Til sölu BMW628csi '81 módel hvítur.
Þarf að losa mig við bílinn sem fyrst. Margir vita hvaða bíll þetta er, en hann er útbúin leðri, topplúgu og álfelgum sem dæmi. Vélin virkar ágætlega í honum, en hann er búinn að standa í allt sumar þar sem ég var ekki á landinu. Bíllinn er ekki á númerum en hann verður látinn fara eins og hann er(án númera).
Hann er keyrður á milli 130 og 140 þús km
Það var keyrt á mig á þessum bíl og fór bíllinn dálítið illa útúr því, en ég var þó búinn að láta laga flest og var hann orðinn ökuhæfur. Hann er dálítið ryðgaður, en vanir menn geta líklega átt við hann samt sem áður. Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er ekki verðmætur bíll og fer hann því á mjög ódýrt... Þeir sem hafa spurningar eða eru áhugasamir, vinsamlegast sendið email á
ffg1@hi.is ég mun ekki svara þessum þræði. Ég er ekki með myndir af honum eins og er en ég get hugsanlega reddað því fyrir áhugasama í emaili.
BÍLLINN ER SELDUR