bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Alpina B10 V8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25494
Page 1 of 3

Author:  steini [ Tue 06. Nov 2007 04:31 ]
Post subject:  Alpina B10 V8

Alpina B10 V8.

árgerð 2000

Image

Ekinn aðeins 97.000 kílómetra
347 hö. við 5.700 sn.
480 nm. við 3.700sn.
0-100 ~5.7 sek.
Kvartmíla ~13.5 sek.
4.6 double vanos V8
Þjónustubók
Switchtronic 5 þrepa skipting +/- í stöng og í stýri
18" álfelgur
Reyklaus
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar.
Xenon aðalljós
Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur)
Sjónvarp
Bakkskynjari
Navi
Air-con
Litur er Sliverstone metallic (blár)
Svart leðuráklæði
Rafdrifin sport sæti
3 stillingar fyrir ökumannsstöðu sæta
DSC spólvörn (hægt að slökkva á :twisted: )
ABS bremsur
Rafdrifnar gardínur
Þokuljós
Aksturstölva
Hraðastillir (cruise control)
Armpúði
Sími
Fjarstýrðar samlæsingar
CD-magasín (6)
Útvarp og segulband
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Vökvastýri
Aðgerðarstýri með skiptingu
Eyðsla innanbæjar 14.9-16.5, utanbæjar í aksjón ~11.


Annað: Bíllinn er geysilega þéttur og skemmtilegur í akstri. Virkilega smooth gentlemans automobile.
Mikið grimmari en td 540, ákveðnari skipting og allt annað hljóð.

Myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Pistill og myndir


verð uppl.s 691 9374 steini

ps.brynjar vonadi að þér hafi verið sama :lol:

Author:  Nonni2k7 [ Tue 06. Nov 2007 09:03 ]
Post subject: 

djöfull er þessi svalur..

verð í pm?

Author:  Kristjan [ Tue 06. Nov 2007 13:47 ]
Post subject: 

Einn skemmtilegasti bíll sem ég hef keyrt. EVER

Author:  maxel [ Tue 06. Nov 2007 14:13 ]
Post subject: 

hoooooooooly craaaap

:drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

Author:  zazou [ Tue 06. Nov 2007 17:31 ]
Post subject:  Re: Alpina B10 V8

steini wrote:
...
Pistill og myndir[/url][/b][/size]


verð uppl.s 691 9374 steini

ps.brynjar vonadi að þér hafi verið sama :lol:


Ekki málið, þrátt fyrir eljusemi í við gerð auglýsingar fór hann ekki :lol:
Er þó forvitinn um hvort eyðslan í þínum höndum sé svipuð?

Er þetta súrrealíska lán ennþá á honum?

Author:  steini [ Fri 16. Nov 2007 01:26 ]
Post subject: 

fæst á góðu verði pm me eða bjallið á mig ef ykkur vantar pening :wink:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 16. Nov 2007 07:32 ]
Post subject: 

steini wrote:
fæst á góðu verði pm me eða bjallið á mig ef ykkur vantar pening :wink:



:shock: :shock: :shock:

ertu að gefa pening ?


ég þangað !!!

Author:  steini [ Thu 22. Nov 2007 01:47 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
steini wrote:
fæst á góðu verði pm me eða bjallið á mig ef ykkur vantar pening :wink:



:shock: :shock: :shock:

ertu að gefa pening ?


ég þangað !!!


jebb komdu og fáðu 200 þús hjá mér
ps.taktu penna með þér :lol:



en ef einhver vill þá stendur lánið í 3,5 í dag þessi bíll seldist á 4,2 ekki fyrir löngu :wink:
plús þú færð 200 þúsund í vasann :wink:

Author:  aronjarl [ Thu 22. Nov 2007 01:58 ]
Post subject: 

#-o

Author:  Alpina [ Thu 22. Nov 2007 08:17 ]
Post subject: 

magnaðir bílar,,
prísinn er gjörsamlega óraunhæfur

en hér er bíll sem er 11/99 og er kominn til landsins fyrir í kringum 2.1-2.2

http://www.mobile.de/SIDRUuDw6Ho037McAw ... 237640727&

Author:  basten [ Thu 22. Nov 2007 08:41 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
magnaðir bílar,,
prísinn er gjörsamlega óraunhæfur

en hér er bíll sem er 11/99 og er kominn til landsins fyrir í kringum 2.1-2.2


Herr Alpina!
Kallast þetta ekki að "bottomfisha"? Bíllinn sem þú fannst er ekinn 155 þús og virkar ekki spennandi að sjá.

Ódýrasti bíllinn sem ég fann á Mobbanum og var ekinn undir 100 þús var á 16,900 euro. Næsti bíll þar fyrir ofan á 23,900 og svo 29,900. Og þetta voru ´99 - ´00 árgerðir.´

Author:  zazou [ Thu 22. Nov 2007 11:26 ]
Post subject: 

Er búið að fara með hann í Inspection?

Author:  Benzer [ Thu 22. Nov 2007 12:15 ]
Post subject: 

hvað mikið á mánuði?

Author:  steini [ Thu 22. Nov 2007 14:48 ]
Post subject: 

ég hef verið að fylgjast með þessum bílum úti og þeir eru flestir á 20 EUR miðað við að ekki verið ek. mikið yfir 100 þús og ekki eldri en'00

ég veit ekki alveg hvar þú fannst þennan haug en ekki myndi ég þora að flytja hann inn :wink:

og þú ert að meða við eldri bíl og meyra keyrðan það eru nú ekki margir á mobile og þeir kosta alveg sitt

hérna er einn 4/2000 ek.90 á 29.990 EUR=góðar 5
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... geNumber=1

2/2000 ek.101 þús 24.800 eur = 4,3
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... geNumber=1


SÍÐAN EKKI GLEYMA ÞVÍ AÐ VIÐ BÚUM Á ÍSLANDI EN EKKI Í ÞÝSKALANDI :wink:

Author:  Benzer [ Thu 22. Nov 2007 15:11 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
hvað mikið á mánuði?


??

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/