Nýlega búið að skipta um alla vökva og síur. Sem sagt búið að yfirfara allan bílinn. Bíllinn hefur verið í umsjón Tækniþjónustu Bifreiða nánast frá að hann kom til landsins 2004.
Það er lán á honum frá Tm uppá ca. 2,560m. með afborgun 58þús á mánuði.
Ásett verð er 3,4m.
Var að lenda í að skauta aftan á annan bíl og er húddið beyglað en sýnist stuðarinn nokkuð heill. Eingin ljós brotin en nýrun og litla plastið undir ljósunum eru skemmd.
Er til í að láta hann á yfirtöku á láni.

Hægt er að sjá mynd af bílnum ( óskemmdum ) með því að smella á linkinn herna fyrir neðan.
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=190796

Bíllinn var að seljast. Á eftir að sakna hans:(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jan 2008 17:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 04. Oct 2007 22:47
Posts: 36
Location: Reykjavík
upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jan 2008 18:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Rólegur - við trúum þér alveg :wink:

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 70 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group