bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 520i 1997 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=2608 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ozeki [ Wed 10. Sep 2003 17:43 ] |
Post subject: | E39 520i 1997 |
Jæja, ég er að spá í að selja Bimman minn. Enda þótt þetta sé frábær bíll er ég í eihverjum hugleiðingum með að kaupa eitthvað annað, 530, 540, 7 línu, Benz E320 eða eitthvað ... er ekki búin að ákveða mig ![]() Allavega, þetta er 1997 520i ekinn 160.000 þótt hann beri það engan vegin með sér. Fluttur inn til Íslands ekinn 120.000 árið 2000, var fram að því í eigu eins aðila, með fulla þjónsutubók frá upphafi. Í 150.000 km InspectionII skifti ég um framdempara, eina hjólalegu og bremsudiska, ásamt alla vökva. + smotterý Aukahlutir eru : topplúgan, Steptronic, GSM sími, 15"góð vetrardekk á felgum en hann er á 17" Verðið er um 1.900 þús. það er ekkert áhvílandi og ég hugsa ég verði tregur til að taka eitthvað uppí, nema þá það sé klárlega að sama skapi góður bíll. (hmm, er þetta farið að hljóma eins og vonlaus sala ![]() Nokkrar myndir : (900Kb hver) http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTM3NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ1NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ3NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ4NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ2NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D Áhugasamir geta sent á mig tölvupóst eða póstað hér á spallinu. |
Author: | benzboy [ Wed 10. Sep 2003 19:26 ] |
Post subject: | |
Flottur |
Author: | Bjarki [ Wed 10. Sep 2003 19:40 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll en ég held að verðið sé í kringum 500þús of hátt!! |
Author: | Ozeki [ Wed 10. Sep 2003 20:14 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Flottur bíll en ég held að verðið sé í kringum 500þús of hátt!!
Ok ![]() Ég hélt nú að ég væri öruggur með meira en 14 hundruð .... Hafi menn áhuga má láta reyna á verðlækkun, og eins og alltaf lækkar það ef greitt er í reiðufé (og þá er ég ekki að meina reiðum rollum ![]() En nú er svo sem ekkert sem þrýstir á mann að selja og því er verðið kannski ekki sett mjög lágt. |
Author: | bebecar [ Wed 10. Sep 2003 21:41 ] |
Post subject: | |
Því miður þá selst hann ekki á þessu verði. En hann ætti ekki að vera neina stund að fara þegar verðið er orðið rétt og þegar þú vilt virkilega selja hann. |
Author: | Benzari [ Wed 10. Sep 2003 23:46 ] |
Post subject: | Re: E39 520i 1997 |
Ozeki wrote: hugleiðingum með að kaupa eitthvað annað, 530, 540, 7 línu, Benz E320 eða eitthvað ... er ekki búin að ákveða mig
![]() Flottur bíll. Sá að E320 kemur til greina, hvað segirðu um þennan E420 sem var auglýstur í Mogganum í dag? http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=210925 |
Author: | bebecar [ Thu 11. Sep 2003 09:11 ] |
Post subject: | |
Fínt verð á þessum E420 hinsvegar. |
Author: | íbbi_ [ Thu 11. Sep 2003 11:38 ] |
Post subject: | |
já ég einmitt var að spá í þessu en kunni nú ekki við að vera segja það hérna, sama árg af 523 bílum með öllu eru að fara á 1800 og sumir neðar |
Author: | Ozeki [ Thu 11. Sep 2003 13:32 ] |
Post subject: | Re: E39 520i 1997 |
Benzari wrote: hvað segirðu um þennan E420 sem var auglýstur í Mogganum í dag?
Hey ! þetta er spennandi bíll ![]() bara að hann hefði verið aðeins fallegri á litinn .... Ég er einhvernvegin ekki að fíla alla þessu silfur gráu bíla, þetta finnst mér mun fallegri litur : http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=4&BILAR_ID=113891&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=E%20320%20ELEGANCE&ARGERD_FRA=1997&ARGERD_TIL=1999&VERD_FRA=2900&VERD_TIL=3500&EXCLUDE_BILAR_ID=113891 En engu að síður spennandi tæki, ert þú að selja ? |
Author: | Benzari [ Thu 11. Sep 2003 18:23 ] |
Post subject: | |
Það væri óskandi, en ég er hinsvegar að reyna að selja þennan kettling: http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=210415 Felgurnar undir honum eru einnig til sölu á 100.þús með nánast nýjum dekkjum. Vínrauður er mjög flottur litur á þessum bílum(W210) og fær þriðja sætið hjá mér á eftir hvítum og silfur. |
Author: | Bjarki [ Thu 11. Sep 2003 19:54 ] |
Post subject: | |
Þessi er líka til sölu: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=29356#29356 samkeppni!! |
Author: | Djofullinn [ Thu 11. Sep 2003 20:05 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote:
Ég veit nú hvern ég mundi taka............ |
Author: | íbbi_ [ Thu 11. Sep 2003 22:25 ] |
Post subject: | |
er þessi þráður ekki að fara útí dáldla vitleysu og fjarlægast upprunalegt topic full rösklega? |
Author: | iar [ Thu 11. Sep 2003 22:38 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: er þessi þráður ekki að fara útí dáldla vitleysu og fjarlægast upprunalegt topic full rösklega?
Er það ekki aðalsportið hér á spjallinu? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |