Til sölu BMW 735i
Árgerð 1998 , en kemur ekki á götuna fyrr en í nóvember 1999
Keyrður 212.000km
Litur: Dökkblár, virkilega djúpur og fallegur litur.
Undir honum eru 16 tommu felgur og heilsársdekk.
Hann er um 230 hestöfl V8.
Bílinn er Hlaðinn aukahlutum sem eru t.d:
Bakkskynjarar , hiti í sætum , auto climate control , navigation , 6 diska magazin , bakskynjarar , kastarar , leðuráklæði , sjónvarp , sími , automatic sability control , Sport Electronic Dampening Control og margt fleirra.
Ásett verð: 1490þús
Tlboð: 1190þús skoða öll skipti!
Myndir í E-Mail
Upplýsingar í síma 8606666
