bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw Alpina B3 2003 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=26359 |
Page 1 of 1 |
Author: | nogo [ Thu 20. Dec 2007 20:06 ] |
Post subject: | Bmw Alpina B3 2003 |
Þar sem maður er kominn með jólageðveiki prófar maður að skrá bílinn. BMW B3 IX NR.19/199 --------------------------------------- Árgerð 2003 Ekinn 51 þ.km Nýskráður 11 / 2002 Næsta skoðun 2008 Verð 4.990.000 Áhvílandi kr. 4.510.000 Mánaðarleg afb. kr. 62.000 Skipti möguleg á ódýrari --------------------------------------- Litur Dökkblár Bensín 5 manna 3300 cc. slagrými 4 dyra 6 strokkar Sjálfskipting 4 heilsársdekk 280 hestöfl Sídrif 4 Low Profile dekk 1560 kg. 18" dekk ---------------------------------------------- Aukahlutir & búnaður ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Fjarlægðarskynjarar - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisladiskamagasín - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sætum - Hleðslujafnari - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Minni í sætum - Nálægðarskynjarar - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Símalögn - Smurbók - Stafrænt mælaborð - Stöðugleikakerfi - Topplúga - Útvarp - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri - Xenon aðalljós - Þjófavörn - Þjónustubók - geðveikur bíll, einn af 199 framl, sá eini á landinu Myndir: http://v1.bilasolur.is/CarImage.asp?...AGEID=ALLLARGE Bíllinn er staðsettur á Bílalind Upplýsingar í pm eða síma 694-4601 |
Author: | omar e30 [ Thu 20. Dec 2007 20:16 ] |
Post subject: | |
myndirnar virka ekki |
Author: | Kristjan [ Thu 20. Dec 2007 22:22 ] |
Post subject: | |
Geðveikur vagn btw. Bílasölusíðan með myndum |
Author: | Alpina [ Thu 20. Dec 2007 22:47 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() BARA í LAGI |
Author: | zazou [ Thu 20. Dec 2007 23:37 ] |
Post subject: | |
Ég væri til í Alpínu aftur, en erfitt að hafa byrjað á 350 hoho. |
Author: | Alpina [ Fri 21. Dec 2007 08:09 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Ég væri til í Alpínu aftur, en erfitt að hafa byrjað á 350 hoho.
Þessi bíll sem RWD er ekki,, mikið latari en b10 4.6 |
Author: | nogo [ Fri 28. Dec 2007 11:56 ] |
Post subject: | |
er heitur fyrir skiptum á nýlegum dísel BMW |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |