bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525i (M50) E34 1992 SELDUR :(
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24593
Page 1 of 2

Author:  Bandit79 [ Thu 27. Sep 2007 23:30 ]
Post subject:  BMW 525i (M50) E34 1992 SELDUR :(

Jæja .... .....

Hélt að ég myndi aldrei gera það en nú er hann opinberlega til sölu. Er að flytja til DK eftir nokkra mánuði.

Um er að ræða :

fluttur inn 2000 af Jakob Frímanni (Celeb-auto) ..var notaður af sænska sendiráðinu í bretlandi frá 1992-2000.

BMW 525i
árg. 1992
M50B25 24V
192 HP
afturhjóladrifinn
sjálfskiptur (skipting aðeins ekin 127.000)
Ekinn 198.xxx (ekinn 152þ þegar ég keypti hann 2004)
Ljós leður innrétting
Topplúga
Þjófavörn
smurbók
þjónustubók
rafmagn í framrúðum
litla OBC
nýsmurður
Er með 08 skoðun... 1 er síðasti tölustafur (hefur runnið í gegn án athugasemda síðustu 3 ár)
Mjög fínn í lakkinu (auðvitað litlar rispur og smá grjótkast.. en ekkert alvarlegt)
Ekki vottur af riði (er eins og nýr undir)
Virkilega gott hljóð í vél og tekur vel í .. aflið vantar allavega ekki
Nýlegar 18" 235/40 Streetline Pantera felgur á nýlegum Nexen dekkjum
18" Rondell 58 8,5"
15" Ronal vetrarblingers á hálfslitnum vetrardekkjum
1 stk Rondell 58 þarf að fara í réttingu og það vantar miðjurnar, 1 gott dekk, 2 spóldekk og 1 ónýtt
Heill gangur af nýjum klossum og diskum allann hringinn fylgir

Það er nú ekki mikið um aukabúnað ... en hann er nú fínn þrátt fyrir það.


Fór í 6000km evrópu rúnt sumarið 2005 .. bara klassabíll að keyra á ze autobahn.
Fór í 8000km evrópu rúnt sumarið 2006.. en og aftur var hann draumur


VIN long WBAHD61090BK31439
Type code HD61
Type 525I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU LEDER (0394)
Prod. date 1991-10-10

Order options

No. Description

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
530 AIR CONDITIONING (BILUÐ :evil: )
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
687 RADIO PREPARATION
809 DENMARK VERSION
860 LTRL TURN SIGNAL LIGHT FRT


nokkrar myndir :)

Eldri myndir
Image
Image
Image
Image



Nýlegar myndir
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þarf að endurræsa SSK-tölvu því skiptingu var skipt út
Miðstöðvarmótstaða er kapútt (virkar samt vel á hæstu stillingu)
Áklæði á topplúgu er byrjað að losna í einu horninu (verður lagað á næstu dögum)
Áklæði í loftinu í aftari hornum er líka aðeins byrjað að losna (verður lagað á næstu dögum)
Vantar 2 perur í mælaborð (hitamælir og RPM vísir) á perurnar
Forðabúr fyrir rúðupiss lekur en heldur þó 1,5-2L af 5L (hef ekki haft aðstöðu til að henda honum upp á lyftu)
Örlítið olíusmit frá vél en þó ekki mikið og heldur ekki alltaf (verið svona síðan ég fékk hann.. fylli bara á þegar vantar .. en hann brennur ekki olíu)
Hurðarspjald afturí farþegameginn einhvað brenglað.. sést þó lítið

Það sem er gott :
Ekki vottur af riði ! (örfáar 2-4mm doppur á hurðarköntum) annars virkilega heill og nánast eins og nýr bíll undir
Vél Runnar Smooooth (á nóg eftir!) Hrein og fín!
Lítið af aukabúnaði sem gerir það að bílinn bilar lítið ....
Lakkið er mjög fínt en þó eru nokkur lítil steinslög og rispur en ekkert alvarlegt... sést allavega ekki mikið. ( væri töff með mössun þá er hann flottur )
Nýlegar felgur og nýleg dekk
Vetrarfelgur með dekkjum
Flottar 18" Rondell58 felgur fylgja
Nýjar bremsur allann hringinn fylgja með (þarf semt ekki að skipta þeim út á næstuni en gott að hafa þetta þegar sá tími kemur)
Þægilegur krúser með smá sporti og afli!

