bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 11:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: E34 89' 525i SELDUR
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 00:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
er að selja bimann min, hann var minn fyrsti en ekki sa siðasti.

525i
170 hestöfl
2500 vél
ekinn 260þús

rafdrifnir speiglar, topplúga, álfelgur, vetradekk a felgun ( undir nuna )
alfelgur ekki með dekk ( foru ónyt )

álfelgur: 17" AC shnitcer (sp?), ekkert brotnar eða beyglaðar eða svoleiðis, eru pussaðar a könrum, fyrri eigandi lét gera það.

AC shnitcer(sp?) kit a honum (gamalt) mikið buið að fara i vegkanta og svona.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=#244600 <-- myndir.

eg og segr i linkinum þa var eg staðraðinn i að laga hann og svona en svo bara skeði ekkert, engin timi og peningar af miklum skorti.

ástandið nuna a honum er svona:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=25554

situr anþa þarna i kantinum svo eg naði ekki að opna huddið þvi eg held að virinn eða það sem lætur það opnast hafi farið i sundur þegar eg tok i handfangið, allavegana það opnast ekki.

mig langar ekkert að selja hann en get ekki bara latið hann rotna hja mer.

eg bist ekki við miklu en endilega komið með tilboð i PM eða i
sima 848-9031 helst eftir kl 20:00.

takk

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group