bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
540I Mtech, induvidual. 07.2002, seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=26056 |
Page 1 of 5 |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Dec 2007 14:04 ] |
Post subject: | 540I Mtech, induvidual. 07.2002, seldur |
best að leyfa honum að hanga hérna, þessi bifreið er s.s til sölu, 540i Mtech, induvidual framleiddur 28.06.2002 ekinn 103þús km topasblau svartur að innan ssk ég skammast mín ekkert fyrir það að halda því fram að þetta er sá smekklegasti 540 bíll sem ég hef ekið.. og í raunini séð hérna heima, bíllin er ekki bara aveg fáránlega vel búin heldur gífurlega smekklega valin allur, Allir M pakkarnir, blái liturinn og innrétingin er "geðveik" kolsvartur með svörtu toppáklæði og silvurgráum listum í stða viðarinnrétingar, hérna er fæðingarvottoðið No. Description 216 SERVOTRONIC -skynvædd stýri 261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS 302 ALARM SYSTEM 337 M SPORTS PACKAGE <--- 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 403 GLAS ROOF, ELECTRIC <--- 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW <--- 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE 434 INTERIOR TRIM <-- titanlook 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 521 RAIN SENSOR <--- kúl 522 XENON LIGHT <--- kúl 609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL 612 BMW ASSIST 630 CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER nýji símin, eins og í 745 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 705 M SPORT SUSPENSION II <--- alvöru 710 M LEATHER STEERING WHEEL <-- facelift M5 stýri 715 M AERODYNAMICS PACKAGE <--- M útlit 760 INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME shadowline? 775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE <--- svart toppáklæði 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS <-- hvít stefnuljós 788 M LT/ALY WHEELS <-- "vetrar m5" 801 GERMANY VERSION 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 970 BUISNESS PACKAGE Series options No. Description 202 STEPTRONIC 210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL <---rafstýrt m/minni 520 FOGLIGHTS 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 555 ON-BOARD COMPUTER 851 LANGUAGE VERSION GERMAN Information No. Description 431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE 473 ARMREST, FRONT 694 PREPARATION FOR CD CHANGER ásett 3.590k áhvl, 3.250k skoða öll skipti, langar í M5 ALLT bull og OT er vinsamlegast afþakkað, þeir sem ætla í einhvern leynilögguleik með verðið skulu vinsamlegast fara fyrst á mobile.de og finna 07.02 540Mtech, með induvidual options og öllum þessum búnaði, ![]() ![]() ![]() uppls í PM. eða símum 5405421 á vinnutíma og gsm sími 8446212 |
Author: | Bjorgvin [ Wed 05. Dec 2007 14:42 ] |
Post subject: | Re: 540I Mtech, induvidual. 07.2002 |
íbbi_ wrote: Information
No. Description 431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE Alltaf gott að hafa VW spegil í BMW hehehe.. en ÆÐISLEGA flottur bíll og verðið ekkert til að tala eitthvað um miðað við það sem maður er að sjá í dag á þessum bílum ![]() Kveðja |
Author: | jens [ Wed 05. Dec 2007 14:49 ] |
Post subject: | |
Ertu þú ekki fyrrverandi eigandi þessa bíls. |
Author: | Þórólfur [ Wed 05. Dec 2007 14:57 ] |
Post subject: | |
En er búið að gera við bílinn? Þegar ég prufukeyrði hann hjá Baldri var ekki hægt að hreyfa stýrið og bílstjórasætið. Svo var eitthvað leiðinda hljóð í startara auk SRS viðvörunarljóss. |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Dec 2007 15:05 ] |
Post subject: | |
þessir 540 bílar, af þessum árgerðum og sérstaklega Mtech bílarnir eru bara þetta dýrir úti ég fékk að skoða allt yfir innflutningin á honum hjá innflytjanda, og fékk í raun bara staðfest það sem ég hafði séð á mobbanum, en svo er hinn póllin á þessu að þú ert að fá gífurlegt ökutæki fyrir peningin, |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Dec 2007 15:09 ] |
Post subject: | |
Þórólfur wrote: En er búið að gera við bílinn?
