bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750 ´90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25911
Page 1 of 1

Author:  . [ Tue 27. Nov 2007 21:33 ]
Post subject:  BMW 750 ´90

BMW 750 ´90 árgerð(framreiddur í okt 89)

ekinn 220 þús km

Búnaður:
300 hö 12cyl vél
Svart leður
Rafmagn, minni og hiti í sætum
Topplúga
Abs og spólvörn
Aksturstölva
zpá nýr pioneer mp3 zpilari
18" kezkin felgur

Það var verið að klippa af honum enn ég ætla að reyna redda því zem fyrst, hann fengi þá væntanlega endurskoðun.

bíllinn er vel ökufær enn það helsta sem þarf að laga:
Fá nýjan vatnskassa eða ath hvort gamli sé viðgerðgar hæfur
,skipta um vatnslás
smá bögg í afturljósum kvikna stundum og stundum ekki.

annarz mjög flottur bíll zem að zelzt ekki nema á réttu verði
:)

Image

get komið með fleiri myndir

verðið er 220.000 kr og stendur ekki lengi, skipti skoðuð

8232083

Author:  maggib [ Fri 30. Nov 2007 10:59 ]
Post subject: 

lenti í akkúrat sama með afturljósin á mínum gamla e32...
sambandsleysi í öryggjaboxinu. botninn fyrir ljósaplöggið dottinn niður.
pikkaði hann upp , plöggið í , problem solved! :)

Author:  . [ Tue 04. Dec 2007 19:19 ]
Post subject: 

ok tékka á því :)

Author:  . [ Wed 12. Dec 2007 22:09 ]
Post subject: 

seinasti séjns..........

Author:  98.OKT [ Sun 16. Dec 2007 20:29 ]
Post subject: 

Er lakkið á þessum bíl ekki í fokki?

Author:  . [ Sun 16. Dec 2007 21:27 ]
Post subject: 

neita því ekki að það er ekki uppá sitt besta allavega

Author:  . [ Wed 19. Dec 2007 18:28 ]
Post subject: 

fæst hugsanlega á 200.000 kr stgr í beinhörðum :shock:

Author:  atroxinn [ Wed 19. Dec 2007 22:27 ]
Post subject:  750

Áttu fleirri myndir af þessu kvikindi ? :P

Author:  . [ Thu 20. Dec 2007 00:36 ]
Post subject: 

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

nokkrar frekar slappar enn verða að duga í bili

Author:  bmabi [ Thu 20. Dec 2007 00:45 ]
Post subject: 

hann er mjög fallegur ef ég ætti aur þá mundiég vera búinn að kaupa hann

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/