| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| BMW Z3 Coupe '99 - Seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24430 | Page 1 of 2 | 
| Author: | DiddiTa [ Wed 19. Sep 2007 10:02 ] | 
| Post subject: | BMW Z3 Coupe '99 - Seldur | 
| Seldur | |
| Author: | Doror [ Wed 19. Sep 2007 10:13 ] | 
| Post subject: | |
| Vel svalur bíll. Örugglega frábært leiktæki. | |
| Author: | ValliFudd [ Wed 19. Sep 2007 10:14 ] | 
| Post subject: | |
| Doror wrote: Vel svalur bíll. Örugglega frábært leiktæki. MJÖG skemmtilegt leiktæki   Væri ekkert á móti því að eignast þennan... Sérstaklega þar sem verðið virðist vera 2.200 íslenskar krónur  Quote: Íslenskt verð: 2.200  Býst við að þessi fari hratt   | |
| Author: | DiddiTa [ Wed 19. Sep 2007 10:17 ] | 
| Post subject: | |
| Búinn að breyta, bara fyrir þig   | |
| Author: | DiddiTa [ Fri 19. Oct 2007 10:15 ] | 
| Post subject: | |
| Áhvílandi 1.300. 100 út ? Ódýran bíl í skiptum? Mótorhjól, Sleða, krossara? Ég er til í að skoða alveg ótrúlegustu vitleysur.. nema bara ekki dýrari bíla. Búinn að fá ógeð af þessu bílabraski í bili og langar bara að losna við þetta   | |
| Author: | vidarot [ Sun 21. Oct 2007 20:57 ] | 
| Post subject: | |
| þú átt pm | |
| Author: | vidarot [ Mon 05. Nov 2007 11:16 ] | 
| Post subject: | |
| Er þessi ennþá til sölu? | |
| Author: | DiddiTa [ Mon 05. Nov 2007 22:10 ] | 
| Post subject: | |
| Afsaka sein svör, nei hann er eiginlega ekki til sölu í augnablikinu.. verður aftur til sölu eftir nokkra mánuði. Annars var ég að skoða ódýrasta z3 coupinn á mobile (fyrir utan einn sem er væntanlega bilaður eða svindl?) svona til gamans og fékk þetta út Verð ökutækis í EUR: 10.900 EUR Gengi á EUR: 87 ISK Flutningskostnaður: 65.000 ISK Stofn til Tolls og Virðisauka: 1.014.717 ISK Tollur(45%): 456.623 ISK Virðisauki(24,5%): 360.478 ISK Samtals aðflutningsgjöld: 817.101 ISK Stofn til aðflutningsgjalda: 1.014.717 ISK Aðflutningsgjöld 817.101 ISK Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK Samtals: 1.853.682 ISK | |
| Author: | kalli001 [ Mon 11. Feb 2008 19:14 ] | 
| Post subject: | z3 | 
| er hann ennþá til sölu z3? | |
| Author: | DiddiTa [ Mon 03. Mar 2008 14:05 ] | 
| Post subject: | |
| Eigum við að mæta í einhverja útsölu hérna. Áhvílandi var í síðasta mánuði 1.218.000 ef ég man rétt þannig það er örugglega í kringum 1.190 núna Á 18" M5 replicur sem þarf að laga kantana á og mála sem fylgja með. Einnig læt ég þessi framljós fara með http://images.channeladvisor.com/Sell/S ... -HL-BK.jpg Þarf að sprauta og laga framstuðara, síls og afturstuðara, fékk eitthvað tilboð uppá c.a. 100k í það. Er tilbúinn að láta bílinn fara á yfirtöku og borga 100 kall (sprautun) með honum ef hann fer nógu djöfulli fljótt, hann er líka orðinn helvíti góður þá fyrir utan smotterí. | |
| Author: | DiddiTa [ Mon 03. Mar 2008 14:07 ] | 
| Post subject: | |
| Ekinn 103, nýbúinn í smurningu og einhverju veseni hjá B&L. Nýr Rafgeymir Heilsársdekk að aftan ekin 1000-1500km 660-8267 Diddi | |
| Author: | arnibjorn [ Mon 03. Mar 2008 14:12 ] | 
| Post subject: | |
| Hvað eru afborganirnar háar? | |
| Author: | DiddiTa [ Mon 03. Mar 2008 14:13 ] | 
| Post subject: | |
| ~40 þúsund | |
| Author: | doddi1 [ Mon 03. Mar 2008 21:43 ] | 
| Post subject: | |
| DiddiTa wrote: Eigum við að mæta í einhverja útsölu hérna. Áhvílandi var í síðasta mánuði 1.218.000 ef ég man rétt þannig það er örugglega í kringum 1.190 núna Á 18" M5 replicur sem þarf að laga kantana á og mála sem fylgja með. Einnig læt ég þessi framljós fara með http://images.channeladvisor.com/Sell/S ... -HL-BK.jpg Þarf að sprauta og laga framstuðara, síls og afturstuðara, fékk eitthvað tilboð uppá c.a. 100k í það. Er tilbúinn að láta bílinn fara á yfirtöku og borga 100 kall (sprautun) með honum ef hann fer nógu djöfulli fljótt, hann er líka orðinn helvíti góður þá fyrir utan smotterí.         tombóla í gangi?? þessi er freystandi | |
| Author: | Einarsss [ Mon 03. Mar 2008 22:27 ] | 
| Post subject: | |
| i wants it ... fannst þetta boddý fáránlegt fyrst þegar ég sá svona bíl en vá hvað mér finnst þetta eitthvað töff í dag   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |