bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 Alpina B3 Cabrio '93
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25841
Page 1 of 1

Author:  Payne [ Fri 23. Nov 2007 18:10 ]
Post subject:  BMW E36 Alpina B3 Cabrio '93

Er með til sölu frábæran sumarbíl.

BMW Alpina B3 cabrio nr. 17 af 150
Fyrsta skráning: 29.10.1993
Kom til ísl. : 15.12.2006
Slagr.: 2.997 cc.
Hestöfl: 250,00 hö.
Afl: 184,00 kW
Ekinn 110 þkm.
BSK
Allur í svörtu leðri í stíl við bílinn. 8)
Það er grunn rispa á bílstjórahurðinni en að öðru leiti er body-ið í mjög góðu ástandi.

Ásett verð 1.700.000.-
Skoða öll tilboð.


Þessi bíll er virkilegur headturner, enda eins og bmw áhugamenn vita þá voru bara framleiddir 150 svona eins bílar. það er feiknaafl i honum og ótrúlegir aksturseiginleikar. Þetta er skemmtilegasti bíll sem ég hef setið í og er algjör synd að ég skuli þurfa að selja hann en hann verður að fara og það sem fyrst. :cry:



Kem með myndir þegar ég hef tíma.

Uppl. í síma: 823-5484 Aron

Author:  Raggi- [ Sat 24. Nov 2007 23:56 ]
Post subject: 

lágmarks verðhugmynd á uppítökubíl?

Author:  Misdo [ Sun 25. Nov 2007 04:57 ]
Post subject: 

myndir ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/