Þegar ég prufukeyrði hann hjá Baldri var ekki hægt að hreyfa stýrið og bílstjórasætið. Svo var eitthvað leiðinda hljóð í startara auk SRS viðvörunarljóss. vá.. takk fyrir að senda mér þetta ekki í ep.. miklu betra að fá þetta sona í söluþráðin, hvernig væri að þið tveir færuð nú að senda mér bara ep í staðin fyrir að fylla bæði söluþráðin og gallerísþráðin minn af þessum leiðindum. það hefur ekkert með mig að gera að þú skyldir ekki hafa fengið bílin og þætti vænt um að mér væri hætt að vera blandað inní einhver mishepnuð viðskipti með þennan bíl áður en ég eignast hann, ég þekki hvorki þig né fyrri eiganda og kemur þetta ekkert við þessir hlutir voru jú að bílnum þegar ég fékk hann, það er ekkert að startaranum, bíllin á pantaðan tíma í B&L vegna stýris og sætis, þetta er gífurlega heilt eintak eins og nýr í akstri og útliti, hann var bara kominn á service, og það er að ganga í gegn núna |
Author: | arnibjorn [ Wed 05. Dec 2007 15:23 ] |
Post subject: | |
Veistu hvað afborganirnar af láninu eru? |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Dec 2007 15:33 ] |
Post subject: | |
eftir gengisruglið eru þær 54k, þegar lánið var tekið hljóðaði það upp á um 3m og 45p/mán, og það er talan sem það ætti að geta dottið í aftur |
Author: | íbbi_ [ Mon 10. Dec 2007 14:54 ] |
Post subject: | |
auðveld kaup! |
Author: | íbbi_ [ Mon 17. Dec 2007 19:36 ] |
Post subject: | |
hérna eru einhverjar lelegar símamyndir sem sýna innrétinguna sona.. að kvöldlagi ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 17. Dec 2007 19:47 ] |
Post subject: | |
LALLI ..leynilögga segir að þetta sé ALLT OF DÝRT, ![]() en eigi samt við rök að styðjast,, 540 M-tech eru RÁNDÝRIR á mobbanum ps.. þetta er einnig fásinnu vel búinn bíll ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 17. Dec 2007 19:54 ] |
Post subject: | |
já ég skal alveg taka undir það að 3m+ eru miill peningur fyrir E39 bíl, en þettta nýjir og vel búnir 540 bílar kosta bara þennan pening, ég líka stend alveg gallharður á því að þessir bílar bera verðmunin.. enda var þessi bíll ekki framleiddur þegar allir þessir 96 bílar voru orðnir jafngamlir og hann er í dag.. maður er að fá gríðalega mikin bíl fyrir peningin.. það er mjög stórt skref svo upp úr þessu yfir í 545 ég allavega græt ekki þá daga sem ég er á honum.. þetta er BESTA bifreið sem ég hef átt, alveg illa skemmtilegt tæki, sportstólar/M-stýri/m-fjöðrun og flr gera það að verkum að þetta virkar svo allt allt öðruvísi heldur en venjulegur E39 í akstri |
Author: | Alpina [ Mon 17. Dec 2007 20:11 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: já ég skal alveg taka undir það að 3m+ eru miill peningur fyrir E39 bíl, en þettta nýjir og vel búnir 540 bílar kosta bara þennan pening,
ég líka stend alveg gallharður á því að þessir bílar bera verðmunin.. enda var þessi bíll ekki framleiddur þegar allir þessir 96 bílar voru orðnir jafngamlir og hann er í dag.. maður er að fá gríðalega mikin bíl fyrir peningin.. það er mjög stórt skref svo upp úr þessu yfir í 545 ég allavega græt ekki þá daga sem ég er á honum.. þetta er BESTA bifreið sem ég hef átt, alveg illa skemmtilegt tæki, sportstólar/M-stýri/m-fjöðrun og flr gera það að verkum að þetta virkar svo allt allt öðruvísi heldur en venjulegur E39 í akstri Segðu,, átti 540 með sportstólum m/taui ((virkilega cool)) 18" RADIAL 32 og Mtech fjöðrun,, Biarritz-blau ![]() ÞRUSU VANN og fanta aksturs bíll |
Author: | íbbi_ [ Mon 17. Dec 2007 20:18 ] |
Post subject: | |
já ég man vel eftir honum.. á þeim tíma gapti maður alveg á 540.. enda m5 þá ekki á hvers manns færi |
Author: | Alpina [ Mon 17. Dec 2007 20:35 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: já ég man vel eftir honum.. á þeim tíma gapti maður alveg á 540.. enda m5 þá ekki á hvers manns færi
Já þetta var verulega cool bíll og TÖLUVERT vænni rekstri en M5 okok ekki sama afl,, en fara jafnhratt ((þeas 250)) hehe |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |