Til sölu er BMW 540I
Ný mynd niðri........
Nýskráður 09/1999
* Cosmosschwarz-metallic (303)
* Ekinn 203.000 km
* Ljósbrúnt leður
* Orginal þjófavörn
* Shadowline
* Topplúga (ATH. EKKI GLER OG ÓVIRK)
* Velour gólfmottur fylgja og líka gúmmímottur
* Niðurfellanleg aftursæti
* Innfelld barnasæti í aftursætum (hægt að lifta upp sessunum)
* Mjóbaks stuðningur í framsætum
* Bakkskynjarar
* Sími (númer með inneign getur fylgt ef óskað er eftir því, óskráð)
* HiFi Loudspeaker system
* M Sport fjöðrun
* Svört toppklæðning (Individual aukabúnaður)
* 6 Diska geisladiskamagasín í skotti.
Svo er auðvitað staðalbúnaðurinn sem er í E39 540:
* Steptronic
* Dynamic Stability Control (DSC)
* Viðarlistar í innréttingu
* Þokuljós
* Sjálfvirk loftkæling
* Cruise Control
* On Board Computer
* Radio BMW Business
Um bílinn:
Búið er að setja á bílinn facelift framljós með angel eyes hringjum og facelift afturljós með fjórum led röndum. Innan í bílnum er búið að setja cupholder í staðinn fyrir hólfið á hjá miðjustokknum. Einnig er nýbúið að skipta um alternator og fylgja allar nótur fyrir því.
En það sem er að bílnum núna er semsagt að topplúgan er óvirk, búið er að fá nýjan mótor og þarf bara að smella honum í og stilla lúguna. (Kaupandi kaupir og sér um það verk sökum tilboðs á bíl)
ALLAR NÓTUR UM ALLT SEM HEFUR VERIÐ GERT FYLGJA MEÐ BÍLNUM
Þessar myndir voru teknar 11. september á þessu ári. Ipod adapterinn fylgir og nótur fyrir tækinu og ísetningu frá Nesradio eru til. Ipodinn fylgir samt ekki.
Búið er að setja led perur í angel eyes hringina:
Verð: 1.790.000 ISK
Áhvílandi: 1.345.937 Bílasamningur
Afborgun: 52 þús á mánuði
Lánveitandi: Lýsing
Upprunalega til 48 mánaða og búið er að greiða 19 gjalddaga greiðist semsagt hratt af eftirstöðvun þessa síðustu mánuðina...