bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 730I V8 93'
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=25094
Page 1 of 2

Author:  binnii [ Sat 20. Oct 2007 15:12 ]
Post subject:  BMW E32 730I V8 93'

Jæja þá er gripurinn til sölu . Það helsta sem er í honum er


Cruise Control - Sem er hraðastillanlegt í stýri , held það sér bara basic
Stillanleg Ljós
Xenon
Rafdrifin Sæti - Með Minni
Hiti Í Sætum
Rafdrifnir Speglar
Rafmagn í Rúðum , Topplúga
Stóra OBC á Þessum Tíma Held ég með

Eyðslumæli
Hitamæli
Klukku
Limiter (skil ekki hvernig hann virkar:S)
Trip Meter
Og svo einhverju fleirra sem ég hef aldrei notað

GLEYMDI að taka fram að samlæsingin er biluð bílstjóra meginn , og þarf þarf af leiðandi að opna bílinn farþega meginn , en Nesradio gátu reddað þessu fyrir lítið

Gott Alpine Útvarp Er Í Bílnum + Nýjir Apline hátalarar Í Orginal Slottin
Nýjir Diskar Að Framan + Klossar Að Framan Og Aftan
Svo Fylgja Með Stillanlegir Koni Demparar

Fyrri Eigandi Lét Fara í Tímakeðju og Pakkingar á Vél Og Eru Til Nótur yfir það .Ég Skipti Líka Um Mótorpúða og hef verið að Ditta að honum , smurt hann á 10k fresti og hugsað almennt vel um hann. Svo hef ég Keypt á Hann Ný Ljós Að Aftan Þar Sem Það Var Keyrt Á Mig Og Stungið Af , Það Kom Lítil Rispa Á Afturstuðara Útaf því

Lakkið á bílnum er nokkuð gott nema fremst er hann heldur grjótbarinn.
Ryð Finnur maður á 2 stöðum og er það í Bensínlokinu og neðst á Hurðinni

Liturinn á Bílnum er Calypsot Rot . Hann er á nýlegum Nexen Vetrardekkjum og fylgja með honum 2 sumardekk

Með Honum Getur fylgt 20" sem hann var á í sumar , en þá hækkar verðið eithvað


Bílinn er Ekinn 218.xxx og gengur eins og draumur , reyndar er tímabært að fara að smyrja skiptingu og er hægt að ákveða það hvort ég eða kaupandi vill gera það , bara samningsatriði , bílinn verður seldur skoðaður

Myndir Koma á Morgun eða seinna í kvöld

Verð : Tilboð bara PM eða Áhugasamir Hringi í 844-5995 , Brynjar

Author:  binnii [ Sun 21. Oct 2007 12:14 ]
Post subject: 

T.T.T

Author:  Alpina [ Sun 21. Oct 2007 12:23 ]
Post subject: 

binnii wrote:
T.T.T


í GÆR

Author:  binnii [ Wed 24. Oct 2007 23:08 ]
Post subject: 

TTT

Author:  binnii [ Mon 05. Nov 2007 08:33 ]
Post subject: 

Jæja , Búinn að vera busy seinustu viku . Myndir koma í kvöld/annað kvöld og svo fer bílinn í Sjálfskipti Smurningu á miðvikudag uppí TB og verður þá í toppstandi , verðru líka skipt um strekkjara , viftureima . Þá er það eina sem er að honum sem er böggandi samlæsingin , En annars í toppstandi . TTT

Author:  binnii [ Tue 13. Nov 2007 21:13 ]
Post subject: 

Jæja búinn að koma bílnum í toppstand . Fór með hann í TB lét smyrja skiptingu - Skipta um drifskaftspúða + 2 skiptingarpúða sem honum tókst að slíta - Fór í skoðun , ein athugasemd , vinstri stöðuljósapera :lol:

Þannig að bílinn er í toppstandi svo að henda á mig TILBOÐI í PM eða S:844-5995 og um að gera að kíkja á bílinn , doldið skítugur en hann sést :D

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 21&start=0
OG myndir er að finna hérna . ps bíllinn er eins og á þessum myndum þeas Felgunum

Author:  binnii [ Fri 16. Nov 2007 18:36 ]
Post subject: 

T.T.T Toppbíll í leit að nýjum keyranda :D

Author:  Huffins [ Fri 16. Nov 2007 19:10 ]
Post subject: 

Búinn að hugsa þig um?

Author:  binnii [ Sun 18. Nov 2007 19:35 ]
Post subject: 

TTT

Author:  binnii [ Wed 21. Nov 2007 17:25 ]
Post subject: 

T.T.T enþá að bíða :O

Author:  binnii [ Sun 25. Nov 2007 15:15 ]
Post subject: 

to the top perhaps ?

Author:  Láki [ Sun 25. Nov 2007 20:30 ]
Post subject: 

Kannski senda mér verðhugmynd í PM :?

Takk takk

Author:  Örvar A [ Sun 25. Nov 2007 21:36 ]
Post subject: 

Gæti ég fengið verðhugmynd í pm

takk

Author:  KristoferK [ Sun 25. Nov 2007 21:45 ]
Post subject: 

Væri einnig til að í að fá verðhugmynd í PM

Author:  Örvar A [ Tue 27. Nov 2007 15:51 ]
Post subject: 

Örvar A wrote:
Gæti ég fengið verðhugmynd í pm

takk


?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/