bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540I 09/1999 / S E L D U R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24866
Page 1 of 4

Author:  Bjorgvin [ Wed 10. Oct 2007 15:21 ]
Post subject:  BMW 540I 09/1999 / S E L D U R

Til sölu er BMW 540I

Ný mynd niðri........

Nýskráður 09/1999
* Cosmosschwarz-metallic (303)
* Ekinn 203.000 km
* Ljósbrúnt leður
* Orginal þjófavörn
* Shadowline
* Topplúga (ATH. EKKI GLER OG ÓVIRK)
* Velour gólfmottur fylgja og líka gúmmímottur
* Niðurfellanleg aftursæti
* Innfelld barnasæti í aftursætum (hægt að lifta upp sessunum)
* Mjóbaks stuðningur í framsætum
* Bakkskynjarar
* Sími (númer með inneign getur fylgt ef óskað er eftir því, óskráð)
* HiFi Loudspeaker system
* M Sport fjöðrun
* Svört toppklæðning (Individual aukabúnaður)
* 6 Diska geisladiskamagasín í skotti.

Svo er auðvitað staðalbúnaðurinn sem er í E39 540:

* Steptronic
* Dynamic Stability Control (DSC)
* Viðarlistar í innréttingu
* Þokuljós
* Sjálfvirk loftkæling
* Cruise Control
* On Board Computer
* Radio BMW Business


Um bílinn:

Búið er að setja á bílinn facelift framljós með angel eyes hringjum og facelift afturljós með fjórum led röndum. Innan í bílnum er búið að setja cupholder í staðinn fyrir hólfið á hjá miðjustokknum. Einnig er nýbúið að skipta um alternator og fylgja allar nótur fyrir því.

En það sem er að bílnum núna er semsagt að topplúgan er óvirk, búið er að fá nýjan mótor og þarf bara að smella honum í og stilla lúguna. (Kaupandi kaupir og sér um það verk sökum tilboðs á bíl)

ALLAR NÓTUR UM ALLT SEM HEFUR VERIÐ GERT FYLGJA MEÐ BÍLNUM

Image

Image


Image

Image

Image

Image

Þessar myndir voru teknar 11. september á þessu ári. Ipod adapterinn fylgir og nótur fyrir tækinu og ísetningu frá Nesradio eru til. Ipodinn fylgir samt ekki.

Búið er að setja led perur í angel eyes hringina:
Image

Image

Verð: 1.790.000 ISK
Áhvílandi: 1.345.937 Bílasamningur
Afborgun: 52 þús á mánuði
Lánveitandi: Lýsing
Upprunalega til 48 mánaða og búið er að greiða 19 gjalddaga greiðist semsagt hratt af eftirstöðvun þessa síðustu mánuðina...

Author:  Bjorgvin [ Wed 10. Oct 2007 15:55 ]
Post subject: 

tt

Author:  Angelic0- [ Wed 10. Oct 2007 17:17 ]
Post subject: 

SOLID EINTAK :!:

GET VOTTAÐ ÞAÐ TIL HINS FYLLSTA :!:

Author:  Bjorgvin [ Thu 11. Oct 2007 11:12 ]
Post subject: 

TTT Fylgja með honum auka bremsudiskar allan hringinn og fleira smálegt....

Author:  Bjorgvin [ Thu 11. Oct 2007 12:47 ]
Post subject: 

TTT

Kveðja

Author:  Angelic0- [ Thu 11. Oct 2007 15:24 ]
Post subject: 

Bjorgvin wrote:
TTT Fylgja með honum bremsudiskar undan M5 bíl og fleira smálegt....


:?:

Author:  íbbi_ [ Thu 11. Oct 2007 15:25 ]
Post subject: 

mér finns tþessar felgur nefnilega alveg mökk myndalegar.. hluti af facelift lúkkinu

Author:  Bjorgvin [ Thu 11. Oct 2007 15:28 ]
Post subject: 

TTT

Kveðja

Author:  Bjorgvin [ Thu 11. Oct 2007 15:30 ]
Post subject: 

TTT Fylgja með honum auka bremsudiskar alllan hringinn og fleira smálegt....

Getur vel verið að ég sé að bulla eitthvað með þetta M5 þannig að best að taka það bara út.....

Author:  Angelic0- [ Thu 11. Oct 2007 16:14 ]
Post subject: 

Bjorgvin wrote:
TTT Fylgja með honum auka bremsudiskar alllan hringinn og fleira smálegt....

Getur vel verið að ég sé að bulla eitthvað með þetta M5 þannig að best að taka það bara út.....


Eru þetta ekki diskarnir frá Hannesi... :?:

Hann er með M5 bremsur frá mér.... og tók 540 bremsur úr...

Author:  Bjorgvin [ Thu 11. Oct 2007 16:49 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Bjorgvin wrote:
TTT Fylgja með honum auka bremsudiskar alllan hringinn og fleira smálegt....

Getur vel verið að ég sé að bulla eitthvað með þetta M5 þannig að best að taka það bara út.....


Eru þetta ekki diskarnir frá Hannesi... :?:

Hann er með M5 bremsur frá mér.... og tók 540 bremsur úr...


Jú þannig var sagan... vissi að ég hefði misskilið eitthvað af öllu þessu sem Danni sagði mér um bílinn enda er hann náttúrulega búinn að hugsa all svakalega vel um hann.....

Author:  Bjorgvin [ Fri 12. Oct 2007 14:53 ]
Post subject: 

TTT ekki missa af þessu frábæra tækifæri....

Author:  Bjorgvin [ Sat 13. Oct 2007 21:20 ]
Post subject: 

Nýbónaður og búið að bera á leðrið.....

Kveðja

Author:  Alpina [ Sat 13. Oct 2007 23:40 ]
Post subject: 

Leiðist þér að eiga bíl í smá tíma ,, :shock: :shock:

þú ert svo fljótur að skella þeim í sölu

Author:  Bjorgvin [ Sun 14. Oct 2007 00:17 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Leiðist þér að eiga bíl í smá tíma ,, :shock: :shock:

þú ert svo fljótur að skella þeim í sölu


Neinei bara frekar róleg sala þannig að um að gera að hafa þetta á skrá.... Ég á bíla aldrei lengi..... En þessi er asskoti ljúfu og verður bara betri þegar ég verð búinn að skipta um felgurnar....

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/