bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 00:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 77 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 03:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Jæja, það kom að því!!
Ég hef núna tekið þá erfiðu ákvörðun að láta frá mér blæjuna.
Aðallega vegna plássleysis og þann aragrúa af bílum sem mér fylgja.

Um ræðir:
BMW 325i Cabriolet
Árgerð 1990
BMW-Diamantschwarz-Metallic

Ekinn 195þúsund
Innfluttur í Júní 2005 af Smára Lúðvíkssyni.
Beinskiptur, 5 gíra.

Vél:
-M20B25
-6Cyl
~170hestöfl/5800snúningum (stock)
~222newtonmetrar/4300 snúningum

Performance:
0-100km ~ 8.5 sek

Breytingar:
-Hartge flækjur
-Búið að hreinsa mikið úr pústkerfinu. Sándar MJÖÖÖÖÖÖG VEL.
-lækkaður 60/40(nýjir H&R og Bilstein shocks)
-Augnlok
-Shaved Bmw merki
-M-Technic2 Stýri og hnúður.
-Búið að "rúlla" kanta á brettum. Ekkert rubb.
-Afturljós lituð rauð.

Búnaður:
-Hiti í sætum
-ABS
-Rafmangsrúður
-Check tölva
-Kastarar
-Rautt leður-Mjög fallegt og teppi og mottur eins og nýtt.
-rafmagnsspeglar
-4 sæta.
-17" felgur 8.5x215/40 framan-10x245/35 aftan-HRIKALEGA FLOTTAR-Dekk svona ágæt.
-14" Basketweaves fylgja- á glænýjum dekkjum

-Nýir gormar
-Nýir Bilstein demparar.
-Nýr gírkassi
-Nýr rafgeymir
-Ný vatnsdæla.
-Ný viftukúpling.
-Nýr vatnslás.
-Nýjar bremsur.
-Nýlega sprautaður.
-Ný smurður.
-Glænýr Alpine MP3 spilari. kostaði 30 þúsund í Nesradíó.
-EKKERT RYÐGAÐUR.


Bíllinn er MIKIÐ endurnýjaður og var fyrri eigandi búinn að leggja MIKIÐ í hann rétt áður en ég eignast hann.
Ég hef nú notað hann skammarlega lítið, en hef alltaf hreyft hann reglulega. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar á samkomu í lok sumars.

Það sem betur mætti fara:...og verði hagað eftir því.
1.Blæjan á honum er ekkert alltof góð. Plastrúðan(afturrúðan) er skemmd og svo er ein 2cm rifa á blæjunni sjálfri.
Mér var tjáð að Seglagerðin Ægir geti skipt um plastgluggann og lagað rifuna fyrir lítinn pening.
En svo er hægt að panta nýja á ebay.com fyrir $359.
2.Cylinderinn á bílstjórahurðinn er óvirkur og virka því ekki samlæsingarnar.Hann fór hjá mér í frostinu um daginn.
Ég tók hann úr í vikunni og sá að þetta er smá álstykki sem er brotið. Bara fá annan lás og sameina þá.


Þá er það aðallatriðið...VERÐIÐ.
Það eru tveir möguleikar.
1.Taka bílinn á 17" felgunum+Basketwaves á 590þús stgr
2.Eða taka hann á 14"Basketwaves á 490þús stgr og engin 17" fylgir þá...




Með þessa fjármögnun eldri bíla.
Þá getur kaupandi tekið skuldabréfalán til amk 5 ára hjá sínum banka á sirka 7-8% vöxtum sem er svipað og bílalán.

Engin skipti takk OG ENGIN BULL OG KJAFTÆÐIS TILBOÐ.

Gsm 8678797-eða ep.






Myndir í boði Sæma Snilling Boom.
Image
Image
Image
Image
Image
Image

:cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:


Last edited by Sezar on Wed 21. Nov 2007 16:38, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 09:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þetta er fjandi gott verð hjá þér og síðast en ekki síst fjandi flottur bíll!

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 09:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
wery wery nice car :shock:

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mig langar í hann aftur. :oops:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 16:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Hvernig var það eiginlega, var þessi ekki læstur?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
bjornvil wrote:
Hvernig var það eiginlega, var þessi ekki læstur?


Keypti læsingu, hún er ENN á leiðinni. Efast um að ég sjái hana :?
Læsingar fást á ebay fyrir ekki mikið....dollarinn er lár.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 16:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hvernig kit er á þessum? mtech 1 eða 2?
:oops:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svenni Tiger wrote:
hvernig kit er á þessum? mtech 1 eða 2?
:oops:
Bara M-Tech 1 aftursvunta

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Miiiiig langar í :oops:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bErio wrote:
Miiiiig langar í :oops:


Þú værir flottur á e30 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Tommi Camaro á að kaupa þannan :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég á eftir að eiga erfitt með svefn vitandi að þessi bíll er til sölu :cry:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Nov 2007 22:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
ég verð að vera í team wannabe og segjast langa í þennan bíl :$


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sæll vertu
PostPosted: Tue 13. Nov 2007 10:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. May 2007 02:08
Posts: 1
Blessaður, er eitthver séns á að ég geti fengið að koma og skoða hjá þér? og hvað helduru að það kosti sirka að gera við blæjuna? hef mikinn áhuga vertu í bandi:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sæll vertu
PostPosted: Tue 13. Nov 2007 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Dabbeh wrote:
Blessaður, er eitthver séns á að ég geti fengið að koma og skoða hjá þér? og hvað helduru að það kosti sirka að gera við blæjuna? hef mikinn áhuga vertu í bandi:)


Ef þú hefur svona mikinn áhuga.... af hverju hringiru þá ekki bara í hann? :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 77 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 78 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group