bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 520
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25150
Page 1 of 1

Author:  Siggi Bambi [ Mon 22. Oct 2007 14:55 ]
Post subject:  e34 520

e34 520ia
árgerð 95
keyrður 310þús
blár á litnn
verð 150þús staðgreit.
Hann er sma bilaður
hann þarf að fara i b&l i tölvu
það þarf að láta lesa likilin af honum við tölvuna hann
neitar að leifa að starta.
Hann er með endur skoðun en er buin að laga
alla hluti fyrir skoðun hann þarf bara að komast i gáng til að
standast skoðunina :?

Author:  drözömzerexxs [ Mon 22. Oct 2007 16:16 ]
Post subject: 

ertu með myndir af honum:P getur sent á gunni_d@hotmail.com

Author:  Xavant [ Tue 23. Oct 2007 00:44 ]
Post subject: 

Mjög skemmtilegur og fallegur bíll. mæli með honum :)

Author:  Angelic0- [ Tue 23. Oct 2007 01:01 ]
Post subject: 

Væri mjög sorglegt ef að þessi bíll myndi enda á haugunum....

Rosalega spes bíll... liturinn hlýtur að vera eitthvað Induvidual dæmi...

Mjög vel búinn, armpúðar á framsætum og fleira...

ÞETTA er bíllinn sem að gerði mig VEIKAN fyrir BMW...

Ekki vegna þess að hann var kraftmikill eða höndlaði svo svakalega...

Heldur hafði þessi bíll ákveðið presence....

Author:  maxel [ Tue 23. Oct 2007 01:18 ]
Post subject: 

myndir á axelm1991@hotmail.com

Author:  Danni [ Tue 23. Oct 2007 01:18 ]
Post subject: 

Þessi bíll er alveg geggjaður. Var lengi einn af mínum uppáhalds E34 á landinu.

Breiðu nýrun, M Contour felgurnar, liturinn.

Fyrsti bíllinn sem ég keyrði upp í 200km/h samkvæmt mæli og er, án gríns, bíllinn sem fékk mig til að kaupa mér E34 525iA OZ-390 á sýnum tíma!

Mæli með þessum.

Author:  arnibjorn [ Tue 23. Oct 2007 07:19 ]
Post subject: 

Vá ég bara tárast við að lesa þessar frásagnir strákar.. :lol:

Author:  Alpina [ Tue 23. Oct 2007 07:39 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Vá ég bara tárast við að lesa þessar frásagnir strákar.. :lol:


sökum ?????

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Oct 2007 08:43 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Vá ég bara tárast við að lesa þessar frásagnir strákar.. :lol:


sökum ?????
Þetta er svo hjartnæmt :)

Author:  Sezar [ Tue 23. Oct 2007 10:02 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Væri mjög sorglegt ef að þessi bíll myndi enda á haugunum....

Rosalega spes bíll... liturinn hlýtur að vera eitthvað Induvidual dæmi...

Mjög vel búinn, armpúðar á framsætum og fleira...

ÞETTA er bíllinn sem að gerði mig VEIKAN fyrir BMW...

Ekki vegna þess að hann var kraftmikill eða höndlaði svo svakalega...

Heldur hafði þessi bíll ákveðið presence....


:lol: :lol: :lol:
Þekkir þú orðið ALLA Bimma sem eru á ferðinni.
Þú getur alltaf commentað gott eða slæmt á hvern bíl sem er hér til sölu.
Þetta kallar maður að vera með delluna á háu stigi 8)

Author:  Hannsi [ Tue 23. Oct 2007 11:12 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Angelic0- wrote:
Væri mjög sorglegt ef að þessi bíll myndi enda á haugunum....

Rosalega spes bíll... liturinn hlýtur að vera eitthvað Induvidual dæmi...

Mjög vel búinn, armpúðar á framsætum og fleira...

ÞETTA er bíllinn sem að gerði mig VEIKAN fyrir BMW...

Ekki vegna þess að hann var kraftmikill eða höndlaði svo svakalega...

Heldur hafði þessi bíll ákveðið presence....


:lol: :lol: :lol:
Þekkir þú orðið ALLA Bimma sem eru á ferðinni.
Þú getur alltaf commentað gott eða slæmt á hvern bíl sem er hér til sölu.
Þetta kallar maður að vera með delluna á háu stigi 8)


Ætli Viktor sé ekki nokkuð gott dæmi um bíla-mellu :lol:

Author:  Siggi Bambi [ Wed 24. Oct 2007 19:26 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Alpina [ Wed 24. Oct 2007 19:31 ]
Post subject: 

Sezar wrote:

:lol: :lol: :lol:
Þekkir þú orðið ALLA Bimma sem eru á ferðinni.
Þú getur alltaf commentað gott eða slæmt á hvern bíl sem er hér til sölu.
Þetta kallar maður að vera með delluna á háu stigi
8)


góð athugasemd,,,

Viktor: menn hafa fengið högg í andlitið fyrir minna :rollinglaugh:

Author:  Siggi Bambi [ Wed 24. Oct 2007 19:50 ]
Post subject: 

eg er að sela bill herna en ekki slagsmál

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/