bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til " sölu " E30 323i '83 BAUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=26301 |
Page 1 of 4 |
Author: | jens [ Mon 17. Dec 2007 08:31 ] |
Post subject: | Til " sölu " E30 323i '83 BAUR |
Nú er svo komið að ég hef ekki haft manndóm í mér að taka þennan bíl og þá mest vegna þessa að ég hef ekki fundið geymslustað fyrir hann. Staðan er sú að bílinn er í geymslu í Vökuportinu. Bíllinn er búin að standa í C.a 5 ár og er blæjan ónýt og rifinn, bíllinn mikið blautur og myglaður að innan og farin að riðga að utan. Held samt að það sé hægt að bjarga honum en það er komið riðgat undir framrúðinni. vélinn er biluð og fór olíudæla í henni. Það var stórt veð á bílnum þegar ég ákvað að taka hann og er ég búin að létta því af. Verðið sem um er að tala er 25 þús kr. Þeir hringdu í mig frá Vöku áðan og vilja að bílinn fari á næstu dögum eða hann verður rifinn. Koma svo endilega bjarga þessum bíl, þetta er merkilegt eintak að því leiti að þetta er fyrsta árgerðin sem þessir bílar voru framleiddir. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 17. Dec 2007 15:59 ] |
Post subject: | |
Vá,,, en Jens ![]() ![]() er bíllinn ekki nær ónýtur af RYÐI þeas ,, vinnan við þetta verður hún ekki töluvert dýrari en að kaupa góðann 325 E30 ?? eða hvað heldurðu ? (( spyr sá sem ekki veit )) |
Author: | srr [ Mon 17. Dec 2007 17:59 ] |
Post subject: | |
Ef einhver verður nógu kjarkaður til að gera þennan upp, þá mun ég gefa þeim hin sama.... Alveg eins 3 arma leðurstýri sem er töluvert betra en það sem er í núna ![]() |
Author: | ellipjakkur [ Mon 17. Dec 2007 18:38 ] |
Post subject: | |
er þetta opnanleg blæja ? |
Author: | Benzer [ Mon 17. Dec 2007 18:45 ] |
Post subject: | |
ellipjakkur wrote: er þetta opnanleg blæja ?
![]() |
Author: | jon mar [ Mon 17. Dec 2007 19:07 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: ellipjakkur wrote: er þetta opnanleg blæja ? ![]() klárlega aðeins lokanleg ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 17. Dec 2007 19:12 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki einhvernvegin svona? ![]() ![]() |
Author: | maxel [ Mon 17. Dec 2007 19:49 ] |
Post subject: | |
hvað fer hann á? |
Author: | ValliFudd [ Mon 17. Dec 2007 19:59 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: hvað fer hann á? Quote: Verðið sem um er að tala er 25 þús kr.
Lesa ![]() |
Author: | jens [ Mon 17. Dec 2007 22:06 ] |
Post subject: | |
Má til með að setja inn betri myndir sem voru ekki teknar með síma. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | omar e30 [ Mon 17. Dec 2007 22:09 ] |
Post subject: | |
nasty |
Author: | Stebbtronic [ Mon 17. Dec 2007 22:26 ] |
Post subject: | |
Ég myndi segja að þessi væri bara dáinn, og búinn að vera það í þónokkurn tíma ![]() |
Author: | hjaltib [ Mon 17. Dec 2007 22:47 ] |
Post subject: | |
andskotinn myndi takann ef ég hefði pláss og myndi standa í því núna fyrir jólin að sækja hann. Hvenær verður honum hent, þessari viku næsta ári? |
Author: | Dóri- [ Mon 17. Dec 2007 23:33 ] |
Post subject: | |
Þessi er ekkert svo slæmur, þar að segja ef að botninn sé enþá á sínum stað ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 18. Dec 2007 01:35 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Vá,,, en Jens
![]() ![]() er bíllinn ekki nær ónýtur af RYÐI þeas ,, vinnan við þetta verður hún ekki töluvert dýrari en að kaupa góðann 325 E30 ?? eða hvað heldurðu ? (( spyr sá sem ekki veit )) held að það sé búið að líma saman ónýtari e30 bíla saman í íslandi |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |