bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e30 325i 1990 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=2557 |
Page 1 of 1 |
Author: | oskard [ Sat 06. Sep 2003 06:05 ] |
Post subject: | BMW e30 325i 1990 |
BMW e30 325i 1990 Jæja, núna ætlar Halli að selja bílinn sinn ef að viðunandi verð fæst. Um er að ræða BMW 325i sem er búinn að vera í uppgerð síðustu mánuði. Þegar Halli fékk bílinn var hann ekinn um 139 þúsund. ATH að boddýið er er allveg 100% á þessum bíl, það rið sem var í bílnum var skorið úr og soðið heilt stykki í staðinn.
Ráðherra svartur (allur nýmálaður, gólf,innan í hurðar, allstaðar) Hálfleðraðir Recaro sportstólar Nýupptekið hedd Green loftsía (cone) Algjörlega ryðlaus Rafdrifin topplúga Rafmagn í rúðum Filmur í öllum rúðum nema framrúðu Ný framrúða Allir bodyhlutir original Allar fóðringar í gírstöng og drifbúkkum að aftan nýjar Nýlegir Bilstein demparar að aftan Það á eftir að "klára" bílinn, það vantar semsagt 1 stk felgu og það þarf að kaupa kitt á hann, original e30 fram og afturstuðarar fylgja. Þegar það er búið að kaupa kitt og felgu á bílinn og klára að raða honum saman verður þetta án efa flottasta og besta eintak af e30 á íslandi. Áhugasamir og aðeins þeir sem eru með peninga milli handanna hafið samband við Halla í síma 6965847verðmiðinn er einhverstaðar í kringum 400-450 þúsund. Einnig get ég svarað spurningum í EP hérna á BMWkrafti. Takk fyrir, Óskar. |
Author: | oskard [ Sat 06. Sep 2003 11:50 ] |
Post subject: | |
Brandarar vegna stafsetningavillna í auglýsingu vinsamlega afþakkaðir. |
Author: | Guest [ Tue 09. Sep 2003 21:04 ] |
Post subject: | |
hvernig væri að setja inn myndir af gripnum!? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |