bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E32 730I V8 93'
PostPosted: Sat 20. Oct 2007 15:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Jæja þá er gripurinn til sölu . Það helsta sem er í honum er


Cruise Control - Sem er hraðastillanlegt í stýri , held það sér bara basic
Stillanleg Ljós
Xenon
Rafdrifin Sæti - Með Minni
Hiti Í Sætum
Rafdrifnir Speglar
Rafmagn í Rúðum , Topplúga
Stóra OBC á Þessum Tíma Held ég með

Eyðslumæli
Hitamæli
Klukku
Limiter (skil ekki hvernig hann virkar:S)
Trip Meter
Og svo einhverju fleirra sem ég hef aldrei notað

GLEYMDI að taka fram að samlæsingin er biluð bílstjóra meginn , og þarf þarf af leiðandi að opna bílinn farþega meginn , en Nesradio gátu reddað þessu fyrir lítið

Gott Alpine Útvarp Er Í Bílnum + Nýjir Apline hátalarar Í Orginal Slottin
Nýjir Diskar Að Framan + Klossar Að Framan Og Aftan
Svo Fylgja Með Stillanlegir Koni Demparar

Fyrri Eigandi Lét Fara í Tímakeðju og Pakkingar á Vél Og Eru Til Nótur yfir það .Ég Skipti Líka Um Mótorpúða og hef verið að Ditta að honum , smurt hann á 10k fresti og hugsað almennt vel um hann. Svo hef ég Keypt á Hann Ný Ljós Að Aftan Þar Sem Það Var Keyrt Á Mig Og Stungið Af , Það Kom Lítil Rispa Á Afturstuðara Útaf því

Lakkið á bílnum er nokkuð gott nema fremst er hann heldur grjótbarinn.
Ryð Finnur maður á 2 stöðum og er það í Bensínlokinu og neðst á Hurðinni

Liturinn á Bílnum er Calypsot Rot . Hann er á nýlegum Nexen Vetrardekkjum og fylgja með honum 2 sumardekk

Með Honum Getur fylgt 20" sem hann var á í sumar , en þá hækkar verðið eithvað


Bílinn er Ekinn 218.xxx og gengur eins og draumur , reyndar er tímabært að fara að smyrja skiptingu og er hægt að ákveða það hvort ég eða kaupandi vill gera það , bara samningsatriði , bílinn verður seldur skoðaður

Myndir Koma á Morgun eða seinna í kvöld

Verð : Tilboð bara PM eða Áhugasamir Hringi í 844-5995 , Brynjar

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Oct 2007 12:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
T.T.T

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Oct 2007 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
binnii wrote:
T.T.T


í GÆR

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 23:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
TTT

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Nov 2007 08:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Jæja , Búinn að vera busy seinustu viku . Myndir koma í kvöld/annað kvöld og svo fer bílinn í Sjálfskipti Smurningu á miðvikudag uppí TB og verður þá í toppstandi , verðru líka skipt um strekkjara , viftureima . Þá er það eina sem er að honum sem er böggandi samlæsingin , En annars í toppstandi . TTT

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Nov 2007 21:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
Jæja búinn að koma bílnum í toppstand . Fór með hann í TB lét smyrja skiptingu - Skipta um drifskaftspúða + 2 skiptingarpúða sem honum tókst að slíta - Fór í skoðun , ein athugasemd , vinstri stöðuljósapera :lol:

Þannig að bílinn er í toppstandi svo að henda á mig TILBOÐI í PM eða S:844-5995 og um að gera að kíkja á bílinn , doldið skítugur en hann sést :D

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 21&start=0
OG myndir er að finna hérna . ps bíllinn er eins og á þessum myndum þeas Felgunum

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 18:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
T.T.T Toppbíll í leit að nýjum keyranda :D

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Jul 2006 15:26
Posts: 83
Location: 101 RVK
Búinn að hugsa þig um?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Nov 2007 19:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
TTT

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 17:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
T.T.T enþá að bíða :O

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 15:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Dec 2006 19:05
Posts: 133
to the top perhaps ?

_________________
BMW 730I V8 E32


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 20:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 15:49
Posts: 3
Kannski senda mér verðhugmynd í PM :?

Takk takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 02. Jun 2007 12:17
Posts: 58
Gæti ég fengið verðhugmynd í pm

takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 21:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 24. Sep 2007 00:33
Posts: 175
Location: Reykjavík
Væri einnig til að í að fá verðhugmynd í PM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 15:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 02. Jun 2007 12:17
Posts: 58
Örvar A wrote:
Gæti ég fengið verðhugmynd í pm

takk


?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 86 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group