Verðhugmynd : 500.000,-
Skoða skipti á ódýrari upp að 100.000,- (helst BMW)

Helgi
S: 662-1341

Author:  Bandit79 [ Wed 03. Oct 2007 12:01 ]
Post subject: 

þýðir ekkert að hafa hann á bls.2 :lol:

Author:  Angelic0- [ Wed 03. Oct 2007 12:45 ]
Post subject: 

Rondell felgurnar fylgja :?:

Author:  Bandit79 [ Wed 03. Oct 2007 14:12 ]
Post subject: 

Jepp

Author:  asgjon [ Wed 03. Oct 2007 14:20 ]
Post subject: 

tekuru bmw 318 1991 (bsk, keyrður 240 þús) upp í á 100 þús ?

Author:  Bandit79 [ Wed 03. Oct 2007 16:33 ]
Post subject: 

asgjon wrote:
tekuru bmw 318 1991 (bsk, keyrður 240 þús) upp í á 100 þús ?


Það má alveg skoða það .. ertu með einhverjar myndir af bílnum ? og hvar á landinu ertu með bílinn ?

Author:  asgjon [ Wed 03. Oct 2007 17:19 ]
Post subject: 

Bíllinn er í reykjavík, nánartiltekið árbænum. Ég skal reyna að redda einhverjum myndum.

Author:  asgjon [ Wed 03. Oct 2007 17:27 ]
Post subject: 

er einhver M-pakki í þessum ?...og ef svo er hvað er þá í honum ?

Author:  Bandit79 [ Wed 03. Oct 2007 19:20 ]
Post subject: 

M merkið er skraut .. sérð allt í fæðingarvottorðinu sem er c/p af í auglýsingu

Author:  Bandit79 [ Fri 05. Oct 2007 11:01 ]
Post subject: 

Hann bíður æstur eftir nýjum eiganda! :D

Author:  Bandit79 [ Sun 07. Oct 2007 02:07 ]
Post subject: 

Bíður ennþá eftir nýjum eiganda til að sjá vel um sig :D 500þús er bara verðhugmynd. Rondell58, vetrarfelgur og nýtt í bremsur allann hringinn fylgir!

Author:  Danni [ Sun 07. Oct 2007 03:34 ]
Post subject: 

eru þetta 18" rondell 58? selja þær sér? :D

Author:  JonFreyr [ Sun 07. Oct 2007 09:22 ]
Post subject:  hóhó

Ef þú ætlar þér að vera í Kaupmannahöfn að þá tekurðu bílinn með, það kostar þig rétt um 20 þúsund ísl. krónur að taka bílinn með þér til Malmö :) ég þekki fólk þar sem getur leigt þér addressu fyrir skít og ekkert.

Author:  Alpina [ Sun 07. Oct 2007 09:44 ]
Post subject:  Re: hóhó

JonFreyr wrote:
Ef þú ætlar þér að vera í Kaupmannahöfn að þá tekurðu bílinn með, það kostar þig rétt um 20 þúsund ísl. krónur að taka bílinn með þér til Malmö :) ég þekki fólk þar sem getur leigt þér addressu fyrir skít og ekkert.


ABBABABB,,,,,,, þetta er orðið miklu flóknara en margann grunar,,
Danska lögreglan eyðir stórfé og mannskap BARA til að leita að slíkum syndaselum,, það fylgja þessu mjög sterkar reglur,, þarft að sýna og sanna að þú sért að fara til Svíþjóðar osfrv, blabla

Author:  Bandit79 [ Sun 07. Oct 2007 09:54 ]
Post subject: 

Danni wrote:
eru þetta 18" rondell 58? selja þær sér? :D


Nr.7 sem spyr um þetta :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/