bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 330D Touring// S E L D U R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24609
Page 1 of 1

Author:  Bjorgvin [ Sat 29. Sep 2007 10:19 ]
Post subject:  BMW 330D Touring// S E L D U R

Bíllinn: BMW 330D Touring (E46)

Skráning: 17.10.2001 (facelift bíll)

Akstur: 193 þús km

Litur: Silfurgrár

Skipting: Ssk með tiptronic

Vél: 3.0 lítra diesel vél sem skilar 184 hestöflum

Helsti búnaður: Rafmagn í rúðum(frammí og afturí), rafmagn í speglum, sætin eru klædd leðri og tau, mælaborðið er svart með álrönd efti því miðju og í kringum skiptingu, leðurklætt stýrishjól, gírhnúður og armpúði á milli sæta, baksýnisspegill er með sjálfvirkri "dimmingu" þegar ljós skína beint á hann, loftkæling, hiti í sætum með þremur hitastillingum, aksturstölva, spólvörn og skrikvörn, hundanet í afturhillu, 17" BMW álfelgur með góðum heilsársdekkjum 225/45R17.
Þjónustubók frá upphafi fylgir með bílnum og er hún með öllum stimplum frá þjónustuverkstæðum BMW í Þýskalandi og frá TB og B&L hérna heima Bíllinn er skoðaður til október 2008 athugasemdalaust.

Bíllinn er að fara inn til B&L þann 22 október í sprautun og ýmsar viðgerðir þar sem ég fékk drasl af vörubíl framan á bílinn fyrir skemmstu. Þar verður framstuðarinn sprautaður og skipt um svarta listann á honum, skipt um kastara, skipt um öll plöst undir bílnum, skipt um bremsudiska og klossa að framan ásamt því að laga eina hagkaupsbeyglu aftan á bílnum. Einnig fær hann nýja númeraplötu að framan. Stefnan hjá mér að fara með felgurnar uppí pólýhúðun til að sandblása þær og sprauta aftur.

Áhvílandi á bílnum er myndkörfulán að upphæð 2.429.000 frá Avant og er afborgun af því 46 til 48 þús á mánuði. Bíllinn fæst gegn yfirtöku áhvílandi láns. Þar sem ég er að íhuga kaup á öðrum bíl og vil selja þennan fyrst þá býð ég 150 þús krónur með bílnum sem þýðir frían akstur í 3 mánuði fyrir viðkomandi sem kaupir hann.. ENGIN SKIPTI MIÐAÐ VIÐ ÞETTA...

Fyrir frekari upplýsingar sendið pm eða tölvupóst í bjorgvinp@internet.is


Image

Kveðja

Author:  Bjorgvin [ Sun 30. Sep 2007 20:00 ]
Post subject: 

Bara taka bílinn og fá 150 þús í beinhörðum peningum með bílnum 8)

Kveðja

Author:  Bjorgvin [ Mon 01. Oct 2007 12:13 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Bjorgvin [ Mon 01. Oct 2007 20:22 ]
Post subject: 

Lánið stendur í 2.429.000 bara kvitta undir pappíra og keyra í burtu með 150 spírur í vasanum......

Author:  Bjorgvin [ Tue 02. Oct 2007 21:20 ]
Post subject: 

miðað við að borga gjalddagana með 150 kallinum þá er fyrsta greiðsla í febrúar :)

Kveðja

Author:  Bjorgvin [ Thu 04. Oct 2007 22:39 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Bjorgvin [ Sat 06. Oct 2007 21:25 ]
Post subject: 

TTT

Author:  JonHrafn [ Sat 06. Oct 2007 21:26 ]
Post subject: 

Þessi bíll ætlar að vera þungur í sölu ....

Author:  Bjorgvin [ Sat 06. Oct 2007 21:59 ]
Post subject: 

Skil ekki afhverju en svona er þetta bara.... Reyndar græt það ekkert svakalega þar sem ég dýrka þennan bíl alveg í botn en einn góðan dag kemur réttur kaupandi :)

Kveðja

Author:  Bjorgvin [ Mon 08. Oct 2007 19:12 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Bjorgvin [ Tue 09. Oct 2007 13:23 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Bjorgvin [ Wed 10. Oct 2007 14:21 ]
Post subject: 

Myndin greinilega hjálpar til því bíllinn er seldur :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/