| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 1802 - í fréttablaðinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24488 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 21:19 ] |
| Post subject: | BMW 1802 - í fréttablaðinu |
Sá í fréttablaðinu í dag auglýsingu með þessum bíl, var talað um að það þyrfti smá lagfæringinu. Verð 170 þúsund kall Ef einhverjum langar í virkilega old school bíl |
|
| Author: | Eggert [ Sat 22. Sep 2007 21:33 ] |
| Post subject: | |
...það væri gaman að sjá myndir af þessum bíl. |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 21:38 ] |
| Post subject: | |
http://www.visir.is/apps/pbcsi.dll/urlg ... g&NoBorder linkur á myndina VETRARVERKEFNIÐ BMW 1802. árg.´71. þarfn.smá lagf. V.170.þús. S:8472544 |
|
| Author: | Eggert [ Sat 22. Sep 2007 22:07 ] |
| Post subject: | |
Hversu cool væri að gera þetta að sleeper/driftmachine |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 22:09 ] |
| Post subject: | |
ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr |
|
| Author: | Stanky [ Sat 22. Sep 2007 22:11 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr
Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 22. Sep 2007 22:17 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér |
|
| Author: | Stanky [ Sat 22. Sep 2007 22:18 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida |
|
| Author: | Eggert [ Sat 22. Sep 2007 22:41 ] |
| Post subject: | |
Good luck |
|
| Author: | Alpina [ Sat 22. Sep 2007 22:42 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida Klamidya þá.. |
|
| Author: | Stanky [ Sat 22. Sep 2007 22:45 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida Klamidya þá.. Tjah, ef ég ætlaði að smita hana og nota peningana hennar - þá myndi ég reyna að smita hana með banvænni sjúkdómi.... en ég var samt að meina af BMW dellu.... Takk samt sveinbjörn. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 22. Sep 2007 22:48 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: Alpina wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida Klamidya þá.. Tjah, ef ég ætlaði að smita hana og nota peningana hennar - þá myndi ég reyna að smita hana með banvænni sjúkdómi.... en ég var samt að meina af BMW dellu.... Takk samt sveinbjörn. hehe,, ætlaði ekki að vera ..dóno .....eeeeeen þetta var freistandi og þú lást vel við höggi |
|
| Author: | hjaltib [ Sun 23. Sep 2007 04:22 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: Stanky wrote: einarsss wrote: ég og konan vorum næstum því búin að fara og skoða hann, en ákváðum að einbeita okkur að e30 þar til við erum kominn með tvíbreiðan bílskúr Hefur konan þín jafn mikinn áhuga á BMW /// E30 og þú? Jaa... ekki jafn mikinn en þetta smitar útfrá sér Uss, ég þarf að fara smita kærustuna mína og nota hennar peninga í að upgreida Klamidya þá.. hehehe |
|
| Author: | Hannsi [ Sun 23. Sep 2007 14:40 ] |
| Post subject: | |
er ekki frá því að þessi bíll er búinn að verat il sölu í hátt í 2 ár ef ekki meira. |
|
| Author: | elli [ Sun 23. Sep 2007 18:42 ] |
| Post subject: | |
Skoðaði hann áðan. Svoldið ryð, innrétting orðin pínu þreytt og það þarf að taka upp kassann í honum. Ég held að hann þoli illa að standa úti mikið lengur. Ég hef grun um að það sé hægt eiga eitthvað við verðmiðann |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|