bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 19:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Til sölu þessi fíni Winter Beater!

Bíllinn er ekinn 17X.XXX þúsund.

Lazurblau metallic með ljósgráu plussi að innan.

Góðir punktar:

Samlæsingar sem virka!
Sætishitari
Krókur
Rafmagn í rúðum
Miðstöðin lekur EKKI, skipt var um elementið inni í henni
Geislaspilari.
Ekki ryðgaður í döðlur
ABS, já .. ekki algengt á 518i
Nýjir bremsudiskar að framan.
Órifin innrétting, mjög falleg!

Slæmir punktar:


Lakkið er ekkert agalega fallegt. Bíllinn er fjarskafallegur en er sko ekki að fara á sýninguna á Bíladögum á næsta ári! Ég tók smá session á honum til að fríska upp á hann. Það helsta er beyglað bretti að framan h/m og stuðarinn að framan beygður aðeins upp. Hann lenti í smá stuði þarna í sumar hjá einni... :roll:

Handbremsan virkar eiginlega ekkert. það þarf sennilega að skipta um diska og borða að aftan svo hún virki.

Ekki búið að fara með hann í skoðun

Tikkar svolítið í vél

Gírkassinn gæti verið frískari, snuðar ekkert, bara svona maður finnur að það albesta er farið úr honum

Gírskiptingin er sloppy

Grunar að drifskaftsupphengjan sé orðin slöpp


Ég nenni ekki að vera að telja þetta allt upp og afsaka í hvert skipti sem einhver kemur að skoða. Ef þessir slæmu punktar eru of slæmir fyrir ykkur sem lesið þetta, verið þá ekkert að kíkja á þetta meira. Ég er bara að reyna að lýsa bílnum eins og hann er. Þetta er fínn beater, góður gangur og fyrir e-n sem vantar bíl með krók er þetta fínn kostur. Ég myndi skipta um afturdiska áður en ég færi með hann í skoðun. Hef varla tíma í meira svo ég ætla að reyna að losna við hann svona.




Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Verðið er 120 þúsund.

Það er með vetrardekkjum á álfelgum (sem líta út eins og stálfelgur) og koppum. Hægt að semja um að fá hann á álfelgum og vetrardekkjum fyrir 10 þúsund í viðbót. Bíllinn kemur með ábyrgð á vél/gírkassa og drifi. Ef það fer innan árs, þá færðu annað notað í staðinn :) Ég skaffa efnið (ég á annan bíl í varahluti) þú vinnuna!

Sæmi
699-2268/smu@islandia.is

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Tue 02. Oct 2007 22:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Bíllinn kemur með ábyrgð á vél/gírkassa og drifi. Ef það fer innan árs, þá færðu annað notað í staðinn :) Ég skaffa efnið (ég á annan bíl í varahluti) þú vinnuna!

Betri notaðir bílar hjá Sæma 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
srr wrote:
saemi wrote:
Bíllinn kemur með ábyrgð á vél/gírkassa og drifi. Ef það fer innan árs, þá færðu annað notað í staðinn :) Ég skaffa efnið (ég á annan bíl í varahluti) þú vinnuna!

Betri notaðir bílar hjá Sæma 8)

(((BARA))) í lagi :clap:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvort er hann á 100þúsund eða 120þúsund?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 01:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hahaha, góður. Gleymdi mér aðeins þarna (fyrisögnin var smá villandi þarna hjá mér)

Eiginlega er hann á 120 þangað til það er búið að prútta hann niður í 100. Þannig að ef þú prúttar ekkert, þá færðu hann á 100. Annars er það 120 og við sættumst á 100

:lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Oct 2007 22:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
SELDUR

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Oct 2007 00:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Argh!!! ætlaði að skella mér á hann ef minn myndi seljast fljótlega

En svona gengur þetta og gerist

Hammó með söluna :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Oct 2007 05:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Danke :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 75 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group