bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 730 E38 - SELDUR !
PostPosted: Sun 13. May 2007 17:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
Til sölu BMW 730,
Árgerð 94.
Ekinn 235þ.

Verð 950.000

Áhugasamir hafi samband í síma 690-1112
eða sendi póst á ogg@skeljungur.is


Image
Image
Image

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Last edited by oddson on Mon 14. Jan 2008 14:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 00:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
TTT

Tilboð 800.000 stgr.

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Nýskoðaður.
PostPosted: Mon 08. Oct 2007 17:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
Nýbúið að taka yfirhalningu og laga smáatriði sem voru að. Stóðst skoðun án athugasemda og hefur sennilega aldrei verið sprækari. :wink:

Bíllinn er s.s. í toppstandi og sækir eftir góðum eiganda sem hefur áhuga á fallegum góðum "krúser". :D

ATH - kominn með nýtt númer 840-3054.

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Oct 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gífurlega fallegur :!:

Góður verðmiði líka :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Oct 2007 15:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
Synd að enginn skuli hafa áhuga á kveekindinu.

Lak af honum stýrisvökvi, sem plagaði mig ekki sérstaklega (bætti bara örlítið á hann við og við). En ákvað að skoða það og reyna að laga fyrir skoðun. Fann rifna slöngu sem Landvélar áttu í engum vandræðum með að fixa, sem ég smellti síðan í. Hann er eins og nýr. :wink:

Þetta er að sjálfsögðu spottprís fyrir svona bíl. Enda maður svolítið de-spritt að selja. :oops:

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Oct 2007 16:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
TTT fyrir flottum krúser.

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Oct 2007 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Viltu touring? :naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Oct 2007 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
oddson wrote:
Synd að enginn skuli hafa áhuga á kveekindinu.

Lak af honum stýrisvökvi, sem plagaði mig ekki sérstaklega (bætti bara örlítið á hann við og við). En ákvað að skoða það og reyna að laga fyrir skoðun. Fann rifna slöngu sem Landvélar áttu í engum vandræðum með að fixa, sem ég smellti síðan í. Hann er eins og nýr. :wink:

Þetta er að sjálfsögðu spottprís fyrir svona bíl. Enda maður svolítið de-spritt að selja. :oops:


Hvað rukkuðu þeir fyrir það, ég á við sama vanda að stríða :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 10:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
Valli, það má skoða Touring, uppl. og verðhugmynd í EP ?

Viðgerðin á slöngunni var bara mjög lítið, c.a. 1.000-2.000kr.

Tók líka enga stund. :wink:

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 00:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
hvernig er fæðingavottorðið?

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 00:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
TTT

Tilboð 700.000 keeelll og málið er dautt. :D

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:shock: áttu ennþá bílinn ..???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 01:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
Beið með að selja kvikindið í haust og lappaði aðeins uppá hann, ásamt því sem ég var að kaupa mér íbúð og gera upp. Þetta var á hold á meðan, en þú getur tekið gleði þína á ný.... hann er aftur til sölu !!! :lol:

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 01:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 18:54
Posts: 103
Location: Reykjavík
Þoli ekki að vera í fríi og hafa ekkert að gera, refresha kraftinum á mínútu fresti, að bíða eftir svari.
Þú átt PM :oops:

_________________
BMW 730ia E38 '94 :D
BMW 318i E36 '94 (seldur)
BMW 318ia E36 '91 (orðinn stálklumpur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group