bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

525i e34 '94 *Seldur*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25663
Page 1 of 2

Author:  Xavant [ Wed 14. Nov 2007 23:39 ]
Post subject:  525i e34 '94 *Seldur*

SELDUR

Er að selja gamla bílinn minn aftur :lol: , reyndar fyrir félaga minn núna :)
Um er að ræða 94 módel af 525i, heillegur bíll hér á ferð en smotterí sem er að hrjá greyið.

skoðun 08'
Ekinn rétt yfir 300.000km (mælirinn sýnir 286.xxx)
(bíllinn var keyrður rétt yfir 100.000km áður en hann var fluttur inn frá Þýskalandi)
2,5L 192,3hp.
Sjálfskiftur ( S, E, * ).
Rafmagn í framrúðum.
Topplúga, tvívirk með rafmagni.
Armpúðar.
LSD (nýlegar diskalæsingar).
Vanos.
Samlæsingar.
Þjófavörn (ótengd eins og er).
þokuljós.

*edit*Innréttingin er Mjög heilleg :wink:

Það er nýlega búið að skifta um læsingar í drifi og olíu á drifið,
Allann stýrisganginn, afturdempara og gorma, viftukúplingu og hraðamælisnemann, svo var skift gulu stefnuljósunum út fyrir hvít.

það sem er að;
hægra afturljósið er smá brotið. sprunga í afturstuðaranum,
Bensíndælan gaf upp öndina um daginn, svo er hraðamælirinn dauður,
það filgir annað mælaborð bílnum, mælirinn gæti virkað í því.

svo filgir einhver slatti af dóti með bílnum.



Image

Image

Image

Image

Image



verðið að afsaka stafsetningarvillur

Author:  Xavant [ Wed 14. Nov 2007 23:44 ]
Post subject: 

Hann er á nýjum vetrardekkjum, búið að keyra þau undir 1500km :wink:

Author:  ReCkLeSs [ Thu 15. Nov 2007 00:06 ]
Post subject: 

hvað er sett á svona?
annars flottur bimmi

Author:  Xavant [ Thu 15. Nov 2007 00:12 ]
Post subject: 

Hann er með 280.000kr í huga. en annars selst hann bara hæstbjóðandi

Author:  Xavant [ Sat 17. Nov 2007 16:39 ]
Post subject: 

TTT

Author:  srr [ Sat 17. Nov 2007 19:11 ]
Post subject: 

Þessi á HEIMA á Hafnargötunni í Keflavík :lol:
Samt villandi bílnúmerið....manni finnst þetta alltaf ómeðvitað vera 518 :?

Author:  Xavant [ Sat 17. Nov 2007 19:15 ]
Post subject: 

srr wrote:
Þessi á HEIMA á Hafnargötunni í Keflavík :lol:

Haha hann hefur átt heima þar síðan ég fékk prófið og núverandi eigandi er ekkert skárri :lol: rúntaði meira en ég, thats alot :lol:

Author:  Alpina [ Sat 17. Nov 2007 19:31 ]
Post subject: 

,,,,,,,,,,, B MV-518

Author:  Djofullinn [ Sat 17. Nov 2007 22:35 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
,,,,,,,,,,, B MV-518
Það er W í BMW ;) :P

Author:  Xavant [ Tue 20. Nov 2007 22:46 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Xavant [ Wed 21. Nov 2007 18:39 ]
Post subject: 

Vill bæta við að núverandi eigandi bílsinns vill engin skifti.
btw innréttingin er mjög heilleg, ætla grafa upp myndir af henni :wink:
(Bætti ofantöldu í auglísinguna líka)

Author:  Xavant [ Wed 21. Nov 2007 18:49 ]
Post subject: 

Fann hérna eina af innréttingunni :wink:
Tekin í fyrra en hún er enn í mjög svipuðu ásigkomlagi

Image

Author:  Hannsi [ Wed 21. Nov 2007 19:32 ]
Post subject: 

góð kerra hér á ferð ;)

Author:  ReCkLeSs [ Sat 24. Nov 2007 15:11 ]
Post subject: 

ég skal taka hann á 300 eftir áramót :lol:

Author:  Xavant [ Sat 24. Nov 2007 15:25 ]
Post subject: 

hehe ok :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/