bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 750i E-38 M-73 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=26476 |
Page 1 of 2 |
Author: | xzizt [ Sat 29. Dec 2007 17:12 ] |
Post subject: | BMW 750i E-38 M-73 |
Jæja, nú ætla ég að prufa að auglýsa bimmann, svona aðallega til að sjá hvort það sé einhver áhugi og áður en hann fer á sölu. Vil helst ekki hafa hann á sölu. Hann lenti í tjóni í sumar og er hann rétt að fara skríða saman. En hér er það helsta BMW 750i E-38 M-73 12 cyl 5,4L 330 Hö Árgerð 1995/kom seint á því ári er mig minnir. Rafmagn & hiti í sætum bæði frammí & aftur í ESP stöðuleikakerfi Brundvörn á sætum (leður) Hiti í stýri Loftkæling Aksturtalva Sjónvarp KASETTUTÆKI 6 Diska magasín ´20 alpina lettmálmsfelgur Króm ´16 orginal BMW felgur (Vetradekk) Skíðasokkur Fjarlægðaskynjarar framan & aftan Xenon Sími K&N loftsíur Speiglaljós allann hringinn Steptronic Og margt margt fleira. Það skemmdust báðar framfelgurnar í árekstrinum en það á víst að vera hægt að laga þær, minnsta kosti aðra. 4stk michelin pilot primacy, mikið eftir. Keypti "20 Alpina krómaðar á nýum eða nýlegum dekkjum og eru þær undir honum. Hinar geta fylgt með og dekkin. Ég keypti lækkunar gorma og dempara allann hringinn. Speglacover m/stefnuljósi. Ný framljós m/öðruvísi look. Bíllinn var heilsprautaður í sumar. Lét sprauta allann framstuðarann og er að fara að láta spauta afturstuðarann, hurðalistana og sílsalistana líka. Get reddað kitti á hann, ef þess er óskað. Keypti opna kúta að aftan. Það er ný vatnsdæla, nýleg bensíndæla, nýr vatnskassi,nýlegir súrefnisskynjarar, nýjar spyrnur og balance stangir, Nýir kertaþræðir, kerti eins og hálfs árs, ný kveikjulok og hamrar, keypti red Deamon eyes en þeir passa ekki á nýju ljósin,(ef einhverjum langar í þá passa þau á eftirfarandi bimma E34-36-38-39-46) Svo mun allt sem er heillegt fylgja með td Framljós, afturkútar, aðrir hvarfakútar, súrefnisskynjarar, gormar og eitthvað fleir. Ég er örugglega að gleyma einhverju en ég bæti því þá inn síðar. Bíllinn er til sölu og er ég tíl í að skoða allskyns skipti, fjórhjól snjósleða og eitthvað en vil helst penge. Ég get ómögulega sett verð á hann og verða menn þá bara bjóða ef áhuginn er einhver. vinsamlegast sendið mér einkapóst fyrir fleiri upplýsingar. |
Author: | ömmudriver [ Sat 29. Dec 2007 18:08 ] |
Post subject: | |
Hljómar ágætlega en myndir segja meira en þúsund orð ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 29. Dec 2007 18:09 ] |
Post subject: | |
Er þetta þessi blái sem var á bílasýningunni á AK í sumar? |
Author: | xzizt [ Sat 29. Dec 2007 18:13 ] |
Post subject: | |
Er að reyna uploada myndum inná we todd racing eitthvað en gengur bara ekki. þið getið samt skoðað á xzizt.com. það eru gamlar myndir. nei hann var ekki á bílasýningu, fer vonandi einhverntíma á slíka. |
Author: | ömmudriver [ Sat 29. Dec 2007 18:15 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | xzizt [ Sat 29. Dec 2007 18:26 ] |
Post subject: | |
Snilld, takk fyrir þetta Ömmudriver. Hef aldrei náð þessu [img][img]undefined[/img][/img] Er að prófa þetta, þetta eru alpina felgurnar sem ég var að kaupa |
Author: | IvanAnders [ Sat 29. Dec 2007 18:35 ] |
Post subject: | |
m 73 er 5.4ltr ![]() |
Author: | Vargur [ Sat 29. Dec 2007 20:51 ] |
Post subject: | |
Úff, þessi kitlar mig alltaf, átti þennan grip í 2 ár og reyndist mér mjög vel. Hann er árgerð 1996 en framleiddur 1995. ´96 árgerðin hefur það fram yfir ´95 að vera með steptronic ef ég man rétt. |
Author: | ReCkLeSs [ Sat 29. Dec 2007 21:40 ] |
Post subject: | |
TTT fyrir flottum 750 ![]() flottir skór líka ![]() |
Author: | xzizt [ Sat 29. Dec 2007 22:05 ] |
Post subject: | |
Takk Takk, mér finnst hann virkilega æðislegur og hef eytt milljón ++ í hann og hef því miður aldrei fengið að njóta hans til fulls en þarf því miður að selja hann. Er að pæla í að setja kit á hann en veit að margir eru á móti þannig breytingum. hvað finnst ykkur um það ? |
Author: | ReCkLeSs [ Sun 30. Dec 2007 18:50 ] |
Post subject: | |
hvernig kitt? |
Author: | Einarsss [ Sun 30. Dec 2007 19:59 ] |
Post subject: | |
sjöur eru einfaldlega ekki modd hæfir bílar nema í skóbúnaði og kannski lækkun. |
Author: | ömmudriver [ Sun 30. Dec 2007 20:06 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: sjöur eru einfaldlega ekki modd hæfir bílar nema í skóbúnaði og kannski lækkun.
BS ![]() |
Author: | xzizt [ Mon 31. Dec 2007 01:36 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() Kittið er kanski svoldið mikið en lookar soldið vel finnst mér |
Author: | Djofullinn [ Mon 31. Dec 2007 01:45 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |