bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320IA 1992 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25974
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Fri 30. Nov 2007 23:01 ]
Post subject:  BMW 320IA 1992 til sölu

ég er með til sölu BMW 320IA þetta er svartur nýlegasprautaður E-36 með facelift stuðara,kösturum,crome grilli og pluss innréttingu hann er ekinn 240þús og dettur í gang og gengur eins og klukka,hann er á 15"álfelgum á góðum vetrardekkjum og með hvít stefnuljós að framan og á hliðum.
það er búið að gera við rið í botninum og eins og ég sagði sprauta hann,það er líka búið að skipta um mælaborðið S.S mælaborðið við framrúðuna og allar innréttingar og sæti og mottu undir sætum.þetta kemur úr öðrum bíl og er allt svart.
það er ný framrúða og bílinn selst skoðaður 08.
bílinn er með opið púst og tvöfalt aftast


gallar:
bílinn er svolítið "hraunaður" en er óryðgaður og lítur mjög vel út
samlæsingin virkar öll nema á einni hurð.
sjálfskiptingin er fín en snuðar soldið ef þú ert að reisa eitthvað


annars er þetta fínasti bíll sem ég væri til í nema að ég á of mikið af bílum nú þegar

einhverjar myndir hér:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22649&highlight=

hægt að hafa samband við mig hér eða í síma 8685400 Einar
óska eftir tilboðum í bílinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/