Jæja
Þar sem ég er frekar löt manneskja og kann frekar lítið fyrir mér í bílaviðgerðum, þá ætla ég að sjá hvort eitthverjum langi ekki að taka þennan af mér
Þetta er sem sagt E-36 318 1991 módel ekinn 233xxx km
hann er óskoðaður og það þarf að laga eitt og annað sem ég veit um:
dempari farþegamegin að framan
spyrnur á sama stað og eitthvað eitt enn sem ég man ekki hvað heitir
og svo gæti verið að hann leki bensíni, en ég hef ekkert getað fundið nema lykt sem staðfestir þann grun.
og svo er miðstöðin bara on off heitt
svo gæti vel verið eitthvað fleira sem ég veit ekki um
Svo er ég búinn að skella nýju sæti í hann bílstjóramegin, en það var svona meira til gamans
Það fylgir allveg böns af dekkjum með bílnum:
4 16'' nagladekk í ágætu standi
4 stálfelgur með hinum og þessum dekkjum
4 álfelgur með hanook dekkjum ef mig minnir rétt
Myndir
Verð: 60000 kr ekki krónu minna
Hringið í 8473217 eða sendið EP eða tjáið ykkur bara hér ef ykkur langar að vita eitthvað fleira