bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 07. Aug 2007 16:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Aug 2007 13:40
Posts: 43
Location: Hafnarfjörður
****BMW 330 TD TOURING....FER Á GÓÐU VERDI****

árg. 12/2001
Svartur með krómlistum
ekinn 191 þús.
Ca. 200 hö
Sjálskiptur
Cruise control
Svart leður
sportinnrétting
hiti í sætum
armpúði
topplúga
aircondicion
Navigation
aksturstalva
rafdrifnar rúður
rafdrifnir speglar
fjarstýrðar samlæsingar
bakkskynjari
regnskynjari
Xenon ljós
6 diska magazin
kassettutæki
Harmon Kardon hljómkerfi
o.fl.
17" BMW álfelgur á heilsársdekkjum
Á einnig ónotaðar 18" krómfelgur
Skoðaður 08 án athugasemda
ÁSETT VERÐ 2.450 ÞÚS

Uppl. í síma 820-8215 og golf@mi.is

Myndir:
http://www.we-todd-did-racing.com/public/viewset/2925


Last edited by joibirgir on Thu 24. Jan 2008 17:17, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 17:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Flottur bíll... greinilega með minn á alltof góðu verði.....

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 16:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Aug 2007 13:40
Posts: 43
Location: Hafnarfjörður
Kíkið á hann....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Station er ekki til í BMW orðabókinni, við segjum Touring. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Aug 2007 13:40
Posts: 43
Location: Hafnarfjörður
JÆJA, PRUFUM AÐ AUGLÝSA AFTUR.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Kristjan wrote:
Station er ekki til í BMW orðabókinni, við segjum Touring. :wink:


nei station

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 10:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
íbbi_ wrote:
Kristjan wrote:
Station er ekki til í BMW orðabókinni, við segjum Touring. :wink:


nei station


Station BMW er ekki til Íbbi. Kannski hjá Benzsz, en ekki BMW :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
saemi wrote:
íbbi_ wrote:
Kristjan wrote:
Station er ekki til í BMW orðabókinni, við segjum Touring. :wink:


nei station


Station BMW er ekki til Íbbi. Kannski hjá Benzsz, en ekki BMW :D


Hver er munurinn á station og touring? :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Stanky wrote:
saemi wrote:
íbbi_ wrote:
Kristjan wrote:
Station er ekki til í BMW orðabókinni, við segjum Touring. :wink:


nei station


Station BMW er ekki til Íbbi. Kannski hjá Benzsz, en ekki BMW :D


Hver er munurinn á station og touring? :oops:


Nafnid; station og svo touring. That's about it.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
saemi wrote:
íbbi_ wrote:
Kristjan wrote:
Station er ekki til í BMW orðabókinni, við segjum Touring. :wink:


nei station


Station BMW er ekki til Íbbi. Kannski hjá Benzsz, en ekki BMW :D


málið er að bmw skutbifreið er bara station bíll eins og hver annar station bíll.. þótt bmw byrjuðu að kalla blæjubílana sína jóhannes myndi ég samt kalla þá blæjubíla.. mér finsnt þessi touring rembingur alveg wannabe besserwiser stælar af verstu sort..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 15:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú mátt alveg kalla BMW touring skutbíl, það er bara fín íslenska. En af hverju að vera að kalla Touring Station??? Er það ekki bara rembingur :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég kalla minn bíl Touring, en ef ég þarf að hringja í B&L eða TB eða eitthvað þannig þá þarf ég nánast alltaf að segja Station til að ég skiljist. Nema ég lendi á einhverju BMW áhugamanni sem vinnur hjá B&L þá er nóg að segja Touring :)

Annars er mér sama hvort er sagt

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
saemi wrote:
Þú mátt alveg kalla BMW touring skutbíl, það er bara fín íslenska. En af hverju að vera að kalla Touring Station??? Er það ekki bara rembingur :D


ég meina það nú bara af því að fyrir flestu fólki heitir þetta "vejulegur í lagi" og steisjonbíll.. fæ alltaf nettan kjánahroll þegar það er verið að leiðrétta fólk með einhverju "abbababb! bmw framleiðir ekki station bíla.. bara touring"

við gætum líka kallað þetta óðalsvagn.. einhevrja hluta vegna reyndi leoM að ná því í gegn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 21:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Aug 2007 13:40
Posts: 43
Location: Hafnarfjörður
koma svo....gera tilboð....
flottur og velhirtur bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Dec 2007 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
íbbi_ wrote:
saemi wrote:
Þú mátt alveg kalla BMW touring skutbíl, það er bara fín íslenska. En af hverju að vera að kalla Touring Station??? Er það ekki bara rembingur :D


ég meina það nú bara af því að fyrir flestu fólki heitir þetta "vejulegur í lagi" og steisjonbíll.. fæ alltaf nettan kjánahroll þegar það er verið að leiðrétta fólk með einhverju "abbababb! bmw framleiðir ekki station bíla.. bara touring"

við gætum líka kallað þetta óðalsvagn.. einhevrja hluta vegna reyndi leoM að ná því í gegn


haha þetta er nú bara rembings hroki af verstu sort í þér sjálfum íbbi, Touring leiðréttingar eru nú oftast bara meintar sem létt spaug.... svartagallið í þér er bara of þykkt til að þú skiljir það :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group