bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 1802 - í fréttablaðinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24488 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 21:19 ] |
Post subject: | BMW 1802 - í fréttablaðinu |
Sá í fréttablaðinu í dag auglýsingu með þessum bíl, var talað um að það þyrfti smá lagfæringinu. Verð 170 þúsund kall Ef einhverjum langar í virkilega old school bíl |
Author: | Eggert [ Sat 22. Sep 2007 21:33 ] |
Post subject: | |
...það væri gaman að sjá myndir af þessum bíl. |
Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 21:38 ] |
Post subject: | |
http://www.visir.is/apps/pbcsi.dll/urlg ... g&NoBorder linkur á myndina VETRARVERKEFNIÐ BMW 1802. árg.´71. þarfn.smá lagf. V.170.þús. S:8472544 |
Author: | Eggert [ Sat 22. Sep 2007 22:07 ] |
Post subject: | |
Hversu cool væri að gera þetta að sleeper/driftmachine ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 22:09 ] |
Post subject: | |
ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() |
Author: | Stanky [ Sat 22. Sep 2007 22:11 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr
![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 22:17 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér ![]() |
Author: | Stanky [ Sat 22. Sep 2007 22:18 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér ![]() Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida ![]() |
Author: | Eggert [ Sat 22. Sep 2007 22:41 ] |
Post subject: | |
Good luck ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 22. Sep 2007 22:42 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér ![]() Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida ![]() Klamidya þá.. ![]() |
Author: | Stanky [ Sat 22. Sep 2007 22:45 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér ![]() Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida ![]() Klamidya þá.. ![]() Tjah, ef ég ætlaði að smita hana og nota peningana hennar - þá myndi ég reyna að smita hana með banvænni sjúkdómi.... en ég var samt að meina af BMW dellu.... Takk samt sveinbjörn. ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 22. Sep 2007 22:48 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: Alpina wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér ![]() Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida ![]() Klamidya þá.. ![]() Tjah, ef ég ætlaði að smita hana og nota peningana hennar - þá myndi ég reyna að smita hana með banvænni sjúkdómi.... en ég var samt að meina af BMW dellu.... Takk samt sveinbjörn. ![]() hehe,, ætlaði ekki að vera ..dóno ![]() ![]() .....eeeeeen þetta var freistandi og þú lást vel við höggi |
Author: | hjaltib [ Sun 23. Sep 2007 04:22 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr ![]() Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? ![]() Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér ![]() Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida ![]() Klamidya þá.. ![]() hehehe ![]() ![]() |
Author: | Hannsi [ Sun 23. Sep 2007 14:40 ] |
Post subject: | |
er ekki frá því að þessi bíll er búinn að verat il sölu í hátt í 2 ár ef ekki meira. |
Author: | elli [ Sun 23. Sep 2007 18:42 ] |
Post subject: | |
Skoðaði hann áðan. Svoldið ryð, innrétting orðin pínu þreytt og það þarf að taka upp kassann í honum. Ég held að hann þoli illa að standa úti mikið lengur. Ég hef grun um að það sé hægt eiga eitthvað við verðmiðann ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |